Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 10
8
Barnafræðsla 1916 20
þar nánari upplýsingar um nemendurna, kynferði, aldur, þáttlöku í
námsgreinum, námstima og próf. Samskonar upplýsingar um þá
nemendur, sem nutu kenslu í farskólum, eru í töflu VII og VIII (bls.
20—23) og um þá sem nutu eftirlitskenslu í töflu XII (bls. 40).
2. Aldur nemenda.
Age des élcves.
Samkvæmt barnafræðslulögunnm frá 1907 er aldurinn 10—14
ára talinn skólaaldur. Á þeim aldri skulu öll börn njóta kenslu
annaðhvort í föstum skólum eða farskólum eða eftirlitskenslu, nema
sjerstakar undanþágur sjeu veiltar þar frá. En auk þess njóta all-
mörg börn innan við skólaaldur opinberrar barnafræðslu og geta
skólahjeruð jafnvel fengið heimild til að fyrirskipa skólaskyldu barna
7—10 ára að aldri, en til þess mun þó hvergi hafa komið. Ennfrem-
ur eru nokkur börn eldri en 14 ára, sem njóta opinberrar barna-
fræðslu því að ef barn hefir ekki náð lögskipaðri kunnáttu þegar
það er 14 ára ber að sjá því fyrir kenslu áfram.
Á árunum 1916—20 skiftust nemendurnir þannig eftir aldri.
Yngri en 10-14 Eldri en Ótil-
Fastir skólar: 10 ára ára 14 ára greiul
1915—16 316 3 089 24 12
1916—17 298 3 271 16 »
1917—18 283 3 075 4 2
1918-19 445 2 998 12 »
1919—20 441 3 284 10 56
Farskólar:
1915—16 171 3 188 21 9
1916-17 93 3 079 21 1
1917-18 61 1936 15 »
1918-19 80 2 218 16 24
1919—20 101 2 552 7 34
Eftirlit meö heimafræðslu:
1915—16 17 157 2 22
1916-17 3 167 i 1
1917-18 49 517 i 45
1918—19 72 704 2 30
1919—20 21 232 » 19
Samtats:
1915-16 504 6 434 47 43
1916-17 394 6 517 38 2
1917—18 393 5 528 20 47
1918-19 597 5 920 30 • 54
1919—20 563 6 068 17 109