Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 20

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 20
18 Bnrnaíræðsla 1916 20 D. Tilhöpn kenslunnar. L’arranqement de l’instrucíion. I. Fastir skóiar. Écoles fixes. a. Kenslutími. Durce de l’instruction. • Kenslutími í föstum skólum á samkvæmt fræðslulögunum að vera að minsta kosti 6 mánuðir. Síðan fræðslulögin gengu í gildi hafa skólarnir skifst þannig eftir kenslutíma, töldum í vikum. Undir Ylir Sain- 2G 26 27-28 29—3 0 31--32 32 tals 1908-09 .... ... 4 17 12 n 4 » 48 1909-10 .... 2 18 9 12 7 » 48 1910-11 .... ... 4 16 10 15 7 » 52 1911—12 .... ... 3 19 6 15 9 1 53 1912-13 .... ... 7 14 7 17 5 2 52 1913—14 .... 16 5 16 6 2 52 1914—15 .... 1 24 2 17 7 i 52 1915—16 .... ... 1 16 11 16 7 2 53 1916—17 .... 22 9 14 7 2 54 1917-18 .... ... 28 14 4 2 1 2 51 1918—19 .... ... 23 15 9 2 2 » 51 1919-20 .... ... 7 16 11 12 4 2 52 Yfirlit þetta sýnir, að árin 1917—18 og 1918—19 hefur kenslu- tími verið styttur i allmörgum skólum. í töflu VI (bls. 16—19) má sjá kenslutímann í hverjum skóla fyrir sig 5 síðustu árin. í neðan- neðanmálsgreinum er þar allvíða gerð nánari grein fyrir kenslutím- anum, einkum þar sem hann hefur verið styttur úr því sem venju- legt er. Tala skólanna i þessu yfirliti kemur ekki heim við tölu skóla- hjeraðanna í töflu I (bls. 1), því að í sumum skólahjeruðum eru fleiri en einn skóli. b. D e i 1 d i r. Les classts. í töflu IV (bls. 13) er yfirlit yfir það, hvernig skólarnir skiftast eftir deildatölu 5 siðustu árin, en í töflu VI (bls. 16 —19) sjest, hve margar deildir hafa verið í hverjum skóla fyrir sig þessi ár. í sveita- skólunum er víðast aðeins ein deild, en þó sumstaðar 2. í verslun- arstöðunum eru 2 deildir algengastar. í kaupstöðunum eru deildirnar 4 —9. í Reykjavík er Landakotsskóli í 8 deildum, en í barnaskólan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.