Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 15
Barnafræðsla 1916—20
13
í föstum skólum Barna-
Fastir Auka- Far- kennarar
kennarar kennarar Samtals kennarar alls
1910—11 .... 104 56 160 - 171 331
1911—12 .... 101 64 168 180 348
1912—13 .... 102 60 162 178 340
1913—14 .... 109 61 170 186 356
1914—15 .... 112 56 168 202 370
1915—16 .... 103 69 172 196 368
1916-17 .... 128 37 165 187 352
1917—18 .... 105 27 132 118 250
1918—19 .... 100 28 128 150 278
1919-20 .... 126 35 161 157 318
Takmörkunin á skólahaldinu 1917 — 18 og 1918— 19 hefur
ið því, að kennurum hefur fækkað og farskólakennaranir hafa enn
ekki árið 1919—20 náð sömu tölu sem á undanförnum árum. í föstu
skólunum hefur fækkun kennaranna á þessum árum verið meiri
heldur en fækkun nemendanna, því að öll áiin fram að 1916 komá
20 nemendur á hvern kennara að meðaltali, nema tvö ár (1908—09
og 1912 —13) 21, en síðan hækkar nemendatalan á hvern kennara.
Er hún 22 árið 1916-17, 25 árið 1917-18, 27 árið 1918-19, en
lækkar svo aftur niður í 24 árið 1919—20. í farskólunum hefur
aftur á móti nemendatala á hvern kennara lækkað. Fram að 1914
koinu á hvern kennara 19 nemendur öll árin nema tvö (1908 — 09
og 1910 — 11) 18, en síðan hefur nemendatala á hvern kennara ekki
verið nema 17 og eitt ár (1918—19) jafnvel ekki nema 16.
Hve margir af kennurunum eru konur sjest á eftirf. yfirliti.
Fastir skólar
Fastir kennarar Aukakennarar Farkennarar
karlar konur karlar konur karlar konur
1914- 15 ........ 72 30 27 29 150 52
1915— 16 ........ 75 28 34 35 140 56
1916— 17 ........ 90 38 16 21 129 58
1917- 18 ........ 67 38 15 12 81 37
1918- 19 ........ 65 35 14 14 107 43
1919— 20 ........ 82 44 24 11 114 43
Hjerumbil þriðjungur kennaranna er konur, heldur fleiri í
föstum skólum, en færri í farskólunum.
Við fasta skóla f sveitum er algengast, að aðeins sje 1 kennari,
en sumstaðar eru þó 2, í smærri verslunarstöðunum eru víðast 1 eða
2 kennarar við hvern skóla, í stærri verslunarstöðunum 2 eða 3, í
kaupstaðaskólunum 5—7 og í Reykjavíkurbarnaskóla nálægt 40. í
flestum fræðsluhjeruðum er aðeins einn kennari. í nokkrum eru þó
2 og i einstaka 3.