Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 20
18
Bnrnaíræðsla 1916 20
D. Tilhöpn kenslunnar.
L’arranqement de l’instrucíion.
I. Fastir skóiar.
Écoles fixes.
a. Kenslutími.
Durce de l’instruction. •
Kenslutími í föstum skólum á samkvæmt fræðslulögunum að
vera að minsta kosti 6 mánuðir. Síðan fræðslulögin gengu í gildi
hafa skólarnir skifst þannig eftir kenslutíma, töldum í vikum.
Undir Ylir Sain-
2G 26 27-28 29—3 0 31--32 32 tals
1908-09 .... ... 4 17 12 n 4 » 48
1909-10 .... 2 18 9 12 7 » 48
1910-11 .... ... 4 16 10 15 7 » 52
1911—12 .... ... 3 19 6 15 9 1 53
1912-13 .... ... 7 14 7 17 5 2 52
1913—14 .... 16 5 16 6 2 52
1914—15 .... 1 24 2 17 7 i 52
1915—16 .... ... 1 16 11 16 7 2 53
1916—17 .... 22 9 14 7 2 54
1917-18 .... ... 28 14 4 2 1 2 51
1918—19 .... ... 23 15 9 2 2 » 51
1919-20 .... ... 7 16 11 12 4 2 52
Yfirlit þetta sýnir, að árin 1917—18 og 1918—19 hefur kenslu-
tími verið styttur i allmörgum skólum. í töflu VI (bls. 16—19) má
sjá kenslutímann í hverjum skóla fyrir sig 5 síðustu árin. í neðan-
neðanmálsgreinum er þar allvíða gerð nánari grein fyrir kenslutím-
anum, einkum þar sem hann hefur verið styttur úr því sem venju-
legt er.
Tala skólanna i þessu yfirliti kemur ekki heim við tölu skóla-
hjeraðanna í töflu I (bls. 1), því að í sumum skólahjeruðum eru
fleiri en einn skóli.
b. D e i 1 d i r.
Les classts.
í töflu IV (bls. 13) er yfirlit yfir það, hvernig skólarnir skiftast
eftir deildatölu 5 siðustu árin, en í töflu VI (bls. 16 —19) sjest, hve
margar deildir hafa verið í hverjum skóla fyrir sig þessi ár. í sveita-
skólunum er víðast aðeins ein deild, en þó sumstaðar 2. í verslun-
arstöðunum eru 2 deildir algengastar. í kaupstöðunum eru deildirnar
4 —9. í Reykjavík er Landakotsskóli í 8 deildum, en í barnaskólan-