Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 16

Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 16
8. nóvember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 16 Nordic Playlist í samstarfi við Símann og Spotify bjóða viðskiptavinum Símans, með Sjónvarp Símans upp á tónleika með Ásgeiri Trausta í kvöld. Bein útsending verður í Sjónvarpi Símans á rás 30 og 230 (HD) frá tónleikunum og hefjast þeir kl. 18.00. Þú getur einnig horft á tónleikana í Tímaflakkinu. Hlustaðu á Ásgeir Trausta á Spotify ásamt fjöldan allan af íslenskri tónlist. Sex mánaða Spotify Premium áskrift fylgir Endalaust Snjallpökkum Símans. nánar á siminn.is/nordic-playlist/ Ásgeir í beinni í Sjónvarpi Símans SKÓLAMÁL Börn í leikskólum og grunnskólum í Kópavogi tóku í gær þátt í göngu gegn einelti á alþjóðlegum degi gegn einelti. Tæplega átta þúsund tóku þátt í göngu víðs vegar um bæinn. „Við leitumst við á þessum degi að leggja áherslu á mikil- vægi þessara gilda sem við vilj- um lifa eftir: sátt, samvinnu, virðingu og trausti,“ segir Anna Birna Snæbjörnsdóttir, sviðs- stjóri menntasviðs Kópavogs- bæjar. Þetta er í annað sinn sem gengið er gegn einelti í bænum. Á skiltum sem börnin höfðu útbúið og héldu á mátti meðal annars sjá slagorð eins og: „Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir“, „Við líðum ekki einelti“, og „Allir eru vinir“. Markmið göngunnar er að stuðla að jákvæðum sam skiptum og vekja athygli á mikilvægi vináttu og virðingar. „Krakkarnir taka svo virkan þátt og það er svo mikil gleði sem fylgir þessu. Við erum alveg sannfærð um að þetta skili sér,“ segir Anna Birna. Mikilvægt sé að byrja fræðslu gegn einelti strax í leikskóla. Þess vegna séu bæði leikskóla- og grunnskólabörn með í göng- unni. „Þar byrja samskiptin sem við viljum rækta.“ - vh Það á ekki að skilja aðra út undan Um átta þúsund tóku þátt í eineltisgöngu í Kópavogi á alþjóðlegum eineltisdegi í gær. Skilar sér segir sviðsstjóri menntasviðs bæjarins. EKKI SKILJA ÚT UNDAN Skilaboðin hjá börnunum voru skýr. Þau frábiðja sér einelti. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM VINÁTTA „Allir eru vinir“ stóð á skilti þessu. MIKILL FJÖLDI Börnin gengu fylktu liði um götur bæjarins. BÆJARSTJÓRINN MEÐ Ármann Kr. Ólafsson er upphafsmaður eineltisgöngunnar sem farin var í fyrsta skipti í fyrra. SAMSTAÐA Krakkarnir standa saman gegn einelti.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.