Fréttablaðið - 09.12.2014, Side 34

Fréttablaðið - 09.12.2014, Side 34
9. desember 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 26 Fræga fólkið á Inde- pendent Film Awards British Independent Film Awards kvikmyndaverðlaunahátíðin var haldin í sextánda skiptið í fyrrakvöld. Leikarar, leikstjórar og annað kvikmyndagerðarfólk fj ölmennti því á rauða dregilinn á Old Billingsgate Market í Lundúnum. ÞÚ KOMST VIÐ HJARTAÐ Í MÉR Mögulega uppáhaldslag Sebastians Andrzej Golab sem Tómas bjargaði, hvort sem er í flutningi Páls Óskars eða Hjaltalín. KRAMIÐ HJARTA „Hver getur læknað kramið hjarta?“ söng Stuðmaðurinn Valgeir Guðjónsson í viðlaginu. UN-BREAK MY HEART Bandaríska söng- konan Toni Braxton sló rækilega í gegn með þessu lagi, sem kom út árið 1996. ÞAR SEM HJARTAÐ SLÆR Þjóðhá- tíðarlag ársins 2012 í flutningi Fjallabræðra. ACHY BREAKY HEART Sveitasöngvarinn Billy Ray Cyrus gaf þennan slagara út fyrir 22 árum. Fimm lög sem fá HJARTAÐ til að slá örar Skurðlæknirinn Tómas Guðbjartsson vakti mikla athygli í síðustu viku er hann bjargaði lífi manns sem hafði verið stunginn í hjartað. Meðal annars hnoðaði hann hjarta hans í höndunum. Í tilefni þessu eru hér fi mm „hjartalög“ sem allir Íslendingar ættu að þekkja. Tónlistarkonan PALOMA FAITH. Feðgarnir TIMOTHY og RAFE SPALL. Leikarinn og grínistinn BILL BAILEY. Sænska leik- konan ALICIA VIKANDER. Leikkonan KEIRA KNIGHTLEY var geislandi að vanda. Leikarinn JARED HARRIS, sem flestir þekkja úr Mad Men, ásamt eiginkonu sinni, fjölmiðlakonunni ALLEGRA RIGGIO. Leikkonan HELEN MIRREN var flott eins og alltaf. N O RD IC PH O TO S/ G ET TY KOL RESTAURANT · SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 40 · SÍMI 517 7474 · KOLRESTAURANT.IS JÓLA- STEMNINGIN ER Á KOL …og matseðillinn er kominn í léttan jólabúning SJÖ RÉTTA JÓLAMATSEÐILL VILLIBRÁÐAR TERRINE Vanillueplachutney, grillað brauð RAUÐRÓFUGRAFIN BLEIKJA Piparrót, dill TVÍREYKT HANGILÆRI Söltuð og reykt svínalund, 30 mánaða íslenskur cheddar VILLIBRÁÐARSÚPA Blóðbergs- og trufflu mascarpone, blaðlaukur, bláber HUNANGSGLJÁÐUR GRILLAÐUR GRÍSAHNAKKI Brúnkál, hunang, hvítlauks-timian kartöflur, rifsber, sinnepsfræ eða NÆTURSALTAÐUR ÞORSKUR Grillað toppkál, blaðlaukur, quinoa, beurre blanc MÖNDLUKAKA Kirsuber, möndlur, chantilly rjómi SÚKKULAÐI BROWNIE Brownie, hvítt bakað súkkulaði, jólaís Aðeins í boði fyrir allt borðið Verð 8.490 kr. á mann 7.490 sun-mið Borðapantanir í síma 517 7474 eða info@kolrestaurant.is LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.