Fréttablaðið - 09.12.2014, Qupperneq 21
MINNINGARKORT
Hægt er að styrkja starfsemi Landspítalans með ýmsum
hætti, til dæmis með því að senda vinum og vandamönn-
um minningarkort til að minnast látins ástvinar. Féð sem
safnast rennur í fjáröflunarsjóði viðkomandi deilda eða
til spítalans í heild. Sjá nánar á landspitali.is.
Kókosolían frá Natures Aid er unnin úr óerfða-breyttum kókoshnetum
og er ekki hert sem gerir
hana bæði hollari en hefð-
bundnar steikingarolíur
og frábæra leið til að
bæta örlitlu bragði við
uppáhaldsréttina þína
og í baksturinn,“ segir
Ásta Kjartansdóttir,
vörustjóri hjá Gengur
vel ehf.
FRÁBÆR Í MATAR-
GERÐ
Olíuna má nota til
matargerðar og bakst-
urs, bæði í staðinn fyrir
smjör og aðrar olíur.
Einnig er hún frábær
út á salöt, í sósur,
smoothie og ýmislegt
fleira. Vegna þess að
11% af olíunni er lífræn
hrá kókosolía þá helst
milt bragð og lykt af
olíunni.
AF HVERJU HELST HÚN
FLJÓTANDI?
Kókosolían helst fljót-
andi vegna þess megn-
ið af löngu fitusýr-
unum er fjarlægt úr olíunni en þær
gera það venjulega að verkum að
hún harðnar. Megnið, eða 89%, af
olíunni er gert úr MCT eða Medium
Chain Triglycerides sem er styttri
gerð af fitusýrum.
HJÁLPAR TIL VIÐ
ÞYNGDARSTJÓRNUM
Nokkrar rannsóknir hafa
sýnt fram á að MCT geti
hjálpað til við að brenna
aukakaloríum og geti þar
af leiðandi hjálpað til við
þyngdarstjórnun. Olían er
einnig stútfull af andoxun-
arefnum.
Olían hentar fyrir vegan-
fólk og grænmetisætur og
að sjálfsögðu alla aðra líka.
Hún er alveg laus við ger,
glúten, laktósa, litar-, bragð-
og rotvarnarefni.
Útsölustaðir: Heilsu-
húsið, Fjarðarkaup,
Lifandi markaður,
Apótek Garðabæjar og
Heilsutorg Blómavals.
Melabúðin og Þín versl-
un Seljabraut. Nánari
upplýsingar á
www.gengurvel.is.
LOKSINS KÓKOSOLÍA
Í FLJÓTANDI FORMI
GENGUR VEL KYNNIR nýja kókosolíu frá Natures Aid í fljótandi formi
sem er frábær til matargerðar, í bakstur, í drykki og til inntöku. Að auki er
mjög gott að bera hana á húðina og í hárið.
GÓÐUR
KOSTUR
Olía sem hægt er
að nota í bakst-
ur, matargerð og á
húðina.
ÁSTA
KJARTANSDÓTTIR
Laugavegi 178 - Sími: 568 9955
www.tk.is
10% afsláttur
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Virkar lausnir frá OptiBac
One Week Flat
Minnkar þembu og Vindgang
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Virkar lausnir frá OptiBac
Bifidobacteria & Fibre
Blóðrásin flytur súrefni og næringarefni
til frumna líkamans
Betra blóðflæði
betri heilsa
Nitric Oxide er uppistaðan í rislyfjum Fæst í Apótekum og heilsubúðum
Eftir fertugt framleiðir líkaminn 50% minna Nitric Oxide.
SUPERBEETS örvar Nitric Oxide framleiðslu strax. Betra blóð-
flæði, allt að 30% æðaútvíkk un, 30% meiri súrefnisupptaka, réttur
blóðsykur, 20% meira þrek orka og úthald. Nitric Oxide hefur áhrif
á og bætir: Blóðþrýsting, kólesteról, hjarta- æða- og taugakerfi,
þvagblöðru, lifur, nýru, ofnæmiskerfi, astma, lungnaþembu.
Bætt ris hjá körlum, aukin kynörvun kvenna.
N
án
ar
i
u
p
p
lý
si
n
g
ar
w
w
w
.S
UP
ER
BE
ET
S.
is
U
m
bo
ð:
v
ite
x
eh
f
Jólagjöfin í ár
Rauðrófukristall
1. dós = 15000 ml rauðrófusafa
Vissir þú að umbreyting nítrats
í Nitric Oxide byrjar í munnvatni.
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is