Fréttablaðið - 09.12.2014, Side 8

Fréttablaðið - 09.12.2014, Side 8
9. desember 2014 ÞRIÐJUDAGUR| FRÉTTIR | 8 Fél.- og húsnrh. Fjm.- og efnhrh.Forsætisráðherra Menntamálarh.Sjútv.- og landbrh. Innanríkisrh. Utanríkisrh. Í svari Sigurðar Más Jónssonar, upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, við fyrirspurn Fréttablaðsins um launakjör aðstoðarmanna segir að sam- kvæmt lögum um Stjórnarráð Íslands fari um laun aðstoðarmanna ráð- herra, sem ráðnir eru á grundvelli 22. greinar, samkvæmt ákvörðun kjararáðs um kjör skrifstofustjóra. Aðstoðarmenn ráðherra sem ráðnir eru á grundvelli þessa ákvæðis njóta allir sömu kjara sem eru 764.614 krónur í mánaðarlaun og 128.754 krónur í kjararáðseiningar. Samtals eru mánaðarlaun aðstoðar- manna því 893.368 króna eða 10.720.416 krónur í árslaun. Óljóst er hvort allir þeir aðstoðarmenn sem starfa fyrir Sigmund eru á þessum aðstoðarmannalaunum eða hærri sérfræðingalaunum í ráðuneytinu. LAUN AÐSTOÐARMANNA E N N E M M / S ÍA / N M 6 5 7 19 BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is GE bílar Reykjanesbæ www.bilahusid.is 420 0400 Bílasalan Bílás Akranesi www.bilas.is 431 2622 Bílasala Akureyrar Akureyri www.bilak.is 461 2533 Bílaverkstæði Austurlands Egilsstöðum www.bva.is 470 5070 IB ehf. Selfossi www.ib.is 480 8080 NISSAN NOTE *M ið að v ið u pp ge fn ar tö lu r f ra m le ið an da u m e ld sn ey tis no tk un í bl ön du ðu m a ks tr i. / N úl lv ex tir B L gi ld a ek ki m eð ö ðr um ti lb oð um . • BLINDHORNAVIÐVÖRUN lætur vita með ljósi í hliðarspegli og viðvörunarhljóði ef ökutæki er hættulega nærri hliðum bílsins þegar skipta á um akrein. • VEGLÍNUVIÐVÖRUN fylgist með veglínu vegarins og lætur ökumann vita með viðvörunarhljóði ef bíllinn er á leið út af veginum. • BAKKVIÐVÖRUN fylgist með hreyfingum fyrir aftan bílinn þegar bakkað er og gerir ökumanni viðvart. 360° MYNDAVÉLATÆKNI MYNDAR ÖRYGGISHJÚP UM ÞIG OG ÞÍNA NISSAN NOTE dísil Eyðsla: 3,2 l/100 km* Verð frá: 3.090.000 kr. Nýr og glæsilegur Nissan Note tekur forystu sem öruggasti bíllinn í sínum flokki. Myndavélar á öllum hliðum fylgjast með hreyfingum allt í kringum bílinn og aðvara ökumann þegar nauðsyn krefur. Safety Shield myndavélabúnaður er staðalbúnaður í Nissan Note Acenta PLUS. milljónir króna eru greiddar árlega til sjö aðstoðarmanna Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra. 64,3 Sigríður Hall- grímsdóttir Inga H. Svein- bjarnardóttir Ingvar P. Guð- björnsson Sunna G. Marteinsdóttir Siv Friðleifs- dóttir Ingveldur Sæmundsdóttir Gísli Freyr Valdórsson Þórey Vil- hjálmsdóttir Teitur Björn Einarsson Svanhildur H. Valsdóttir Benedikt Sigurðsson Helga S. Valgeirsdóttir Matthías Imsland Jóhannes Þ. Skúlason Ásmundur Daðason Sigurður Már Jónsson Hrannar Pétursson Margrét Gísladóttir Lilja D. Alfreðsdóttir Benedikt Árnason SIGMUNDUR D. GUNNLAUGSSON HANNA BIRNA KRISTJÁNSDÓTTIR SIGURÐUR INGI JÓHANNSSON BJARNI BENEDIKTSSON EYGLÓ HARÐARDÓTTIR GUNNAR BRAGI SVEINSSON RAGNHEIÐUR E. ÁRNADÓTTIR KRISTJÁN ÞÓR JÚLÍUSSON ILLUGI GUNNARSSON Heilbrigðisrh. Iðn.- og viðskrh. STJÓRNSÝSLA Alls eru tuttugu manns starfandi í dag sem aðstoðarmenn ráðherra. Heildarlaunakostnaður þessara tuttugu starfsmanna á árs- grundvelli er 203,7 milljónir króna. Af þessum tuttugu aðstoðar- mönnum starfa sjö fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson í forsætisráðu- neytinu. Þessir aðstoðarmenn Sig- mundar þiggja alls að minnsta kosti 64,3 milljónir í árslaun fyrir störf sín. Það eru Jóhannes Þór Skúlason aðstoðarmaður, Sigurður Már Jóns- son, upplýsingafulltrúi ríkisstjórn- arinnar, Benedikt Árnason, efna- hagsráðgjafi forsætisráðherra, Lilja D. Alfreðsdóttir verkefnisstjóri, Hrannar Pétursson verkefnisstjóri, Margrét Gísladóttir, sérstakur ráð- gjafi ráðherra, og Ásmundur Einar Daðason aðstoðarmaður, en hann er jafnframt þingmaður og þigg- ur ekki laun fyrir vinnu sína fyrir ráðherra umfram þingfararkaup sitt. Aðrir ráðherrar eru með færri aðstoðarmenn á sínum snærum. Flesta á eftir Sigmundi hefur Sig- urður Ingi Jóhannsson, umhverf- is- og auðlindaráðherra, með þrjá aðstoðarmenn. Tveir ráðherrar hafa tvo sér til- aðstoðar. Þau eru þau Bjarni Bene- diktsson, fjármála- og efnahags- ráðherra, og Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálamálaráð- herra. Að auki var Hanna Birna Kristjánsdóttir innanríkisráðherra með tvo aðstoðarmenn áður en hún sagði af sér embætti og búast má við að nýr ráðherra, Ólöf Nor- dal, muni einnig fá til liðs við sig tvo aðstoðarmenn. Aðrir ráðherrar hafa einn aðstoðarmann; þau Krist- ján Þór Júlíusson heilbrigðisráð- herra, Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Ragnheiður Elín Árnadóttir, viðskipta- og iðn- aðarráðherra, og Illugi Gunnars- son menntamálaráðherra, en hann var tímabundið með tvo. 204 milljónir í laun aðstoðarmanna Níu ráðherrar ríkisstjórnarinnar eru með tuttugu manns sér til aðstoðar. Samtals fá þessir aðstoðarmenn 204 milljónir króna í árslaun. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra er með sjö manns sér til aðstoðar sem fá samtals rúmar 64 milljónir króna í árslaun. Fanney Birna Jónsdóttir fanney@frettabladid.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.