Fréttablaðið


Fréttablaðið - 07.11.2014, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 07.11.2014, Qupperneq 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 Föstudagur 16 SÖLUSTAÐIR Nær öll apótek, Lyfja, Lyf og heilsa, A ót k I ngunn Lúðvíksdóttir er þriggja barna móðir, hjúkrunarfræðingur og cross-fit-þjálfari í Sporthúsinu. Ingunn hefur stundað Crossfit af kappi síðan 2009 og er núverandi Íslandsmeistari í aldursflokki 35-39. Hún er jafnframt núverandi Evrópu-meistari í liðakeppni, hafnaði í 2. sæti árið 2012 og varð Evrópumeistari með liði CrossfitSport árið 2011 ásamt því að hafa keppt á heimsleikunum með liði CrossFitSport þrisvar sinnum. Ingunn þekkir því vel mikið álag á líkamann. „Ég hef tekið inn Curcumin í nokkra mánuði og mér líður mun betur í öllum líkamanum og eftir æfingar. Mér finnst ég vera orkumeiri og eins og ég hafi aldrei verið hraustari.” LIÐIRNIR ALDREI STERKARI OG BÓLGURNAR FARNARIngunn kynntist Curcumin fyrir fyrir nokkrum mánuðum. „Ég er mjög hrifin af öllu náttúrulegu og finnst gaman að prófa eitthvað nýtt. Nú tek ég Curcumin daglega og ég finn greinilega að liðamótin eru sterkari og ég þoli meira álag en áður. Bólgur sem ég hef fengið eftir æfingar og daglegt amstur eru horfnar. Mér finnst ég betur geta hámarkað mig á æfingum ásamt því að vera fljótari að jafna mig. Ég skora eindregið á fólk að prófa Curcumin.“ ALDREI HRAUSTARIBALSAM KYNNIR CURCUMIN frá Natural Health Labs. Allt að 50 sinnum áhrifameira en hefðbundið túrmerik! Tilvalið fyrir þá sem vilja styrkja liða- mótin, auka liðleika, bæta heilastarfsemi og andlega líðan, auka orku ásamt því að losna við langvarandi liðverki, bólgur, gigt og magavandamál. CROSSFIT Ingunn Lúðvíksdóttir mælir ein-dregið með Curcumin.MYND/GVA ■ CURCUMIN (gullkryddið) er virka innihalds- efnið í túrmerikrótinni og hefur verið notað til lækninga og til matargerðar í yfir tvö þúsund ár í Asíu. Hátt í 3.000 rannsóknir hafa verið gerðar á þessari undrarót undanfarna áratugi sem sýna að curcumin geturunnið kraftaverk g h áhrifameira en túrmerik. Curc-umin-bætiefni eru því kjörin lausn fyrir þá sem vilja fá hámarksávinn-ing frá túrmerikrótinni á þægilegan máta. SÍÐUSTU FORVÖÐSíðasta leiðsögnin um sýninguna Silfur Íslands í Þjóðminjasafninu verður á sunnudag klukkan 14. Sýningunni lýkur um áramót. Í Listaukanum á Rás 1 var meðal annars sagt að sýningin væri skyldusýning fyrir alla Íslendinga og að hún færi muna- sýningar upp á annað stig. Bíldshöfða 18 - 110 Reykjavík - sími: 557 9510 - www.patti.is Opið virka daga kl. 10-11 - laugard. 11-16 SÓFAR Með nýrri AquaClean tæknier nú hægt að hreinsa nánast alla bletti aðeins með vatni! ÍSLENSKIR SÓFAR SNIÐNIR AÐ ÞÍNUM ÞÖRFUM Erfiðir blettir eins og eftir tómatsósu, léttvín, kaffi, te, meira að segja kúlupenna, nást á auðveldan hátt úr áklæðinu. Lífi 7. NÓVEMBER 2014 FÖSTUDAGUR Edda Jónsdóttir markþjálfi MÓTAÐU ÞÉR FRAMTÍÐARSÝN 2 Nanna Árnadóttir einkaþjálfari KONUR ÞURFA LÍKA AÐ LYFTA LÓÐUM 4 Gunnar Már Sigfússon einkaþjálfari og höfundur SYKURINN ER HELSTA ORSÖK SJÚKDÓMA 10 2 SÉRBLÖÐ Lífið | Fólk Sími: 512 5000 7. nóvember 2014 262. tölublað 14. árgangur SKOÐUN Hrafnhildur Lilja Harðardóttir skrifar um ástæð- ur mótmæla á Austurvelli. 20 MENNING Yahya Hassan er óhræddur við að ögra hug- myndum múslima. 26 LÍFIÐ Nýtt lag Þorsteins Sindra Baldvinssonar er komið í spilun í Ástralíu. 42 SPORT Konur eru í meiri- hluta í landsliðinu á skíðum sem var kynnt í gær. 36 LÍFIÐ FRÉTTIR Vildi hætta á toppnum Katrín Johnson dansari umbylti lífi sínu fyrir þremur árum þegar hún tók þá stóru ákvörðun að hætta að dansa. Það kom henni því á óvart að snúa aftur til Íslenska dansflokksins til þess að dansa í verkinu Emotional og það reyndist henni erfiðara en hana hafði grunað. Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka Stór pizza af matseðli, 2 L Coke og Súkkulaði-, Kanil- eða Ostagott. Ef þú sækir, 6.