Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 50

Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 50
KYNNING − AUGLÝSINGRúm & sængurföt LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 20144 Birna Katrín Ragnarsdóttir hjá RB-rúmum segir að veg na uppbygg i nga r í ferðaþjónustu og f jölgunar á hótelherbergjum á landinu hafi starfsmenn RB-rúma lagt dag við nótt til að anna eftirspurn eftir rúmum. „Í fyrra seldum við hátt í fimm þúsund rúm til hótela og gistiheimila,“ segir Birna en fyrirtækið hefur verið í fararbroddi í þróun og framleiðslu springdýna í rúm sjötíu ár. Þá býður fyrirtækið upp á mikið úrval af rúmgöflum, náttborðum og rúmfatakistlum. „Áklæði, eins og velúr- og pluss áklæði, eru að koma í stað leðurlíkis og þungur stíll er að ryðja sér til rúms á ný. Dökkir vetrarlitir eru vinsælir um þessar mundir og við erum að fá mikið úrval fallegra áklæða í rúmgaflana,“ segir Birna. Gæði og gott úrval „RB-rúm er eina fyrirtækið á landinu sem framleiðir rúm og springdýnur frá grunni. Við leggj- um mikla áherslu á gæði og gott úrval. Við erum með fimm teg- undir af springdýnum og fjóra stíf leika allt eftir þörfum við- skiptavinarins. Þess utan erum við eina þjónustufyrirtækið sem býður endurhönnun á springdýn- um eftir áralanga notkun,“ segir Birna. „Við ráðleggjum fólki að nota alltaf yfirdýnu því hún hlíf- ir dýnunum. Til að hægt sé að endur hanna dýnuna þarf hún að vera hrein. Mjög mikið hefur verið um að fólk láti yfirfara dýn- urnar undanfarin ár og eiginlega má tala um sprengingu í þeim efnum.“ Fallegar gjafavörur Hjá RB-rúmum er f jölbrey tt úrval fallegra jólagjafa, glæsileg sængurverasett og handklæði frá Esprit, Yankee Candle-kerti með jólailmi og fallegar gjafavörur frá Scintilla svo sem handklæði, kerti og sængurfatnaður. RB-rúm hefur alla tíð verið staðsett í Hafnarfirði. Á heima- síðu fyrirtækisins, rbrum.is er hægt að kynna sér vöruúrval og þar er hægt að setja inn pöntun. Þá hefur Facebook-síða fyrirtæk- isins verið mjög virk. Þar birtast myndir af nýjum vörum og hægt er að fá upplýsingar um verð. „Við erum með fjölbreytt úrval af fal- legum rúmteppum og púðum,“ segir Birna og bætir því við að ávallt sé lögð áhersla á gott verð hjá versluninni. Verslunin RB- rúm er til húsa að Dalshrauni 8, Hafnarfirði og síminn er 555 0397. Vandaðar jólagjafir hjá RB-rúmum RB-rúm í Hafnarfirði hóf rekstur árið 1943. Fyrirtækið framleiðir mikið af rúmum fyrir hótel- og gistiheimili um allt land auk þess að þjóna einstaklingum. Fyrirtækið hefur alla tíð verið í eigu sömu fjölskyldunnar. Þá er mikið úrval sængurverasetta og gjafavara. Framleiðslan er öflug hjá RB-rúmum í Hafnarfirði. RB-rúm er eina fyrirtækið á landinu sem framleiðir rúm og springdýnur frá grunni. Á síðasta ári seldi RB-rúm hátt í fimm þúsund rúm til hótela og gistihúsa. Hjá RB-rúmum eru ekki eingöngu vönduð rúm heldur einnig rúmgaflar, náttborð og rúmfatakistlar. RB-rúm hafa alla tíð verið í Hafnarfirði. RB-rúm býður upp á endur- hönnun á springdýnum eftir áralanga notkun. MYNDIR/GVA
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.