Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2014, Qupperneq 4

Fréttablaðið - 13.12.2014, Qupperneq 4
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | 4 100 DAGA hafði eldgosið í Holuhrauni mallað á mánudaginn var. 64 MILLJÓNIR er árslaunakostnaður þeirra sjö aðstoðarmanna sem starfa fyrir Sigmund Davíð Gunnlaugsson for- sætisráðherra. kr. 2.058 b ö r n fengu rangar einkunnir á sam- ræmd- um próf- um. 30 til 40 milljónir tonna af jarðvegi fj úka upp á hverju ári, og fj órðungur á haf út. 408 sýrlenskum flóttamönnum var bjargað af Land- helgisgæslunni í vikunni. 30 - 1 er hlutfall sigur- leikja hjá Finni Frey Stefánssyni, þjálfara úrvals- deildar KR í körfubolta. 328 MILLJÓNIR hefur Fæð- ingaror- lofssjóður ofgreitt á átta ára tímabili, og er óheim- ilt að krefj ast endur- greiðslu. JÓL Jólalest Coca-Cola fer í dag í sína árlegu ferð um höfuðborgar- svæðið. Jólalestin, með jóla- sveininn í fararbroddi, hefur för sína frá Stuðlahálsi klukkan 16 og mun ferðast um helstu hverfi höfuð borgarsvæðisins. Klukkan 17 ekur hún svo niður Laugaveginn. Síðan mun jólalestin koma við á Barnaspítala Hringsins þar sem jólasveinninn mun líta inn til barnanna og færa þeim gjafir. Þetta er í nítjánda sinn sem jóla- lestin ekur um borgina. - vh Ekur um borgina í 19. sinn: Jólalestin á ferð HLUTI AF JÓLAHEFÐINNI Um 15 þúsund manns fylgjast með lestinni ár hvert. Lögmaður Omos lagði fram bókun með nýrri máls- ástæðu við fyrirtöku þann 25. september síðastliðinn, vegna lekamálsins. Þar segir að fram hafi komið upplýsingar um að starfs- maður í innanríkisráðuneytinu, aðstoðarmaður ráðherra, sæti saksókn ríkissaksóknara vegna ætlaðs brots á trún- aðarskyldum er varða stefnanda. „Með hliðsjón af þessu þá hefur stefnandi enn fremur uppi sem málsástæðu að stjórnvald hafi beitt ólögmætum aðgerðum og þannig stutt að því að koma fram brottvísun stefnanda úr landi. Stefnandi byggir þannig á því að innanríkisráðuneytið hafi ekki gætt hlutlægnisskyldu og jafnræðis við meðferð máls hans og hann hafi því réttmæta ástæðu til að efast um hæfi þeirra sem stóðu að úrskurði í máli hans.“ Í niðurstöðu dómsins segir að ekkert liggi fyrir um eðli trúnaðarbrots sem aðstoðarmaðurinn á að hafa gerst sekur um í tengslum við mál stefnanda, annað en framangreind bókun. Verður ekki litið svo á að slíkt trúnaðarbrot leiði sjálfkrafa til þeirrar niðurstöðu að ekki hafi verið gætt hlutlægnisskyldu og jafnræðis við meðferð máls þessa hjá innanríkisráðuneytinu. 06.12.2014 ➜ 12.12.2014 AUGLÝSINGADEILDIR FRÉTTABLAÐSINS– AUGLÝSINGASTJÓRI: Jón Laufdal jonl@frettabladid.is ALMENNAR SÍMI 512-5401: Hjördís Zoëga hjordis@frettabladid.is, Hlynur Þór Steingrímsson hlynur@365.is, Laila Awad laila@365.is, Sverrir Birgir Sverrisson sverrirbs@365.is, Örn Geirsson orn.geirsson@365.is FÓLK/LÍFIÐ/SÉRBLÖÐ SÍMI 512-5402: Atli Bergmann atli.bergmann@365.is, Bryndís Hauksdóttir bryndis@365.is, Jón Ívar Vilhelmsson jonivar@365.is, Kolbeinn Kolbeinsson kkolbeins@365.is, FÓLK OG SÉRBLÖÐ EFNI: Sólveig Gísladóttir solveig@365.is og Vera Einarsdóttir vera@365.is RAÐAUGLÝSINGAR /FASTEIGNIR SÍMI 512-5403: Hrannar Helgason hrannar@365.is, Viðar Ingi Pétursson vip@365.is ÞJÓNUSTUAUGLÝSINGAR SÍMI 512-5407: Arna Rut Kristinsdóttir arnarut@365.is, Sigrún Helga Guðmundsdóttir sigrunh@365.is Gjafabréf Gefðu skemmtilega jólagjöf! Gjafabréf Endurmenntunarskóla Tækniskólans hentar fólki á öllum aldri. Gjafabréfið getur hljóðað upp á ákveðið námskeið eða upphæð að eigin vali. Fjölbreytt úrval námskeiða er í boði svo allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi: www.tskoli.is/namskeid endurmenntun@tskoli.is | sími 514 9602 DÓMSMÁL Engin gögn voru lögð fram fyrir Héraðsdómi Reykja- víkur um að hælisleitandinn Tony Omos væri faðir barns Evelyn Joseph sem fæddist hér á landi, líkt og hann sagði sjálfur að hann kynni að vera. Héraðsdómur Reykjavíkur