Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 68

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 68
| ATVINNA | www.tskoli.is Aðstoðar- skólameistari óskast Nánari upplýsingar um starfið er að finna á tskoli.is/storf-i-bodi Fyrirspurnir og umsóknir verða meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál og sendast til Jóns B. Stefánssonar skólameistara á jbs@tskoli.is. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2015. Konur sem karlar eru hvött til að sækja um. Tækniskólinn, skóli atvinnulífsins, leitar að aðstoðarskólameistara. Tækniskólinn starfrækir 11 undirskóla sem eru sjálfstæðir þegar kemur að skipulagi náms og kennslu en rekur sameiginlega grunnþjónustu. Aðstoðarskólameistari er staðgengill skólameistara og tekur virkan þátt í daglegum rekstri skólans, auk þess að hafa umsjón með námsstjórn. Hæfnikröfur eru meðal annars: • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af skólastarfi • Áhugi og þekking á atvinnulífinu • Reynsla af teymisvinnu • Áhugi á þróun skólastarfs • Kraftur og frumkvæði Velmerkt skiltagerð óskar eftir vönum starfsmanni í uppsetningu. Um er að ræða framtíðarstarf og þarf viðkomandi að vera orðinn 25 ára eða eldri. Góð laun í boði. 100% starfshlutfall Starfið felst í frágangi og upplímingum á merkingum skilta, Bíla glugga ofl. Stundvísi, vandvirkni, bílpróf, og reynsla af sambærilegu starfi nauðsynleg. Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á velmerkt@velmerkt.is Upplýsingar í síma 412-7878 Axel/Kristjana Innkaupastjóri Eggert Kristjánsson hf. óskar að ráða öflugann innkaupastjóra. Starfssvið innkaupastjóra er yfirumsjón með öllum innkaupum fyrirtækisins, bæði erlendum og innlendum, tollafgreiðslum, verðútreikningum og bókun birgða á lager. Innkaupastjóri hefur einnig umsjón með birgðaeftirliti og birgðabreytingum á lager og þarf að vera fær um að greina birgðir með ýmsum aðferðum. Leitað er eftir einstaklingi sem er röggsamur, töluglöggur og fljótur að koma auga á lausnir. Hæfniskröfur: • Viðskipta-, verkfræði- eða tæknifræðimenntun með áherslu á vörustjórnun • Reynsla af innkaupastjórnun skilyrði • Gott vald á íslensku og ensku • Frumkvæði og útsjónarsemi • Reynsla/áhugi á matreiðslu og matvælum er kostur • Góð almenn tölvukunnátta áskilin. • Færni í Navision og innkaupakerfum er kostur Viðkomandi þarf að geta starfað í hóp og þarf að eiga auðvelt með mannleg samskipti. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Upplýsingar um starfið veitir Páll Arnar í síma 568 5300. Umsóknir um starfið sendist á netfangið pall@eggert.is fyrir 22. desember n.k. EGGERT KRISTJÁNSSON HF. SÉRHÆFIR SIG Í INNFLUTNINGI, SÖLU OG DREIFINGU FYRIR MATVÖRUVERSLANIR, LYFJAVERSLANIR, MÖTUNEYTI, VEITINGAHÚS OG FYRIR MATVÆLAIÐNAÐ. hefur þú áhuga á hafinu? Umhverfisstofnun leitar að starfsmanni með áhuga og þekkingu á málefnum hafsins. Um er að ræða framtíðarstarf. Í boði er krefjandi starf í frjóu umhverfi sérfræðinga, þar sem áhersla er lögð á opin samskipti, þverfaglega vinnu, erlent samstarf og möguleika á að hafa áhrif á þróun starfs. Ítarlegri upplýsingar um starfið og hæfniskröfur til þess er að finna á starfatorg.is og umhverfisstofnun.is/storf-i-bodi/ Umsóknarfrestur er til og með 30. desember 2014. Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík eða á netfangið umhverfisstofnun@umhverfisstofnun.is Akureyri - Egilsstaðir - Hella - Ísafjörður Mývatn - Patreksfjörður - Reykjavík Snæfellsnes - Vestmannaeyjar FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING 13. desember 2014 LAUGARDAGUR4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.