Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 88
FRÉTTIR
AF FÓLKI
Mest lesið
1 Eyðilagði jeppann í laxveiði
2 „Ótrúlegt atvik og vanvirða við
fólkið“
3 Búa í seglskútu við Reykjavíkurhöfn
4 Sigurjón dæmdur í tólf mánaða
fangelsi
5 Neyðarástand í New York
6 Byggðastofnun býður ný lán
eingöngu ætluð konum
Slá í gegn í Hollywood
Fatahönnuðirnir Magni Þorsteinsson
og Hugrún Árnadóttir eru stödd í
Los Angeles þessa dagana að kynna
fatalínu sína KronByKronkron. Á
föstudag voru þau viðstödd Holly-
wood Film Awards og birtu myndir á
Instagram-síðu KronByKronkron. Þar
segja þau meðal annars frá því að
leikkonan Angelina Jolie hafi heillast
af hönnun þeirra og fjallað hafi verið
um merkið í helstu fréttamiðlum
ytra svo sem Access Hollywood, E!
Entertainment og í
tímaritinu People.
Á sunnudags-
kvöld verða
þau með sams
konar kynningu
á American
Music Awards,
einni stærstu
tónlistarverð-
launahá-
tíðinni í
dag.
- asi
Orðinn pabbi
Útvarps- og sjónvarpsmaðurinn
Andri Freyr Viðarsson er orðinn
faðir. Andri og unnusta hans, Hjör-
dís Erna Þorgeirsdóttir, eignuðust
litla stúlku á þriðjudagsmorgun.
Samstarfskona Andra Freys í út-
varpsþættinum Virkum
morgnum á Rás 2,
Guðrún Dís Emils-
dóttir, tilkynnti
þetta með miklum
látum í þættinum á
þriðjudag. „Hann er
orðinn pabbi!“ sagði
Gunna hlustend-
um þáttarins
en Gunnar
Hansson var
mættur í
þáttinn til
þess að
leysa
Andra
af. - vh
VIÐ SEGJUM FRÉTTIR · SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 DREIFING: dreifing@postdreifing.is
EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060
VÍSIR
RITSTJÓRN 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Ísafoldarprentsmiðja
Opið virka daga frá kl. 11 til 18
laugardaga frá kl. 11 til 17
sunnudaga frá kl. 13 til 17
Sími 568 9512
Suðurlandsbraut 54 bláu húsin ( við faxafen)
Barnafatnaður frá
Jólagleði!
40-
70%
afsláttur af öllum vörum
Nettilboð
3.980,-kr
Í BLAÐINU Í DAG
JÓLASKRAUT
OG BÚSÁHÖLD