Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 20.11.2014, Blaðsíða 75
FIMMTUDAGUR 20. nóvember 2014 | LÍFIÐ | 63 „Það er eitthvað einstakt við systur, maður elsk- ar þær út yfir endimörk alheimsins en svo geta samskiptin líka farið í klessu. Síðan aftur á móti fyrirgefst allt og mig langaði að skoða það,“ segir Anna Gunndís Guðmundsdóttir, sem undirbýr nú stuttmyndina I Can’t Be Seen Like This sem hluta af meistaranámi sínu í kvikmyndagerð við NYU, New York-háskóla. „Kveikjan að þessu var slys sem ég lenti í þegar ég var átta ára – hárið á mér festist í hrærivélinni og rifnaði af,“ segir Anna en myndin fjallar um tvær ungar systur sem ákveða að baka köku í til- efni afmælis pabba síns. Allt fer síðan úr bönd- unum þegar yngri systirin festir hárið í hrærivél- inni en atburðurinn afhjúpar bresti í sambandi stelpnanna. Ólafur Darri leikur föðurinn í mynd- inni en Anna leitar nú að efnilegum leikkonum á aldrinum 8-12 ára til að leika aðalhlutverkin. Anna mun flytja heilt tökulið til Íslands í sumar en hún heldur einmitt úti söfnun á Kar ol- ina Fund fyrir flugmiðum og segir hana ganga vonum framar. - þij Eitthvað einstakt við systur Leitar að stúlkum á aldrinum 8-11 ára til að leika aðalhlutverk í nýrri stuttmynd. KVEIKJAN VAR SLYS Anna mun flytja heilt tökulið til landsins. MYND/MALIN SYDNE Kveikjan að þessu var slys sem ég lenti í þegar ég var átta ára – hárið á mér festist í hrærivélinni og rifnaði af. Íslamska ríkið heldur úti hlað- varpinu The ISIS Show þar sem vígamenn IS eru spurðir spjör- unum úr um líf þeirra á vígvell- inum. Í fyrsta þættinum er viðtal við breska öfgamanninn Kabir Ahmed, sem talinn er hafa látist í sjálfsmorðsárás fyrir tveimur vikum. „Þetta er reyndar ansi skemmtilegt, betra en … hvað heit- ir leikurinn aftur, Call of Duty?“ sagði Ahmed í þættinum. Fyrstu tveir þættirnir eru fáan- legir á Soundcloud en svo virðist sem þeir hafi verið fjarlægðir af ýmsum síðum sem þeir voru settir inn á. Í þáttunum kemur ýmis- legt miður geðslegt fram, eins og hvernig vígamenn IS skipuleggja „drive-by“ skotárásir og fleira. IS heldur úti hlaðvarpi VÍGAMENN IS-liðar miða byssum á íraska hermenn sem þeir hafa tekið höndum. GETTY/NORDICPHOTOS Spjallþáttarstjórnandinn John Stewart hélt ekki vatni yfir breska leikaranum Benedict Cumb er- batch þegar sá síðarnefndi var gestur hans á dögunum. Stewart, sem stjórnar þættin- um The Daily Show, virtist alveg heillaður af Cumberbatch og bað hann meðal annars að giftast sér. Einnig hafði Stewart orð á því að ef Cumberbatch færi í mynda- töku í líkingu við þá sem Kim Kardashian fór í á dögunum myndu himinn og jörð farast. Líklegt þykir að Stewart hafi verið að henda gaman að við- brögðum aðdáenda Cumberbatch er tilkynnt var um trúlofun hans og Sophie Hunter. Eft irsóttur Cumberbatch CUMBERBATCH Heillaði John Stewart upp úr skónum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.