Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 23

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 23
Barnafrædsla 1916—30 21 Árin 1916—17 og 1917—18 hefur kenslutíminn verið styttri en venjulega fyrir meiri hluta kennaranna. í töflu XI (bls. 28—39) sjest hve margar vikur hver farkennari hefur kent siðustu 5 árin. b. KensJustaðir. Lieux dc l'insíruclion. I töflu XI (bls. 28—39) sjest hve margir kenslustaðir hafa verið í hverju fræðsluhjeraði og hverri sýslu árin 1916—20. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hve margir kenslustaðir komu að meðaltali á hverju ári síðan fræðslulögin gengu i gildi á hvert fræðsluhjerað, sem hjelt uppi farkenslu, og á hvern farkennara. Kenslustaðir Iíenslustaðir á fræðslu á far- á fræðslu á far- hjerað kenuara hjerað kennara 1908-09 .. . 4.9 2 s 1914-15 . . 2.0 2.1 1909-10 ... 3 5 2.5 1915—16 .. 3.1 24 1910—11 ... 3.4 2 5 1916—17 .. 2.8 2.2 1911 — 12 ... 3.2 2.5 1917—18 .. 2.7 2.3 1912—13 ... 32 2.5 1918-19 ... 2,fi 2.1 1913-14 . . . 3 2 2 5 1919-20 .. 2.fi 22 Fyrsta árið komu nærri 5 kenslustaðir að meðaltali á hvert hjerað, sem farskóla hjelt, og 2.8 á hvern farkennara. En þegar næsta ár fækkaði kenslustöðunum mikið, komu þá ekki nema 3'/2 á hvert hjerað og 2l/s á hvern kennara. Síðan hefur þeim undantekningar- lítið farið tiltölulega smáfækkandi og síðasta árið komu aðeins 2 s að meðaltali á hvert hjerað, sem farskóla hjelt, og 2.2 á hvern far- kennara. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig bjeruðin, sem farskóla hjeldu, skiftust eftir tölu kenslustaða fyrsta og siðasta árið. 1008—09 1919—20 1 kenslustaöur ............................ 13 30 2 kenslustaðir ............................ 2t 36 3 22 39 4 18 19 5 19 6 6 ---- eða fleiri ............... 26 3 Samtals 119' 133 Árið 1919—20 voru i 2 hjeruðum 7 kenslustaðir og í einu 1) Þessi lala kemur ekki heim við tölu fræðsluhjcraða með farskóla i töflu I (hls. 1), þvi að 1 hjeruð liöfðu það ár bæöi fastan skóla og farskóla og cru þau í töfluuni talin með skólahjeruðunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.