Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 51

Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 51
FLOTT MATARHÁTÍÐ Í LAUGARDALSHÖLL MATUR OG DRYKKUR 2014 KYNNIR Stórglæsileg og fjölbreytt matar- og drykkjarsýning verður í báðum anddyrum Laugardalshallarinnar um helgina frá kl. 10-18, laugardag og sunnudag. Margvísleg áhugaverð tilboð. LAUGARDALSHÖLL Matvæla- og drykkjarsýning verður um helgina. Það verður eitthvað við allra hæfi á hinni stór-glæsilegu matar- og drykkjarsýningu Matur og drykkur 2014 sem haldin verður helgina 8. til 9. nóvember í Laugardalshöllinni. Sýningin verður óvenju fjölbreytt og girnileg. Bæði mikið úrval af alls kyns áhugaverðum mat og drykkir við allra hæfi. Einnig verða áhugaverð tilboð fyrir jólin bæði á matvöru, drykkjarvöru og eldhúsáhöldum svo eitthvað sé nefnt. Frítt verður fyrir yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum annars bara 1.000 krónur og miðinn gildir alla helgina. Yngri en 16 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum. MATUR HÆGRA MEGIN Í hægra anddyri hall- arinnar verður boðið upp á mjög fjöl- breyttar kynningar á alls kyns girnilegum mat. Má nefna alla vega kjúklingarétti og aðra kjötrétti, spennandi fiskrétti frá sprotafyrirtækj- um, nýjungar á sviði brauðgerðar svo sem súkkulaði húðaðar kleinur og svo verða þrjú mjólkurfyrir- tæki með spennandi ostarétti og fleira. Þá verða tilboð á girnilegri matvöru fyrir jólin og einnig ýmsu fyrir matseldina svo sem eld- húsáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu. DRYKKIR VINSTRA MEGIN Hvorki þurfa gestir að fara þyrstir né svangir af vett- vangi því í nýja anddyri Laugardalshallarinnar verður boðið upp á fjölbreytta drykki. Þar verða nýir ís- lenskir heilsudrykkir, nýtt ís- lenskt viskí frá sprotafyrir- tæki, spennandi nýjar bjórtegundir, eðalrauðvín frá Spáni svo fátt eitt sé nefnt. Einnig geta gestir keypt flott glös fyrir jólin og fengið notalegt fóta nudd um leið og þeir dreypa á girnilegum drykkjum. Starfsmenn sýn- ingarinnar og básanna fram- fylgja lögum og reglum um að yngri en 20 ára fá ekki að smakka hina áfengu drykki en að sjálfsögðu verður nóg um óáfenga heilsudrykki. ÆTLA ÞAU Á MATARHÁTÍÐ- INA MATUR OG DRYKKUR Í LAUG- ARDALSHÖLL UM HELGINA? SVAR Á BLAÐSÍÐU 6 HÉR FRAMAR Í FRÉTTABLAÐINU. GENGIÐ UM HVERFISGÖTU Reykjavíkurborg býður borgarbúum í fræðslu- göngu um Hverfisgötu í dag klukkan 13.00. Gangan hefst við Safnahúsið og lýkur við Snorrabraut þar sem Dagur B. Eggertsson opnar formlega endurgerð götukaflans frá Vitastíg að Snorrabraut. Fæst í apótekum og heilsubúðum Góð melting styrkir ónæmiskerfið Stjórnaðu bakteríu- flórunni með OptiBac P R E N T U N .IS
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.