Fréttablaðið - 07.11.2014, Page 9

Fréttablaðið - 07.11.2014, Page 9
L A N D S S Ö F N U N B J Ö R G U N A R S V E I T A N N A til þín Björgunarsveitamaður með línubyssu, tilbúinn að skjóta líflínu yfir í strandað skip. Alveg tilvalin lyklakippa og safngripur hjá mörgum. Tákn um stuðning. Nú stendur yfir fjáröflunarátakið Neyðarkall björgunar- sveita. Mikil fjölgun verkefna þeirra kallar á meira fé til starfseminnar. Því leita sveitirnar til þjóðarinnar eftir stuðningi en sala Neyðarkalls er ein mikilvægasta fjáröflun þeirra. Kaup á Neyðarkalli er vottur um skilning og stuðning við sjálfboðastarf björgunarsveitafólks um land allt, sem er tilbúið til að aðstoða samborgara sína hvenær sem er. Björgunarsveitafólk mun selja Neyðarkall um land allt næstu daga og kostar hann aðeins 2000 kr. Taktu vel á móti sjálfboðaliðunum okkar. Þetta er Neyðarkall til þín!SL 101 4- 05

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.