Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 15

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 15
Barnafræðsla 1916—20 13 í föstum skólum Barna- Fastir Auka- Far- kennarar kennarar kennarar Samtals kennarar alls 1910—11 .... 104 56 160 - 171 331 1911—12 .... 101 64 168 180 348 1912—13 .... 102 60 162 178 340 1913—14 .... 109 61 170 186 356 1914—15 .... 112 56 168 202 370 1915—16 .... 103 69 172 196 368 1916-17 .... 128 37 165 187 352 1917—18 .... 105 27 132 118 250 1918—19 .... 100 28 128 150 278 1919-20 .... 126 35 161 157 318 Takmörkunin á skólahaldinu 1917 — 18 og 1918— 19 hefur ið því, að kennurum hefur fækkað og farskólakennaranir hafa enn ekki árið 1919—20 náð sömu tölu sem á undanförnum árum. í föstu skólunum hefur fækkun kennaranna á þessum árum verið meiri heldur en fækkun nemendanna, því að öll áiin fram að 1916 komá 20 nemendur á hvern kennara að meðaltali, nema tvö ár (1908—09 og 1912 —13) 21, en síðan hækkar nemendatalan á hvern kennara. Er hún 22 árið 1916-17, 25 árið 1917-18, 27 árið 1918-19, en lækkar svo aftur niður í 24 árið 1919—20. í farskólunum hefur aftur á móti nemendatala á hvern kennara lækkað. Fram að 1914 koinu á hvern kennara 19 nemendur öll árin nema tvö (1908 — 09 og 1910 — 11) 18, en síðan hefur nemendatala á hvern kennara ekki verið nema 17 og eitt ár (1918—19) jafnvel ekki nema 16. Hve margir af kennurunum eru konur sjest á eftirf. yfirliti. Fastir skólar Fastir kennarar Aukakennarar Farkennarar karlar konur karlar konur karlar konur 1914- 15 ........ 72 30 27 29 150 52 1915— 16 ........ 75 28 34 35 140 56 1916— 17 ........ 90 38 16 21 129 58 1917- 18 ........ 67 38 15 12 81 37 1918- 19 ........ 65 35 14 14 107 43 1919— 20 ........ 82 44 24 11 114 43 Hjerumbil þriðjungur kennaranna er konur, heldur fleiri í föstum skólum, en færri í farskólunum. Við fasta skóla f sveitum er algengast, að aðeins sje 1 kennari, en sumstaðar eru þó 2, í smærri verslunarstöðunum eru víðast 1 eða 2 kennarar við hvern skóla, í stærri verslunarstöðunum 2 eða 3, í kaupstaðaskólunum 5—7 og í Reykjavíkurbarnaskóla nálægt 40. í flestum fræðsluhjeruðum er aðeins einn kennari. í nokkrum eru þó 2 og i einstaka 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.