Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Síða 18

Hagskýrslur um skólamál - 01.01.1923, Síða 18
16 Barnafræðsla 191G—20 prófa einnig getið um skólanám án fullnaðarprófs. Vera má þó, að sumir af þeim, sem taldir eru að kafa sótt lýðskóla og kvennaskóla, hafi tekið fullnaðarpróf frá skólum þessum, en þeir urðu eigi að- greindir frá þeim, sem sótt liöfðu þá um skemri tíma án þess að taka lokapróf. Hjer er samandregið yfirlit um undirbúningsmentun kennaranna, þar sem greiuilegar sjást hlutföllin á milli hinna mismunandi flokka. 1914 15 1919—20 Fastir Far- Fastir Far- skólar skólar Samtals skólar skólar Samtals Kennarapróf...... 70 50 120 71 39 110 Annað próf ........ 32 77 109 32 51 83 Skólanám án prófs 22 36 58 23 45 68 linginn skóli ..... 13 28 41 16 15 31 Útilgreint......... 21 10 31 19 6 25 Samtals 158 201 359 161 156 317 Ef slept er þeim kennurum, sem upplýsingar vantar um, þá sjest, að af hinum eru eða rúml. það með prófi, rúmur þriðjungur með kennaraprófi, en tæpur þriðjungur með öðru prófi. Aftur á móti er ekki nema um hluti þeirra, sem ekki hefur gengið á neinn skóla nema barnaskóla. Árið 1903—04 voru þessi hlutföll öfug. Þá var rúmur þriðjungur kennaranna, sem upplýsingar fengust um, »sjálf- mentaðir«, en aðeins um 6 % höfðu kennarapróf. í föstu skólunum er bjerumbil helmingur kennaranna, sem upp- lýsingar eru um, með kennaraprófi, en í farskólunum miklu færri. Par er aftur á móti langtum algengara gagnfræðapróf og búnaðar- skólapróf. 4. Kaup kennara. Aþpointements des institutenrs. í skýrslum um barnafræðslu 1914 — 15 (Hagskýrslur íslands nr. 16, bls. 43) er tafla um kaup barnakennara það ár. Á henni sjest, að kaup fastra kennara í föstum skólum í kaupstöðunum var þá frá 600—2000 kr. um árið, en meir en helmingur þeirra hafði þó ekki nema 600—800 kr. kaup. í föstum skólum utan kaupstaðanna var kaupið 12—28 kr. um vikuna, en langalgengast 18 kr. eða 12 kr. og var það lágmarkskaup fyrir aðalkennara og aðstoðarkennara samkv. barnafræðslulögunum frá 1907, ef skólinn átti að fá styrk úr landssjóði. í farskólunum var kaupið 6—11 kr. um vikuna auk fæðis, húsnæðis og þjónustu, en langalgengast 6 kr. sem líka var lágmarkskaup samkv. fræðslulögunum frá 1907. Nokkrir höfðu þó

x

Hagskýrslur um skólamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagskýrslur um skólamál
https://timarit.is/publication/1133

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.