Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 72
20. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR| LÍFIÐ | 60 „Við búumst við að hann nái sér að fullu,“ sagði skurðlæknirinn Dean Lorich eftir að Bono gekkst undir fimm klukkustunda aðgerð í kjölfar hjólreiðaslyss í Central Park í New York. Farið var með Bono umsvifalaust í aðgerð þar sem olnbogi hans og auga var lagfært. Að sögn læknisins fór söngvar- inn í alls kyns rannsóknir eftir aðgerðina og þarf hann að gangast undir stífa endur- hæfingu. Áður en söngvarinn flaug til New York tók hann upp nýja útgáfu af Do They Know It’s Christ- mas? með Band Aid 30. Allur ágóðinn rennur til barátt- unnar gegn ebóluveirunni í V-Afríku. Lúga losnaði í miðju flugi „Hann var ótrúlega heppinn. Flugvélin hefði getað hrapað,“ sagði heimildarmaður sem tengist Bono í viðtali við Irish Daily Mail eftir að lúga losnaði af einkaþotu hans skömmu fyrir lend- ingu í Berlín. Ralf Kunkel, talsmaður flugvallarins í Schönefeld, sagði aftur á móti að söngvar- inn hefði ekki verið í mikilli hættu. Rannsókn stendur yfir á því hvers vegna lúgan losnaði af þotunni. Bono var að fljúga frá Dublin en í Berlín var hann viðstaddur hátíð þar sem alþjóðlegu tónlistarverðlaunin Bambi voru afhent. Fóru fram úr sér á iTunes „Ég fékk þessa fallegu hug- mynd en við fórum fram úr okkur. Listamenn eiga það til að gera það,“ sagði Bono, þegar hann var beðinn á Facebook um að að fjarlægja nýjustu plötu U2, Songs of Inn- ocence, af iTunes. Hún hafði verið sett inn á spilunarlista notenda án þess að þeir bæðu um það og þótti mörgum það dónalegt. „Þetta var brot af mikilmennskubrjálæði, smá gjafmildi, örlítið af kynningu á okkur sjálf- um og djúpstæður ótti við að lögin okkar sem við lögðum allt okkar í síðustu ár myndu ekki heyrast. Það er mikið af hávaða þarna úti. Við urðum dálítið hávaðasamir sjálfir til að ná eyrum fólks,“ bætti söngvarinn við. Gekkst undir bakaðgerð „Mér líður vel og ég er vongóð- ur um framhaldið. Ég á eftir að verða í toppformi,“ sagði Bono eftir að hann gekkst undir skurðaðgerð vegna bakmeiðsla árið 2010. Hljóm- sveitin varð að aflýsa sextán tónleikum í Bandaríkjun- um og spilamennsku á tón- listarhátíðinni Glastonbury. Söngvarinn sagði meiðsl- in hafa verið „frekar alvar- leg“ og „ekki skemmtileg“ en „að horfa upp í loftið getur haft sína kosti“. Hann bætti við að hann hefði notað tímann til að semja nokk- ur „frábær“ ný lög. Bono í bölvuðu basli Undanfarnar vikur hafa verið erfi ðar fyrir Bono, söngvara U2. Fyrst fékk hann og hljómsveit hans á sig gagnrýni fyrir að þröngva nýjustu plötu sinni upp á notend- ur iTunes, svo opnaðist lúga í einkaþotu hans yfi r Berlín og loks datt hann illa á hjóli í New York. Fjögur ár eru liðin síðan söngvarinn gekkst undir bakaðgerð. Skýringar Stendur í stað síðan í síðustu viku Fellur um sæti síðan í síðustu viku Hækkar á lista síðan í síðustu viku Nýtt á lista Listarnir eru teknir saman fyrir Félag hljómplötuframleiðenda. Þátttakendur í Lagalistanum Bylgjan, FM957, Xið 977, Rás 2 og K100,5. Auk þess er tekið mið af sölu og spilun á Tónlist.is og spilun á Spotify. Verslanir í Tónlistanum Skífan, Hagkaup, Penninn/Eymundsson, 12 tónar, Harpa, Smekkleysa plötubúð, Elko, Samkaup, Kaupfélag Skagfirðinga, Lucky Records, Vefverslun Record Records, N1 og tonlist.is LAGALISTINN TÓNLISTINN 13.11.2014 ➜ 19.11.2014 1 Kaleo All The Pretty Girls 2 Meghan Trainor All About That Bass 3 Hozier Take Me To Church 4 George Ezra Blame It On Me 5 Sam Smith I’m Not The Only One 6 Tove Lo Habits (Stay High) 7 Ásgeir Trausti Stormurinn 8 Taylor Swift Shake It Off 9 Ed Sheeran Thinking Out Loud 10 Lilly Wood and The Prick Prayer in C 1 Skálmöld Með vættum 2 Ýmsir Pottþétt jól (2014) 3 Ýmsir SG jólalögin 4 Ýmsir Fyrir börnin 5 Raggi Bjarna 80 ára 6 Hallveig Rúnarsdóttir Í ást sólar 7 Páll Rósinkranz 25 ár 8 Kaleo Kaleo 9 Hjálmar Skýjaborgin 10 Rökkurró Innra Bono Fæddur: Dublin 10. maí 1960 Rétt nafn: Paul David Hewson Eiginkona: Alison Hewson Börn: Tvær dætur, tveir synir Á tískusýningunum fyrir veturinn var grái liturinn mjög vinsæll frá toppi til táar. Nú þegar allt er grátt úti er um að gera að reyna að sjá jákvæðu hliðina og nota veðrið sem innblástur. TREND Fimmtíu tónar af gráu KOL RESTAURANT · SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 40 · SÍMI 517 7474 · KOLRESTAURANT.IS JÓLA- STEMNINGIN ER Á KOL …og matseðillinn er kominn í léttan jólabúning SJÖ RÉTTA JÓLAMATSEÐILL VILLIBRÁÐAR TERRINE Vanillueplachutney, grillað brauð RAUÐ ÓR FUGRAFIN B LEIKJA Piparrót, dill TVÍREYKT HANGILÆRI Sölt ðu o g reykt svínalund, 30 mána að í slen ks ur c heddar VILLIB ÁR ÐARSÚPA Blóðbergs- o g trufflu mascarpone, blaðlaukur, bláber HUNANGSGLJÁÐUR GRILLAÐUR G RÍSAHNAKKI Brúnkál, h unang, hvítlauks-timian kartöflur, rifsber, s innepsfræ eða NÆTURSALTAÐUR ÞORSKUR Grillað toppkál, b laðlaukur, q iu noa, beurre blanc ÖM NDLUKAKA Kirsuber, möndlur, cha tn illy r jómi SÚKKULAÐI BROWNIE Brow in e, h ív tt b ka ða s úkkulaði, jólaís Aðeins í boði f yrir a llt borðið Verð 8.490 kr. á mann 7.490 s un-m ði Bo ðr apanta in r í ís ma 5 17 7474 eða info@kolre ts aurant i. s LÍFIÐ 20. nóvember 2014 FIMMTUDAGUR STELLA MCCARTNEY JASON WU MICHAEL KORS JASON WU
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.