Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 11

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 11
Barnafrædsla 1916—20 9 í farskólunum eru aðeins 3—5 % af nemendunum undir skóla- aldri, en í föstu skólunum eru það tiltölulega fleiri, 8—13 °/°. F}r,*r ofan skólaaldur eru aðeins örfá börn. Ef gert er ráð fyrir, að þau börn, sem eru með ótilgreindum aldri, sjeu öll á skólaaldri, þá hafa árið 1915—16 verið 6477 börn á skólaldri, sem nutu opinberrar kenslu, en í árslok 1915 voru alls á aldrinum 10—14 ára 9219 börn á öllu landinu. Hafa þá 70 3 °/o af börnum á þessum aldri notið opinberrar barnafræðslu. Næsta ár á eftir hefir hlutfallið verið líkt, en lækkað mikið árið 1917—18, niður í tæp 60 %, vegna þess að skólahald fjell þá sumsstaðar niður vegna dýrtíðarerfiðleika. Tvö næstu árin hækkar hlutfallið aftur nokkuð. Tölu barnanna á skólaaldri, sem nutu opinberrar fræðslu árið 1919 — 20, má bera saman við aldursflokkana í manntalinu 1. des. 1920. Reyndar var það haldið ári siðar, svo að börnin voru þá orð- in einu ári eldri, og verður því að taka þar til samanburðar börn á aldrinum 11 —15 ára. Verður sú tala heldur lægri heldur en tala allra barna á skólaaldri árið á undan, því að nokkur af þeim hafa dáið á árinu, en miklu munar ekki um þá skekkju. Þessi saman- burður sjest á eftirfarandi yfirliti. Börn á skólaaldri alls er nutu opinb. fræðsl Reybjavík 1 550 1 145 73.7 »/o Aðrir kaupstaðir 1 090 741 68 o - Verslunarstaðir 1 102 905 82,i — Sveitir 5 845 3 386 57.9 — Samtals 9 587 6 177 64.4 »/0 Smærri verslunarstaðirnir (með 100—300 íbúum) eru hjer taldir með sveitum. Ef borin eru saman á sama hátt hin einstöku aldursár, þá sjest, að hluttakan í barnafræðslunni er töluvert misjöfn eftir aldrinum. Af 10 ára börnum tóku þátt í henni. 55 3 °/o — 11— — — — - — .. 70.2 — — 12 — — — — - — .. 76 2 — — 13— — .. 69 8 — — 14— — .. 44 3 — Hluttakan er þannig minst á yngsta og elsta árinu, einkum þvi elsta„ Nokkuð mun þetta stafa af því, að sum börn taka fullnað- arpróf 13 ára, ef þau hafa þá fengið þá kunnáttu, sem til þess er krafist, og losna þá við skólagöngu síðasta árið. En það virðist líka svo sem sum börnin byrji að taka þátt í skólafræðsiu ári síðar en ráð er fyrir gert.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.