Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 23
Barnafrædsla 1916—30
21
Árin 1916—17 og 1917—18 hefur kenslutíminn verið styttri en
venjulega fyrir meiri hluta kennaranna.
í töflu XI (bls. 28—39) sjest hve margar vikur hver farkennari
hefur kent siðustu 5 árin.
b. KensJustaðir.
Lieux dc l'insíruclion.
I töflu XI (bls. 28—39) sjest hve margir kenslustaðir hafa verið
í hverju fræðsluhjeraði og hverri sýslu árin 1916—20. Eftirfarandi
yfirlit sýnir, hve margir kenslustaðir komu að meðaltali á hverju
ári síðan fræðslulögin gengu i gildi á hvert fræðsluhjerað, sem hjelt
uppi farkenslu, og á hvern farkennara.
Kenslustaðir Iíenslustaðir
á fræðslu á far- á fræðslu á far-
hjerað kenuara hjerað kennara
1908-09 .. . 4.9 2 s 1914-15 . . 2.0 2.1
1909-10 ... 3 5 2.5 1915—16 .. 3.1 24
1910—11 ... 3.4 2 5 1916—17 .. 2.8 2.2
1911 — 12 ... 3.2 2.5 1917—18 .. 2.7 2.3
1912—13 ... 32 2.5 1918-19 ... 2,fi 2.1
1913-14 . . . 3 2 2 5 1919-20 .. 2.fi 22
Fyrsta árið komu nærri 5 kenslustaðir að meðaltali á hvert
hjerað, sem farskóla hjelt, og 2.8 á hvern farkennara. En þegar næsta
ár fækkaði kenslustöðunum mikið, komu þá ekki nema 3'/2 á hvert
hjerað og 2l/s á hvern kennara. Síðan hefur þeim undantekningar-
lítið farið tiltölulega smáfækkandi og síðasta árið komu aðeins 2 s
að meðaltali á hvert hjerað, sem farskóla hjelt, og 2.2 á hvern far-
kennara.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig bjeruðin, sem farskóla hjeldu,
skiftust eftir tölu kenslustaða fyrsta og siðasta árið.
1008—09 1919—20
1 kenslustaöur ............................ 13 30
2 kenslustaðir ............................ 2t 36
3 22 39
4 18 19
5 19 6
6 ---- eða fleiri ............... 26 3
Samtals 119' 133
Árið 1919—20 voru i 2 hjeruðum 7 kenslustaðir og í einu
1) Þessi lala kemur ekki heim við tölu fræðsluhjcraða með farskóla i töflu I (hls. 1),
þvi að 1 hjeruð liöfðu það ár bæöi fastan skóla og farskóla og cru þau í töfluuni talin með
skólahjeruðunum.