Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 88
FRÉTTIR AF FÓLKI Mest lesið 1 Eyðilagði jeppann í laxveiði 2 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við fólkið“ 3 Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn 4 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða fangelsi 5 Neyðarástand í New York 6 Byggðastofnun býður ný lán eingöngu ætluð konum Slá í gegn í Hollywood Fatahönnuðirnir Magni Þorsteinsson og Hugrún Árnadóttir eru stödd í Los Angeles þessa dagana að kynna fatalínu sína KronByKronkron. Á föstudag voru þau viðstödd Holly- wood Film Awards og birtu myndir á Instagram-síðu KronByKronkron. Þar segja þau meðal annars frá því að leikkonan Angelina Jolie hafi heillast af hönnun þeirra og fjallað hafi verið um merkið í helstu fréttamiðlum ytra svo sem Access Hollywood, E! Entertainment og í tímaritinu People. Á sunnudags- kvöld verða þau með sams konar kynningu á American Music Awards, einni stærstu tónlistarverð- launahá- tíðinni í dag. - asi Orðinn pabbi Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn Andri Freyr Viðarsson er orðinn faðir. Andri og unnusta hans, Hjör- dís Erna Þorgeirsdóttir, eignuðust litla stúlku á þriðjudagsmorgun. Samstarfskona Andra Freys í út- varpsþættinum Virkum morgnum á Rás 2, Guðrún Dís Emils- dóttir, tilkynnti þetta með miklum látum í þættinum á þriðjudag. „Hann er orðinn pabbi!“ sagði Gunna hlustend- um þáttarins en Gunnar Hansson var mættur í þáttinn til þess að leysa Andra af. - vh VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VÍSIR RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja Opið virka daga frá kl. 11 til 18 laugardaga frá kl. 11 til 17 sunnudaga frá kl. 13 til 17 Sími 568 9512 Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen) Barnafatnaður frá Jólagleði! 40- 70% afsláttur af öllum vörum Nettilboð 3.980,-kr Í BLAÐINU Í DAG JÓLASKRAUT OG BÚSÁHÖLD
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.