–9. nóv. Bolungarvík -2° NA 15 Akureyri 0° NA 13 Egilsstaðir 4° NA 5 Kirkjubæjarkl. 6° NA 8 Reykjavík 3° NA 16 HVASSVIÐRI Norðaustan 10-18 m/s, hvassast NV- og V-lands. Snjókoma fyrir norðan og slydda eða rigning eystra, en þurrt SV-til. Kólnandi veður. 4 KJARAMÁL Samninganefnd ríkisins hyggst leggja til að stofnanasamn- ingar verði gerðir við einstakar heilbrigðisstofnanir samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðu- neytinu. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands, segir að það sem fram fari á samningafundum sé trúnaðarmál en segir almennt um stofnanasamninga að reynsla annarra stétta af þeim sé misjöfn. „Læknar hafa almennt ekki verið hrifnir af þeim hingað til.“ Með stofnanasamningum yrðu launaflokkar settir saman innan einstakra heilbrigðisstofnana í samráði við Læknafélag Íslands samhliða kjarasamningum. Þeir gætu haft áhrif á laun lækna eftir því hvernig ólík störf þeirra yrðu metin innan hverrar stofnunar. Með því yrði dregið úr miðstýr- ingu launaflokka. Nokkrir sérfræðingar sem Fréttablaðið hafði samband við sögðu kostinn við stofnanasamn- inga vera, væru þeir rétt nýttir, að stjórnendum stofnana gæti með þeim gefist kostur á að kaupa verð- mætara og eftirsótt vinnuafl með því að greiða fyrir það hærra verð. Þeir hefðu þannig fjárheimild til að standast samkeppni. Hins vegar treysti stéttarfélög sér sjaldnast til að gera upp á milli aðildarmanna sinna með þessum hætti. Gallinn við slíka samninga hérlendis hefur hins vegar verið sá að þeir hafa ekki verið nægilega fjármagnaðir. Læknar hafa hingað til ekki viljað gera stofnanasamninga og segist samninganefnd lækna ekki kannast við að slíkir samn- ingar séu í bígerð. Þorbjörn segir reynslu sumra stétta af slíkum samningum vera slæma, stundum hafi peningar ekki fylgt samn- ingunum, auk þess sem langan tíma hafi tekið að ná samkomu- lagi milli stéttarfélaga og stofn- ana um hvernig slíkir samn- ingar eigi að líta út. „Svo gætu einhverjir hópar setið eftir. Sem stéttarfélag er okkur veitt umboð til að semja fyrir allan hópinn, ekki aðeins sérfræðilækna hér í bænum heldur einnig lækna úti á landi og almenna lækna. Þarna eru mörg mismunandi viðhorf sem við þurfum að láta mætast,“ segir Þor- björn. Samningafundur í deilunni í gær skilaði engu og er næsti fundur fyrirhugaður á miðvikudag. - fbj Læknar lítt hrifnir af stofnanasamningum Samninganefnd ríkisins vill gera stofnanasamninga við heilbrigðisstofnanir vegna lækna. Hægt að hækka laun eftirsótts vinnuafls. Læknar óttast að sumir sitji eftir. Þarna eru mörg mismunandi viðhorf sem við þurfum að láta mætast. Þorbjörn Jónsson, formaður Læknafélags Íslands. Komast ekki í Viðey Formaður MND samtakanna segir borgina útiloka fólk í hjólastólum frá alls kyns viðburðum í Viðey vegna lélegs hjólastólaaðgengis. 2 692 þúsund á mánuði Meðaltal mánaðarlauna starfsmanna hjá Seðlabanka Íslands eru 692.143 krónur. 8 HÖND Á PLÓG Árleg söfnun Landsbjargar hófst í gær með sölu nýs Neyðarkalls sem í ár heldur á línubyssu. Á rúmum 85 árum mun nálægt 2.500 manns hafa verið bjargað með fl uglínutækjum hér við land. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, ýtti Neyðarkallssölunni úr vör í Kringlunni. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM HEILBRIGÐISMÁL „Við erum að búa til nýja insúlínsprautu,“ segir Sigurjón Lýðsson hjá nýsköpunar- fyrirtækinu Medilync. Fyrirtækið hefur að undan- förnu verið að þróa og hanna tæki sem er ætlað að halda utan um og safna saman upplýsingum um lyfjagjöf sykursjúkra og geyma þær í miðlægum gagnagrunni. Medilync er nú að leggja af stað í samstarf við hugbúnaðar- risann Microsoft um að tengja vöru sína við hugbúnað Micro- soft. - jhh / sjá síðu 4 Eyjamenn í nýsköpun: Insúlínsprauta með Microsoft Þ S
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.