Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 122

Fréttablaðið - 08.11.2014, Side 122
8. nóvember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 78 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Ofurfyrirsætan Cara Delevingne þénar tæpar 1,3 milljónir króna á degi hverjum. Undanfarið hefur hún gert tískusamninga við stórfyrir- tæki á borð við Chanel, Victoria’s Secret og DKNY þar sem hún er með sína eigin fatalínu. Samkvæmt upplýsingum sem hafa verið birtar um fyrirtæki hennar Cara & Co hefur Delevingne aukið tekjur sínar frá árinu 2012, sem þá námu um 215 milljónum króna, því á síðasta ári hafði hún um 255 milljónir króna í tekjur. Fram kemur einnig að fyrirsætan greiddi sjálfri sér laun frá fyrirtækinu sínu upp á um 64 milljónir króna í fyrra. Delevingne, sem verður andlit jólaherferðar Topshop, hefur notið mikillar velgengni síðustu ár. Á Twitter hefur hún 1,93 milljónir fylgjenda. Þénar 1,3 milljónir króna á dag Fyrirsætan Cara Delevingne fær góðan pening fyrir hina ýmsu tískusamninga. CARA DELEVINGNE Hefur að undanförnu gert tísku- samninga við stórfyrirtæki á borð við Chanel og Vic- toria’s Secret. NORDICPHOTOS/ GETTY Þegar ég var lítil og var að kaupa bland í poka fyrir fimmtíu krónur sagði vin- kona mín mér að mamma hennar segði að ef lakkrís yrði fundinn upp í dag yrði hann pottþétt bannaður því hann væri algjört eitur. Ég rifja stundum upp þessa minningu þegar ég maula lakkrísinn yfir glæpamynd kvölds- ins. Ég hef aldrei gúgglað staðhæf- inguna en geri ráð fyrir að lakkrís sé frekar óhollt fyrirbæri sem ætti að nálgast í hófi. Stundum nálgast ég hann þó í óhófi og ber þá fulla ábyrgð á því bara. ÞAÐ er ágætis hugarleikfimi að ímynda sér hvaða hlutir yrðu ýmist bannaðir eða tals verðum afmörkunum háðir ef þeir kæmu fyrst fram á markaðinn í dag. Listinn yrði langur og vafa- laust fylgdi með líkindareikn- ingur sem sýndi fram á að þessir hlutir væru mjög varhuga verðir á einhvern hátt í ákveðnum hópum, í ákveðnum aðstæðum eða á ákveðnum aldri. Og það væri alveg örugglega alveg hár- rétt. En þeir eru samt leyfðir því að árum eða áratugum saman höfum við vanist því að vega ókosti þeirra saman við þann stóra kost að hafa frelsi til að ákveða hvernig við förum með þá. Þessi punktur, um frelsið til að ákveða sjálfur hvernig maður notar hluti, virðist oft vera talinn aukaatriði í dag. Frelsið hefur misst virð- inguna sem það á skilið. Það er kannski skiljanlegt þar sem við búum blessunar- lega í samfélagi sem er ríkt af frelsis- réttindum. En ef við tökum frelsinu sem gefnum hlut er hætt við að sverfi smám saman af því. UNDANFARIÐ hafa sumir spurt hvort fólk muni virkilega um að sleppa takinu á frelsisfánanum og rölta bara spakt út í sína prýðilega þjónustuðu ríkiseinokunar- búð að kaupa sinn bjór. Skiptir svo ýkja miklu máli að fórna fínni ríkisbúð fyrir meira frelsi? Nei, mann munar svo sem ekkert um að halda áfram að fara í Ríkið. En einn daginn mun aldeilis muna um það þegar vel meint, en oft óþörf umhyggja fyrir velferð alls og allra, hefur orðið svo oft ofan á að við höfum óvart gloprað frelsinu frá okkur. Munum að skála fyrir frelsinu KRINGLUNNI AKUREYRI KEFLAVÍK SPARBÍÓ ÁLFABAKKA EGILSHÖLL D.E. MIRROR “HUGH GRANT DOING WHAT HE DOES BEST” T.V. - SÉÐ OG HEYRT T.V. SÉÐ & HEYRT VARIETY EMPIRE NEW YORK POST TIME OUT LONDON „BESTA SVEPPAMYNDIN TIL ÞESSA“ H.J. FRÉTTATÍMINN T 5, 8, 10:30 5:50, 8, 10:10 6 3:55, 8, 10:10 2, 4 1:50 1:50 -H.S. MBL -T.V. Bíóvefurinn.is 5% Miðasala á: NIGHTCRAWLER KL. 5.30 - 8 GRAFIR OG BEIN KL. 3.45 - 10.30 FURY KL. 3 - 8.30* BORGRÍKI KL. 3.45 - 10.30* GONE GIRL KL. 21.40* KASSATRÖLLIN ÍSL TAL 2D KL. 3 INTESTELLAR KL 2 - .5.30 - 9 - 10 INTESTELLAR LÚXUS KL. 2 - 5.30 - 9 GRAFIR OG BEIN KL. 5.30 - 8 FURY KL 8 - 10.50 BORGRÍKI KL 5.45 - 8 GONE GIRL KL. 5 - 10.10 THE MAZE RUNNER KL. 2 - 3.15 KASSATRÖLLIN ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3.30 SMÁHEIMAR ÍSL TAL 2D KL. 1.15 EMPIRE NEW YORK POST TIME OUT LONDON VARIETY -V.G., DV T.V. SÉÐ & HEYRT * AÐEINS SUNNUDAGUR ÍSLAND HEFUR ALDREI LITIÐ BETUR ÚT Á HVÍTA TJALDINU Allir borga barnaverð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.