Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 78
| ATVINNA | 13. desember 2014 LAUGARDAGUR14
Opið hús sunnudaginn 14 .desember milli kl 14:30 og 15
Úlfarsbraut 96
Stórglæsilegar íbúðir aðeins tvær af sjö óseldar.
OP
IÐ H
ÚS
Valhöll fasteignasala og Þórunn Pálsdóttir s:773-6000 kynna:
Stórglæsilegar íbúðir aðeins tvær af sjö óseldar.
Einstök staðsetning neðst í dalnum við opið svæði og Úlfarsá
Hönnun og handbragð í sérflokki.
Stæði í lokaðri bílageymslu fylgja.
Íbúð 101. 4ra herbergja íbúð á fyrstu hæð, samtals 130,6 fm
Einstök tengsl við dalinn og náttúruna. Stór stofa með gólfsíðum
gluggum sem snúa niður í dalinn. 15,8 fm sérnotaflötur og 12,8 fm
suðursvalir. Stórglæsileg eldunareyja, sér þvottahús innan íbúðar.
Verð 44,9 M.
Íbúð 301. Glæsilegt 3-4ra herbergja penthouse á þriðju hæð,
samtals 128,5 fm Tilkomumikil opin stofa með aukinni lofthæð og
stórum þakglugga. 16,2 fm suð-austur svalir úr stofu og svalir úr
hjónaherbergi. Sér þvottahús innan íbúðar. Geymsla bæði innan
íbúðar og á fyrstu hæð.
Verð 44,9 M.
Þórunn
Pálsdóttir
s: 773-6000
Sölufulltrúi
verkfr.MBA
thorunn
@valholl.is
Ingólfur
Gissurarson
s: 588-4477
Lögg.fast.Sali
Falleg og mikið uppgerð efri sérhæð ásamt bílskúr. Stórar og bjartar
stofur með glæsilegu útsýni. Frábær staðsetning við Laugardalinn.
Stutt í skóla, heilsurækt, íþróttir, o.fl. Suðursvalir. Nýjir gluggar og
gler í ölllu húsinu. Sprunguviðgert og málað árið 2013. Eignin verður
sýnd sunnudaginn 14.desember milli kl. 13:00 og kl. 14:00.
V. 53,5 m. 8467
Mjög vel staðsett 265 fm raðhús með innbyggðum bílskúr á þessum
eftirsótta stað. Nýlegt eldhús, arinn í stofu, suðurgarður með verönd
út frá stofu og svalir.
Eignin verður sýnd sunnudaginn 14. desember milli kl 14:00 og
14:30 og mánudaginn 15. desember milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
V. 73,9 m. 8414
Laugarásvegur 73 104 Rvk. íbúð merkt 02-01.
Frostaskjól 97 - 107 Rvk.
OP
IÐ
HÚ
S
sun
nud
ag
OP
IÐ
HÚ
S
sun
. og
má
n.
- með þér alla leið -
569 7000 Lágmúla 4 www.miklaborg.is
Óskar R. Harðarson
hdl. og löggiltur fasteignasali
Nánari upplýsingar veitir
Davíð Jónsson
Sölufulltrúi
sími: 697 3080
david@miklaborg.is
44,4 millj.Verð frá:
Glæsilegar 4ra herbergja íbúðir í litlu fjölbýli
við Úlfarsbraut 96
Húsið stendur neðst í dalnum við opið svæði
Álklætt hús með ál/tré gluggum
Sérsmíðaðar innréttingar með graníti á borðum
Öllum íbúðum skilað fullbúnum
með plankaparketi
Stæði í bílageymslu
Íbúðir frá 128,5-129,1 fm
Úlfarsbraut 96
útsýnisíbúðir
OPIÐ HÚS
sunnudag 14. desember
frá kl.13:00-13:30
AFHENDING VIÐ KAUPSAMNING
Agnar Agnarsson Einar Hannesson
Hdl., Löggiltur
fasteignasali.
Nýbýlavegi 8 - 200 Kópavogi // Sími: 527 1717 // domusnova.is
Eignin skiptist í kjallara, tvær hæðir og ris og er birt stærð samtals 387fm. Umtalsverðar
endurbætur hafa átt sér stað á eigninni undanfarin ár, m.a. pípulögn, raflögn, gólfefni o.fl.
Í dag er rekið gistiheimili í húsinu og getur allt innbú og rekstur fylgt með í kaupverði.
Fasteignin getur einnig hentað sem glæsilegt einbýlishús. Sérinngangur getur verið
í kjallarann sem býður upp á aukaíbúð þar.
Enn fremur gæti eignin skartað sem glæsilegt skrifstofuhúsnæði með 12 lokuðum skrifstofum.
Eignin getur verið laus eftir nánara samkomulagi.
Skólabrú 2
til sölu
Allar frekari upplýsingar
veitir Agnar í síma 820-1002
eða agnar@domusnova.is
Fasteignin er byggð 1912 eftir teikningu Rögnvalds Ólafssonar og
að margra dómi talið vera meðal fallegustu húsa Reykjavíkur í dag.
Ótrúlegt
úrval íbúða til sölu
eða leigu!
STÆRSTI
HÚSNÆÐISVEFUR
LANDSINS