Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 8

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 8
6 Barnafræðsla 1916—20 10). En eftir það hafa þó líka æfinlega verið nokkur fræðsluhjeruð með engri opinberri fræðslu. Þar með verður að telja þau fræðslu- hjeruð, sem engar skýrslur hafa fengist úr, enda þótt þar kunni ef til vill að hafa verið haldið uppi einhverri opinberri fræðslu. Pessi fræðslulausu fræðsluhjeruð voru fæst 9 árið 1914 — 15, en flest 44 árið 1917—18. Árið 1918—19 voru þau 28, en 34 árið 1919—20. Á þeim árum magnaðist mjög dýrtíð hjer á landi og mun það hafa valdið miklu um, að skólahald fjell niður í svo mörgum bjeruðum þessi ár. f öllum þorra fræðslubjeraðanna hafa verið farskólar. Fyrsta árið, sem fræðslulögin voru í gildi, höfðu 115 hjeruð farskóla, en síðan fjölgaði þeim smámsaman og urðu flest 145—149 árin 1913—17, en árið 1917—18 fækkar þeim niður í 102. Næstu árin fjölgar þeim aftur nokkuð og voru orðin 133 árið 1919—20. Eftirlit með heima- fræðslu hefur verið í fáum hjeruðum, nema árin 1917—18 var það i 24 hjeruðum og 1918—19 í 20. Kom það þá allvíða í staðinn fyrir farskólahald, sem fjell niður þessi ár. Árið 1919—20 var eftirlit með heimafræðslu aðeins í 6 fræðsluhjeruöum. B. Nemendur. Les éléves. I. Tala nemenda Nombre des éléues Tala nemenda, sem nolið hafa hinnar opinberu barnafræðslu, hefur verið þessi síðan fræðslulögin gengu í gildi. Fastir Eítirlits- A 100 skólar Farskólar kensla Samtals landsbúa 1908-09 .... 2 854 3 567 248 6 669 8.1 1909—10 .... 3113 3 268 371 6 752 8.i 1910-11 .... 3 250 3133 522 6 905 8.i 1911—12 .... 3 377 3 473 439 7 289 8.5 1912—13 .... 3 425 3 427 444 7 296 8.5 1913—14 .... 3 430 3 456 312 7 198 83 1914—15 .... 3 346 3 362 327 7 035 8.o 1915-16 .... 3 441 3 389 198 7 028 7.9 1916—17 .... 3 585 3194 172 6 951 77 1917—18 .... 3 364 2012 612 5 988 6 G 1918-19 .... 3 455 2 338 808 6 601 7.2 1919-20 .... 3 791 2 694 272 6 757 7.3 Um barnafræðsluna áður en barnafræðslulögin frá 1907 gengu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.