Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 39
Benecos-snyrtivörurnar hafa slegið í gegn hér á landi fyrir þær sakir að
þær eru lífrænt vottaðar, nátt-
úrulegar og á verði sem ekki
hefur áður sést hér á landi á
slíkum vörum. Einnig hefur
mikil vitundarvakning orðið úti
um allan heim um innihaldsefni
snyrtivara. Rannsóknir sýna að
sum innihaldsefni snyrtivara
hafa fundist í krabbameinsæxl-
um og því er það mikilvægt nú
sem aldrei fyrr að vera vel upp-
lýst um þau.
MÆLIR MEÐ BENECOS SNYRTI-
VÖRUNUM
„Fyrir mörgum árum byrjaði ég
að skipta yfir í eiturefnalausar og
lífrænar snyrtivörur af því mig
langaði ekki til að bera á mig efni
sem ég þekkti ekki og vissi ekki
hvaða áhrif myndu hafa á mig og
mína. Þar sem húðin er stærsta
líffærið og allt sem við berum á
hana fer inn í líkamann og þaðan
út í blóðrásina og hefur þannig
áhrif á alla líkamsstarfssemina,
fannst mér þetta afar mikilvægt.
Ég fagna því mjög að geta
keypt Benecos húð- og snyrti-
vörurnar hér á landi því þær
eru bæði lífrænar, umhverfis- og
mannvænar, auk þess að vera á
mjög góðu verði. Það er líka svo
gaman að geta borið á sig krem
með góðri samvisku og bent
unglingsstúlkum, sem eru að
byrja að mála sig, á þessar góðu
og litríku vörur svo ég tali nú
ekki um litlu fingurna sem vilja
stundum naglalakk.
Uppáhaldsvörunar mínar frá
Benecos eru húðvörurnar, augn-
skuggarnir og naglalökkin,“ segir
Ebba Guðný Guðmundsdóttir hjá
www.pureebba.com.
SWIFT SNÝR AFTUR
Söngkonan Taylor Swift verður meðal þeirra sem koma
fram á hinni vel þekktu tískusýningu Victoria’s Secret
sem fram fer í London 9. desember. Þetta er í annað sinn
sem Swift kemur fram á sýningunni en í fyrra sló
hún í gegn í búningi í bresku fánalitunum.
GÓÐ GJÖF
„Ég ætla að gefa
Benecos í jólagjöf.“
NOTAR
EKKERT
ANNAÐ
„Ég kýs að nota
alltaf eiturefna-
lausar húð- og
snyrtivörur.“
GEFÐU JÓLAGJÖF
SEM NÆRIR
GENGUR VEL KYNNIR Þarftu að gefa einhverjum gjöf sem á allt? Af hverju
ekki að gefa gjöf sem nærir og þú getur verið viss um að verði notuð!
BER Á SIG MEÐ GÓÐRI SAMVISKU „Ég fagna því mjög að geta keypt Benecos-húð-
og snyrtivörurnar hér á landi því þær eru bæði lífrænar, umhverfis- og mannvænar,“
segir Ebba Guðný.
SÖLUSTAÐIR: Lyfja, Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Apótekarinn, Garðsapótek,
Árbæjarapótek, Systrasamlagið, Heilsutorg Blómavals, Fræið Fjarðarkaupum,
Heilsuver, Snyrtistofan Rán í Ólafsvík, Snyrtistofan Alda á Egilsstöðum, Snyrti-
stofa Valgerðar á Þórshöfn, Í dagsins önn Stykkishólmi, Tófa.is og Heimkaup.
TILVALIN
JÓLAGJÖF
Benecos-snyrtivörurnar eru lífrænt
vottaðar, náttúrulegar og á mjög góðu verði.
TÆKIFÆRISGJAFIR
TILBOÐ
Laugaveg i 178 - S ím i : 568 9955
pHnífa aratöskur – 12 manna
14 tegundir
Verð frá kr. 24.990
Ný sending
frá