Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Blaðsíða 21
Barnafræðsla 191G 20
19
um í Reykjavík hafa þessi ár verið 40—46 deildir. Ársdeildir eru
þar þó ekki nema 8, en hverri þeirra hefur orðið að margskifta
vegna nemendafjölda.
Stærð deildanna sjest á eftirfarandi eftirliti.
1915 1916 1917 1918 1919
—16 -17 -18 —19 —20
10 nemendur eða færri . n 9 9 9 19
11—20 nemendur 79 49 31 31 44
21-30 — 76 72 79 81 63
31-40 — 5 11 7 11 31
Otilgreint )) 31 30 34 16
Deildir samtnls 171 172 156 166 173
Langalgengust nemendatala er milli 20 og 30 í deild. 1 verslun-
arstöðum og sveitum er þó algengara, að nemendatalan sje aðeins
milli 10 og 20 i hverri deild.
c. Stundaíjöldi á viku.
Lecons de chaque semaine.
Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig deildirnar skiftast eftir stunda-
fjölda á viku i hverri deild.
1915 1916 1917 1918 1919
16 —17 17 19 20
12 stundir eða færri .... )) 2 27 20 6
13—18 stundir 23 12 43 66 49
19-24 — 30 33 43 33 38
25—30 - 71 65 32 42 56
31-36 — 47 54 11 5 24
37-40 — )) 6 )) » ))
Deildir samtals 171 172 156 166 173
Tíðastur stundafjöldi á viku er 25—30 stundir, nema árin
1917 —18 og 1918—19, því að takmörkunin á skólahaldinu þau ár
hefur líka komið fram á þann hátt, að kent hefur verið færri stundir
á viku þann tíma sem skóli stóð. Var það víða með þeim hætti, að
ekki var kent alla daga i vikunni.
d. N á m s g r e i n a r.
I.es branches d’enseignement.
Fyrir utan þær námsgreinar, sem skylt er að kenna samkvæmt
fræðslulögunum, eru í flestum skólum kendar nokkrar fleiri. Hverjar
þessar aukanámsgreinar hafa verið sjest á bls. 10* hjer að framan.
Eftir því hve margar aukanámsgreinar þeir kendu, skiftust skólarnir
þannig.