Fréttablaðið - 07.11.2014, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 07.11.2014, Blaðsíða 40
Lífi ð BLOGGARINN FJÖLHÆF OG SKAPANDI Felt by heart @feltbyheart Morgunverður hefur sjaldan verið jafn girnilegur. Mikil áhersla er lögð á ferska ávexti og gómsæta drykki. Hin portúgalska Joana Nobre Silva er grafískur hönnuður og á heiðurinn af síðunni. Fallegar og líflegar myndir af fallegum og hollum mat. Eina reglan hjá henni er að réttirnir séu án viðbættra sætu- og aukaefna. Pia Jane Bijerk http://blog.piajanebijkerk.com Pia Jane Bijerk er virtur stílisti og ljós- myndari sem hefur gefið út þrjár dásamlega fallegar bækur. Hún sér- hæfir sig í innanhússmunum, mat og náttúru. Hún vinnur heiman frá sér og er einstaklega skapandi í öllu sem hún gerir. Ljósmyndirnar hennar eru ótrúlega fallegar og hún býr til alls konar hluti, tónlist, ljóð og hvað sem henni dettur í hug. Hún er dugleg að föndra með barninu sínu og búa þær til fallega listmuni saman sem þær hengja ýmist upp á vegg eða nota í fallegar ljósmyndir. Pia hefur unnið úti um allan heim, ferðast mikið og hefur unnið fyrir Vogue og fleiri þekkt tímarit. Í dag býr Pia og myndar á þremur stöðum, í Sydney, París og á húsbáti í Amsterdam. Falleg síða til þess að fá innblástur eða bara til þess að gleyma stað og stund. Tracy French www.pinterest.com/tracif Hvort sem þig langar að fá inn- blástur að stíl og fatnaði, húð- flúri eða heimili þá er síðan henn- ar Tracy fyrir þig. Hún er með ótal mismunandi flokka inni á Pinterest- síðu sinni sem hægt er að liggja yfir tímunum saman og láta sig dreyma. Coco Rocha http://oh-so-coco.tumblr.com Kanadíska ofurfyrirsætan Coco Rocha heldur úti sinni persónulegu Tumblr-síðu. Síðan inniheldur mynd- ir og athugasemdir sem eru lýsandi fyrir hennar stórbrotna lífsstíl, allt frá myndum af ferðalögum til ljós- mynda af henni á forsíðum helstu tímarita heims. Hún ferðast út um allt, fer í öll flottustu partíin og er alltaf óaðfinnanlega til fara með sinn einstaka og kvenlega stíl. Hátúni 6a • 105 Reykjavík • Sími 552 4420 • www.fonix.is HEIMILISTÆKJADAGAR Í 20% afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.