Fréttablaðið - 07.11.2014, Síða 64

Fréttablaðið - 07.11.2014, Síða 64
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Ekki alltaf þeir sem hafa hæst í fj öl- miðlum sem standa sig best 2 „Aldrei haldið því fram að þetta væru heildarlaunin“ 3 Skilur vel fl ótta unga fólksins eft ir heimsókn til Köben 4 Óvænt tap hjá Man. City | Sjáðu mörkin, rauðu spjöldin og tilþrifi n 5 Étinn lifandi af risaslöngu Dóri litli á svið Halldór Halldórsson, betur þekktur sem Dóri DNA, leikur fyrsta stóra hlutverkið á sviði í leikritinu Útlenska drengnum sem frumsýnt verður í Tjarnarbíói 16. nóvember. Leikritið er gamanleikur með alvar- legum undirtóni þar sem Dóri leikur Dóra litla sem er nokkurs konar ýkt útgáfa af honum sjálfum þegar hann var 12 ára. Dóri er ekki ókunnugur leikhúsinu þar sem hann er útskrif- aður af sviðshöfundabraut Listahá- skólans og hefur komið að sýningum í leikhúsum landsins. Leikritið er eftir Þórarin Leifsson, sem er eigin- maður Auðar Jóns- dóttur rithöf- undar og náfrænku Dóra. - vh Selma flaug frá Stokkhólmi Upptökum er lokið á sjónvarps- þættinum Ísland Got Talent sem verður sýndur á Stöð 2 í lok janúar á næsta ári. Einn af dómurum þátt- anna er Selma Björnsdóttir, sem er um þessar mundir að leikstýra í Svíþjóð. Af þeim ástæðum þurfti að hún að fljúga til og frá Stokkhólmi á milli tökudaga. Hún flaug til dæmis á mánudagsmorgni til Svíþjóðar en fór svo aftur heim til Íslands á fimmtudagseftirmið- degi. Síðastliðinn mánudagsmorgun fór hún svo aftur til Stokkhólms eftir lokatökurnar. Aðrir dómarar í Ísland Got Talent eru Þorgerður Katrín Gunn- arsdóttir, Bubbi Morthens og Jón Jónsson.- fb VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja LEGGUR GRUNN AÐ GÓÐUM DEGI 20,32% AFSLÁTTUR AF TEMPUR OG PLATINIUM STILLANLEGUM RÚMUM TAX FREE DAGAR EKKI MISSA AF ÞESSU D†NUR OG KODDAR Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka ht.is Næsta bylgja sjónvarpa er komin með Android

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.