Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 74

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 74
| ATVINNA | Umsækjendur eru beðnir um að senda inn umsókn á heimasíðu Matís www.matis.is/atvinna. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veita Magnea G. Karlsdóttir í síma 422 5088 eða magneag@matis.is og Jón H. Arnarson í síma 422 5076 eða jon.h.arnarson@matis.is. Matís vill ráða drífandi og duglegan sérfræðing til starfa hjá fyrirtækinu í Reykjavík Matís ohf. Vínlandsleið 12 113 Reykjavík s. 422 5000 www.matis.is Starfssvið Efla starfsemi Matís á sviði vinnslutækni og þróa ný atvinnu- tækifæri. Vinna að framgangi verkefna og rekstri smærri verkefna og verkþátta. Í starfinu felst m.a.: • Hönnun og þróun á vinnsluferlum matvæla • Verkefni sem snúa að meðhöndlun og vinnslu matvæla • Verkefni sem taka á gæðum matvæla • Verkefni á sviði kælingar, kælitækni og dreifingar matvæla, að miklu leyti sjávarfang • Vinna með öðrum sérfræðingum Matís að skilgreiningu og rekstri rannsóknaverkefna Hæfniskröfur • Háskólamenntun í verkfræði eða tæknifræði, framhalds- menntun er kostur • Frumkvæði, sjálfstæði og vandvirkni í vinnubrögðum • Gott vald á íslensku og ensku, í mæltu máli og rituðu • Lipurð í mannlegum samskiptum og metnaður til að ná árangri í starfi Starfshlutfall er 100% til tveggja ára en möguleiki á fram- lengingu. Umsóknarfrestur er til og með 5. janúar 2015 Drífandi og duglegur sérfræðingur… Matís er þekkingarfyrirtæki sem sérhæfir sig í matvælum og líftækni. Hjá Matís starfa rúmlega 100 manns á níu stöðum á landinu. Hlutverk Matís er að auka verðmætasköpun með því að efla samkeppnishæfni íslenskra afurða og atvinnulífs, bæta lýðheilsu, tryggja matvælaöryggi og sjálfbæra nýtingu auðlinda með rannsóknum, nýsköpun og þjónustu. Barnaverndarstofa STARF ÞERAPISTA Í FJÖLKERFAMEÐFERÐ Fjölkerfameðferð (Multisystemic Therapy – MST) er gagnreynd meðferð með fjölskyldum unglinga með alvarlegan hegðunarvanda og /eða vímuefnavanda sem annars þyrftu vistun utan heimilis. Meðferðin fer fram á heimili og í nærsamfélagi fjölskyldunnar í samstarfi við skóla og aðra lykilaðila. MST miðar að því að draga úr vandanum með því að efla bjargráð foreldra og bæta samheldni og samskipti í fjölskyldu. Aðgengi er að meðferðaraðilum (þerapistum) í síma allan sólarhringinn. Laus er til umsóknar staða MST þerapista. Um er að ræða fullt starf. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi á sviði heilbrigðis- eða félagsgreina og hafa góða faglega þekkingu og reynslu af með- ferðarvinnu. Þerapistar starfa undir stjórn sálfræðings sem er handleiðari og teymisstjóri, eftir meðferðar- reglum og aðferðum MST, í samstarfi við erlendan MST sérfræðing. Í byrjun fá starfsmenn 5 daga grunnþjálfun í MST og reglulega þjálfun í framhaldi. Nánari upplýsingar um starfið og ráðningarskilyrði er að finna á Starfatorgi (www.starfatorg.is) Við úrvinnslu umsókna um störfin gildir mat Barna- verndarstofu á hæfni og eiginleikum umsækjenda. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Umsóknarfrestur er til og með föstudeginum 19. desember n.k. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eða eftir nánara samkomulagi. Allar umsóknir gilda í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests ef starf losnar að nýju. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Barnaverndarstofu í síma 530 2600 (www.bvs.is). Umsóknir skulu berast til Barnaverndarstofu, Borgartúni 21, 105 Reykjavík eða á netfangið bvs@bvs.is. Skólamatur leitar að jákvæðum, sveigjanlegum og barngóðum einstaklingi til starfa í skólamötuneyti í Garðabæ. Vinnutíminn er frá kl. 9:00 -14:00 alla virka daga. Umsóknir og fyrirspurnir berist á fanny@skolamatur.is fyrir 17. desember. MÖTUNEYTI Hollt, gott og heimilislegt skolamatur@skolamatur.is skolamatur.is I Sími 420 2500 Bifvélavirki óskast Óskum eftir vönum bifvélavirkja við almennar viðgerðir. Hæfniskröfur: Íslenskumælandi. Góða enskukunnátta. Hafa gott vald á bilanagreiningu á rafmagni. Reyklaus vinnustaður. Verkstæðið sérhæfir sig í almennum viðgerðum á Skoda, Volkswagen, Mitsubishi og Audi. Upplýsingar veitir Atli Vilhjálmsson á netfanginu: betribilar@simnet.is eða í síma: 568-1411 á vinnutíma og 897-1852 Viltu vaxa með okkur? Okkur vantar skemmtilegt og drífandi fólk á saumastofuna okkar. Kjóla/klæðskerameistari Kjóla/klæðskerasveinn 13. desember 2014 LAUGARDAGUR10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.