Fréttablaðið - 08.11.2014, Page 51
FLOTT MATARHÁTÍÐ
Í LAUGARDALSHÖLL
MATUR OG DRYKKUR 2014 KYNNIR Stórglæsileg og fjölbreytt matar- og
drykkjarsýning verður í báðum anddyrum Laugardalshallarinnar um helgina
frá kl. 10-18, laugardag og sunnudag. Margvísleg áhugaverð tilboð.
LAUGARDALSHÖLL Matvæla- og drykkjarsýning verður um helgina.
Það verður eitthvað við allra hæfi á hinni stór-glæsilegu matar- og drykkjarsýningu Matur og drykkur 2014 sem haldin verður helgina 8. til
9. nóvember í Laugardalshöllinni. Sýningin verður
óvenju fjölbreytt og girnileg. Bæði mikið úrval af alls
kyns áhugaverðum mat og drykkir við allra hæfi. Einnig
verða áhugaverð tilboð fyrir jólin bæði á matvöru,
drykkjarvöru og eldhúsáhöldum svo eitthvað sé nefnt.
Frítt verður fyrir yngri en 12 ára í fylgd með fullorðnum
annars bara 1.000 krónur og
miðinn gildir alla helgina.
Yngri en 16 ára verða að
vera í fylgd með fullorðnum.
MATUR HÆGRA MEGIN
Í hægra anddyri hall-
arinnar verður boðið
upp á mjög fjöl-
breyttar kynningar á
alls kyns girnilegum
mat. Má nefna alla
vega kjúklingarétti
og aðra kjötrétti,
spennandi fiskrétti
frá sprotafyrirtækj-
um, nýjungar á sviði
brauðgerðar svo sem
súkkulaði húðaðar
kleinur og svo verða
þrjú mjólkurfyrir-
tæki með spennandi
ostarétti og fleira. Þá verða tilboð á girnilegri matvöru
fyrir jólin og einnig ýmsu fyrir matseldina svo sem eld-
húsáhöldum og fleiru sem nýtist vel í eldhúsinu.
DRYKKIR VINSTRA MEGIN
Hvorki þurfa gestir að fara þyrstir né svangir af vett-
vangi því í nýja anddyri Laugardalshallarinnar verður
boðið upp á fjölbreytta drykki. Þar verða nýir ís-
lenskir heilsudrykkir, nýtt ís-
lenskt viskí frá sprotafyrir-
tæki, spennandi nýjar
bjórtegundir, eðalrauðvín
frá Spáni svo fátt eitt sé
nefnt. Einnig geta gestir
keypt flott glös fyrir jólin
og fengið notalegt
fóta nudd um leið
og þeir dreypa
á girnilegum
drykkjum.
Starfsmenn sýn-
ingarinnar og
básanna fram-
fylgja lögum og
reglum um að
yngri en 20 ára
fá ekki að smakka
hina áfengu drykki en
að sjálfsögðu verður
nóg um óáfenga
heilsudrykki.
ÆTLA ÞAU Á
MATARHÁTÍÐ-
INA MATUR OG
DRYKKUR Í LAUG-
ARDALSHÖLL UM
HELGINA?
SVAR Á BLAÐSÍÐU
6 HÉR FRAMAR Í
FRÉTTABLAÐINU.
GENGIÐ UM HVERFISGÖTU
Reykjavíkurborg býður borgarbúum í fræðslu-
göngu um Hverfisgötu í dag klukkan 13.00.
Gangan hefst við Safnahúsið og lýkur við
Snorrabraut þar sem Dagur B. Eggertsson
opnar formlega endurgerð götukaflans
frá Vitastíg að Snorrabraut.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
Góð melting styrkir ónæmiskerfið
Stjórnaðu bakteríu-
flórunni með OptiBac
P
R
E
N
T
U
N
.IS