Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 21

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 21
Barnafræðsla 191G 20 19 um í Reykjavík hafa þessi ár verið 40—46 deildir. Ársdeildir eru þar þó ekki nema 8, en hverri þeirra hefur orðið að margskifta vegna nemendafjölda. Stærð deildanna sjest á eftirfarandi eftirliti. 1915 1916 1917 1918 1919 —16 -17 -18 —19 —20 10 nemendur eða færri . n 9 9 9 19 11—20 nemendur 79 49 31 31 44 21-30 — 76 72 79 81 63 31-40 — 5 11 7 11 31 Otilgreint )) 31 30 34 16 Deildir samtnls 171 172 156 166 173 Langalgengust nemendatala er milli 20 og 30 í deild. 1 verslun- arstöðum og sveitum er þó algengara, að nemendatalan sje aðeins milli 10 og 20 i hverri deild. c. Stundaíjöldi á viku. Lecons de chaque semaine. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig deildirnar skiftast eftir stunda- fjölda á viku i hverri deild. 1915 1916 1917 1918 1919 16 —17 17 19 20 12 stundir eða færri .... )) 2 27 20 6 13—18 stundir 23 12 43 66 49 19-24 — 30 33 43 33 38 25—30 - 71 65 32 42 56 31-36 — 47 54 11 5 24 37-40 — )) 6 )) » )) Deildir samtals 171 172 156 166 173 Tíðastur stundafjöldi á viku er 25—30 stundir, nema árin 1917 —18 og 1918—19, því að takmörkunin á skólahaldinu þau ár hefur líka komið fram á þann hátt, að kent hefur verið færri stundir á viku þann tíma sem skóli stóð. Var það víða með þeim hætti, að ekki var kent alla daga i vikunni. d. N á m s g r e i n a r. I.es branches d’enseignement. Fyrir utan þær námsgreinar, sem skylt er að kenna samkvæmt fræðslulögunum, eru í flestum skólum kendar nokkrar fleiri. Hverjar þessar aukanámsgreinar hafa verið sjest á bls. 10* hjer að framan. Eftir því hve margar aukanámsgreinar þeir kendu, skiftust skólarnir þannig.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.