Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 25
Barnafræðsla 1916—20
23
3. tafla. Kostnaflur við barnafræðsluna 1909- 20.
IJepenses de Venseignement.
Kennam- kaup, uppointe- ments Ilúsnæði, dépenses au logis Ivenslu- ahökl, moyens d'instruc- tions Vexlir og afborganir, inleréts et amortisse- inents de detle Ymisleg gjöld, autres dépenses Samtals, lotal
Fastir skólar, écoles Jix CS
1908-09 67 300 13 508 6 908 6 923 5 749 100 388
1909—10 71 993 16 098 3 792 6 302 9 961 108 146
1910—11 76 842 14 721 2 097 7 643 11 176 112 479
1911 — 12 81 996 22 234 2 282 10 570 6 890 123 972
1912-13 82 275 23 822 2 387 11 057 7137 126 678
1913-11 84 431 24 460 2 800 13 700 6 160 131 551
1914—15 86 437 28 212 1 873 14 127 7 527 138176
1915-16 113 027 36 991 2 468 14 008 7 569 174 063
1916-17 143 670 48 504 3 088 13 230 8134 216 626
1917-18 126 275 44 730 1 583 16 522 8 490 197 600
1918-19 172 905 56 159 3 536 1S504 9 193 260 297
1919 20 508 647 98 332 5 022 20 027 17 520 649 548
Farskólar, écoles ambulantes.
1908-09 26 200 1 044 1 483 145 622 29 494
1909-10 58 869 3 273 3 248 264 1 483 47 137
1910—11 38 637 4 031 1 509 159 1 861 46 197
1911—12 43 894 5 644 1 634 460 1 569 53 201
1912—13 41 429 5 853 1 170 864 1 693 51 009
1913-14 44 298 6 281 1 264 940 1 280 54 063
1914-15 43 692 6 243 590 2 090 1 675 54 290
1915-16 55 778 7 735 427 2 188 1 692 67 820
1916-17 52 549 9 720 1 150 2 222 4 874 70 515
1917—18 35 732 7 099 135 1 237 2 630 46 833
1918- 19 51 918 9 854 276 1 077 3311 66 436
1919-20 104 425 16 965 646 1 538 4 860 128 434
og XI) sjest, hvernig þessi kostnaður skiftist^á hinaj[einstöku_skóla
og fræðsluhjeruð 5 siðustu árin. Viö einn skólann,|£Landakotsskóla
í Reykjavik, er enginn kostnaður tilfærður vegna þess að sá skóli
er einkaskóli, sem að engu leyti er kostaður af opinberu fje, enda
þótt próf frá honum sjeu tekin jafngild sem frá öðrum barnaskólum.
Á yfirlitinu í 3. töflu sjest, að kostnaðurinn við barnafræðsluna
hefur á þeim 12 árum, sem það nær yfir (1909—20) hækkað úr
132 þús. kr. upp í 782 þús. kr. eða nálega 6-faldast. Kostnaðurinn
við föstu skólana hefur hækkað úr 100 þús. kr. upp í 650 þús. kr.
eða hjerumbil 672-faldast, en kostnaðurinn við farskólana úr 29 þús.