Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 40

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 40
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 40 „Ætli það sé ekki páfugl sem ég skaut á Nýja–Sjálandi. Ég hef ekki skotið tígrisdýr eða ljón en lenti einu sinni í því að þurfa að aflífa gíraffa. Það fannst mér ömurlegt og svo sannarlega upplifði ég ekki veiðimanninn í mér. Mér fannst það erfitt verk. Ég gaf síðan lim gíraffans á Reðursafn Íslands, ég er svokallaður heiðurslimur safnsins en gíraffalimurinn er sá þriðji stærsti þar.“ Synir Ásgeirs hafa farið með föður sínum til veiða. Á vegg er ljósmynd af honum að skipta um kúkableyju á árbakka. „Þetta var þriggja punda kúkableyja,“ segir hann og hlær. Mér finnst gott að hafa strákana mína með mér. Ég neyði þá ekki með, þeir hafa gaman af þessu. Ég vonast til að fara með alla strákana næsta sumar. Sá yngsti var tveggja ára þegar hann kom með mér en man því miður ekki eftir því.“ Sárin gróa aldrei Ásgeir missti félaga sinn í flug- slysi 2009. Sárin gróa aldrei. „Ég á aldrei eftir að jafna mig. Ég er með mænuskaða, þess vegna geng ég eins og gangster. Ég þurfti aðeins að taka til í eigin lífi eftir slysið. Það er mikið áfall að missa besta félaga sinn og ekkert sem maður kemst yfir á ævinni. Ég þarf að reyna að lifa með þessu.“ Hluti af því að takast á við áfallið hefur falið í sér að finna nýjan takt í lífinu. Í hans tilfelli að ferðast í Afríku. „Eftir að ég hætti að fljúga hef ég haft nóg að gera. Ég er búinn að fara fjór- um sinnum til Afríku á þessu ári. Maður verður að reyna að gera eitthvað. Ég ákvað að halda áfram að ferðast og ævintýrin, þau eru alltaf á næsta leiti.“ FEÐGAR VIÐ BRÁÐ Ásgeir með Alfreð Loga syni sínum eftir að hafa fellt Kudu-antilópu. SEBRAHESTUR Ásgeir er hér við sebrahest sem hann felldi. TEIKNINGAR Húsið verður hið glæsilegasta, sundlaug við húsið og falleg umgjörð. ERTU AÐ SKRIFA? Íslensku barnabóka- verðlaunin 2015.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.