Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 58

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 58
FÓLK|HELGIN Feldur er í eigu hjónanna Heiðars Sigurðssonar feld-skera og Kristínar Birgis- dóttur og er fyrirtækið nýflutt á Snorrabraut 56. „Við fluttum inn í sumar og fengum með okkur þau Leif Welding hönnuð og Bryn- hildi Guðlaugsdóttur arkitekt til að innrétta allt hér og erum við mjög ánægð með útkomuna,“ segir Kristín. „Við höfum leitast við að hafa hér hlýlegt andrúms- loft og notum náttúruleg efni í innréttingar sem henta vel við það sem við höfum að bjóða. Við erum með gott úrval af fallegri vöru, jökkum, mokkakápum, pelsum og vestum og einnig ýmsa vinsæla smávöru svo sem húfur, kraga og hanska. Við tökum einnig að okkur að sér- sauma kraga og geta viðskipta- vinir okkar valið sér refaskinn að eigin ósk.“ Heiðar er menntaður feldskeri og býður hann upp á viðgerða- og breytingaþjónustu. Einnig er allt viðhald á vörum frá Feldi Verkstæði innifalið í kaupum. „Æskilegt er að dýrari flíkurnar, pelsar og mokkakápur, séu í þjónustu fagmanns svo hægt sé að breyta þeim og bæta. Við leggjum mikið upp úr allri þjón- ustu hjá okkur,“ segir Heiðar. FALLEG SKINN Í FLOTTU UMHVERFI FELDUR VERKSTÆÐI KYNNIR Feldur er fjölskyldufyrirtæki sem er sérhæft í hönnun og framleiðslu á gæðaskinnvöru. Þangað er notalegt að koma en verslun og verkstæði eru í sameiginlegu rými sem búið er að innrétta á smekklegan hátt. HJÓN Í SKINNABRANSANUM Þau Kristín og Heiðar reka fyrirtækið Feld Verkstæði þar sem fást fallegar skinnvörur. MYNDIR/ERNIR MOKKAKÁPUR Þegar skinnvara er keypt hjá Feldi Verkstæði er öll viðhalds- vinna við flíkina innifalin. Æskilegt er að kaupa slíka vöru hjá fagmanni. PELSAR Hjá Feldi Verkstæði má fá fallega og vandaða pelsa í úrvali. Reynt er að halda verði þeirra í lágmarki og allir eru velkomnir að koma og skoða. SMÁVARA Húfur, kragar og önnur smá- vara frá Feldi Verkstæði er til sölu í ýmsum verslunum, svo sem í Geysi, Mýrinni, Rammagerðinni, Islandia og víðar. NÁTTÚRULEGT Mikið er notað af náttúrulegu efni í innréttingar Feldar Verkstæðis. SMEKKLEGT Leifur Welding hönnuður og Brynhildur Guðlaugsdóttir arkitekt innrétt- uðu verslunina á smekklegan hátt. NÝJUNG – HANSKAR SEM VIRKA Á SNJALLSÍMA Nýjustu leðurhanskarnir frá Feldi Verkstæði, sem hægt er að nota á skjái snjalltækja, fást víða þar sem vörur fyrirtæksins eru seldar. Ákveðin áferð er í leðrinu sjálfu sem gerir fólki kleift að nota snjalltækin án þess að fara úr hönskunum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.