sýkn- aði í gær Útlendingastofnun og íslenska ríkið af kröfu Tony Omos. Hann hafði krafist þess að felld yrði úr gildi ákvörðun Útlendinga- stofnunar um að neita því að taka til meðferðar hælisumsókn hans. Jafnframt yrði felldur úr gildi úrskurður innanríkisráðuneytis- ins, þar sem ákvörðunin er staðfest. Að óbreyttu þýðir niðurstaðan að Tony Omos mun ekki fá hæli á Íslandi. Stefán Karl Kristjánsson, verjandi hans, útilokar þó ekki að dómnum verði áfrýjað til Hæsta- réttar. Omos kom hingað til lands í október árið 2011 og framvísaði kanadísku vegabréfi annars manns. Síðar sótti hann um hæli hér en á grundvelli svokallaðrar Dyfl- innar reglugerðar var ákveðið að taka ekki þá umsókn til efnislegrar meðferðar. Í máli sínu fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur byggði verjandi Omos meðal annars á því að hann hefði haft sérstök tengsl við land- ið í skilningi ákvæðis í 46. greinar Útlendingalaga. Í dómnum segir að ekki verði séð að við meðferð málsins hjá Útlend- ingastofnun og síðan innanríkis- ráðuneytinu hafi Omos byggt á sömu rökum. Kom það og fram hjá honum sjálfum í umsókn hans um hælisvist við komuna til landsins og viðtali hjá Útlendingastofnun í apríl 2012 að slíkum tengslum væri ekki til að dreifa. Í dómnum kemur jafnframt fram að í bréfi til innanríkisráðu- neytisins frá 15. október 2013 hafi Omos tekið fram að staða hans á landinu hefði gjörbreyst á þeim tveimur árum sem meðferð máls- ins hefði þá tekið. Hann ætti í sambandi við íslenska konu en áður hefði hann verið í sambandi aðra konu, sem hefði stöðu hælisleitanda og ætti von á barni. Væri hann hugsanlega faðir barnsins og vildi fá að vera viðstaddur fæðingu þess. „Konan kom fyrir dóminn og sagði stefn- anda vera föður barns hennar sem hefði fæðst 3. febrúar 2014. Engin gögn liggja þó fyrir í málinu er staðfesta faðerni barnsins,“ segir í niðurstöðu dómsins. jonhakon@frettabladid.is Engin gögn um að Omos sé faðir barns Evelyn Joseph Verjandi Tony Omos lagði ekki fram gögn sem sýna fram á að Omos sé faðir barns sem fæddist hér. Krafa um að Útlendingastofnun tæki til meðferðar umsókn hans um hælisvist var þó byggð á því að hann ætti barnið. ➜ Efast um hæfi vegna lekans MÓTMÆLI Mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan innanríkisráðuneytið í nóvember í fyrra eftir að umsókn hans um hæli var fyrst hafnað. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STEFÁN KARL KRISTJÁNSSON Snjólaug Ólafsdóttir veðurfréttamaður Veðurspá STORMASÖM AÐVENTA Vaxandi NA-átt á Vestjörðum síðdegis í dag og má búast við stormi þar í nótt og um allt land á morgun. Hvassast fyrrihluta dags V- og N-til en færist svo til austurs og dregur þá úr vindi V-til. Áfram allhvasst A-til á mánudag. -2° 6 m/s 1° 8 m/s 3° 7 m/s 1° 11 m/s Stormur, hægari A-til fyrrihluta dags 10-18 m/s A-til, annars hægari Gildistími korta er um hádegi 5° 19° -3° 10° 13° 3° 9° 6° 6° 23° 5° 18° 18° 14° 8° 7° 5° 8° -2° 5 m/s 0° 4 m/s -2° 5 m/s -1° 7 m/s -3° 6 m/s -1° 13 m/s -5° 8 m/s -2° -8° -4° -11 0° -10 -4° -9° -2° -10 Alicante Aþena Basel Berlín Billund Frankfurt Friedrichshafen Gautaborg Kaupmannahöfn Las Palmas London Mallorca New York Orlando Ósló París San Francisco Stokkhólmur MÁNUDAGUR Á MORGUN UMHVERFISMÁL Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kall- að eftir umsögnum um drög að almennri stefnu um úrgangsfor- varnir. Stefnan mun gilda fyrir árin 2015–2026 og eru markmið hennar meðal annars að draga úr myndun úrgangs og bæta nýtingu auðlinda. Í drögunum er tilgreind nauð- syn þess að auka sjálfbæra neyslu og stuðla að því að lífshættir hald- ist í hendur við aðferðir sem auka nýtni. Þá þurfi að nýta hluti betur svo þeir verði ekki að úrgangi, draga úr notkun einnota umbúða og auka græna nýsköpun. - shá Vilja auka sjálfbæra neyslu: Stjórnvöld fara í stríð við sóun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.