Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Síða 8

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Síða 8
6 Barnafræðsla 1916—20 10). En eftir það hafa þó líka æfinlega verið nokkur fræðsluhjeruð með engri opinberri fræðslu. Þar með verður að telja þau fræðslu- hjeruð, sem engar skýrslur hafa fengist úr, enda þótt þar kunni ef til vill að hafa verið haldið uppi einhverri opinberri fræðslu. Pessi fræðslulausu fræðsluhjeruð voru fæst 9 árið 1914 — 15, en flest 44 árið 1917—18. Árið 1918—19 voru þau 28, en 34 árið 1919—20. Á þeim árum magnaðist mjög dýrtíð hjer á landi og mun það hafa valdið miklu um, að skólahald fjell niður í svo mörgum bjeruðum þessi ár. f öllum þorra fræðslubjeraðanna hafa verið farskólar. Fyrsta árið, sem fræðslulögin voru í gildi, höfðu 115 hjeruð farskóla, en síðan fjölgaði þeim smámsaman og urðu flest 145—149 árin 1913—17, en árið 1917—18 fækkar þeim niður í 102. Næstu árin fjölgar þeim aftur nokkuð og voru orðin 133 árið 1919—20. Eftirlit með heima- fræðslu hefur verið í fáum hjeruðum, nema árin 1917—18 var það i 24 hjeruðum og 1918—19 í 20. Kom það þá allvíða í staðinn fyrir farskólahald, sem fjell niður þessi ár. Árið 1919—20 var eftirlit með heimafræðslu aðeins í 6 fræðsluhjeruöum. B. Nemendur. Les éléves. I. Tala nemenda Nombre des éléues Tala nemenda, sem nolið hafa hinnar opinberu barnafræðslu, hefur verið þessi síðan fræðslulögin gengu í gildi. Fastir Eítirlits- A 100 skólar Farskólar kensla Samtals landsbúa 1908-09 .... 2 854 3 567 248 6 669 8.1 1909—10 .... 3113 3 268 371 6 752 8.i 1910-11 .... 3 250 3133 522 6 905 8.i 1911—12 .... 3 377 3 473 439 7 289 8.5 1912—13 .... 3 425 3 427 444 7 296 8.5 1913—14 .... 3 430 3 456 312 7 198 83 1914—15 .... 3 346 3 362 327 7 035 8.o 1915-16 .... 3 441 3 389 198 7 028 7.9 1916—17 .... 3 585 3194 172 6 951 77 1917—18 .... 3 364 2012 612 5 988 6 G 1918-19 .... 3 455 2 338 808 6 601 7.2 1919-20 .... 3 791 2 694 272 6 757 7.3 Um barnafræðsluna áður en barnafræðslulögin frá 1907 gengu

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.