Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 92

Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 92
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 56 Guðsteinn Bjarnason gudsteinn@frettabladid.is H átt í tíu milljónir Sýrlendinga hafa flúið heimili sín frá því átökin þar hófust snemma árs 2011. Þetta eru meira en 40 prósent allra íbúa landsins. Um þrjár milljónir eru farnar til nágrannalandanna en hinir eru á vergangi innanlands. Sameinuðu þjóðirnar segja að aldrei fyrr hafi jafn margir jarðar búar þurft á neyðarað- stoð að halda. Mest munar þar um ástandið í Sýrlandi, Suður- Súdan, Írak og Mið-Afríkulýð- veldinu. Mikið vantar upp á að hjálpar- stofnanir á vegum Sameinuðu þjóðanna og annarra fái nægi- lega fjármuni til að standa straum af aðstoð við allt þetta fólk. „Alls er talið að um 78 millj- ónir manna þurfi á aðstoð að halda og við stefnum að því að bregðast við þörfum 57 millj- óna þeirra,“ sagði Valerie Amos, framkvæmdastjóri mannúðar- og neyðarstarfs Sameinuðu þjóð- anna. Til þess telja Sameinuðu þjóðirnar sig þurfa 16,4 millj- arða dala, eða meira en 2.000 milljarða króna. „Ef við lítum á þetta ár, þá höfum við til þessa fengið 9,4 milljarða dala. Með því fé komum við í veg fyrir hungurs- neyð í Suður-Súdan, við komum mataraðstoð til milljóna Sýr- lendinga í hverjum mánuði, við útveguðum milljónum Íraka lyf og við útveguðum matvæli handa 930 þúsund manns í Mið- Afríkulýðveldinu,“ sagði hún á blaðamannafundi í vikunni. Hún sagði þjóðir heims standa frammi fyrir stærri vanda en nokkru sinni og á sama blaða- mannafundi sagði Antonio Gut erres, flóttamannafulltrúi Sameinuðu þjóðanna, að hin gríðarlega aukning vandans sýndi hve flókinn hann sé orð- inn og erfiður viðureignar. Nú hafa 28 lönd samþykkt að taka við hundrað þúsund flótta- mönnum frá Sýrlandi, til viðbót- ar þeim hundrað þúsund flótta- mönnum þaðan sem áður hafa fengið inni í öðrum löndum. Þetta er í raun lítill hluti vand- ans. „Heimurinn á nágrannalönd- unum mikla skuld þakklætis að gjalda, sem við munum líklega aldrei ná að endurgjalda,“ sagði Guterres í vikunni. gudsteinn@frettabladid.is Vandinn aldrei verið meiri Sameinuðu þjóðirnar sendu í vikunni frá sér áskorun til þjóða heims um að veita fé til neyðarhjálpar handa 78 milljónum manna, sem hafa orðið illa úti vegna átaka og hamfara víða um heim. Aldrei fyrr hafa svo margir þurft á hjálp að halda. © GRAPHIC NEWS 5,2 2,4 1,6 0,9 3,8 4,4 2,7 4,9 Aðrir 99 Áskorun Sameinuðu þjóðanna Mannúðarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna skorar á þjóðir heims að leggja fé til neyðaraðstoðar handa nærri 60 milljónum flóttamanna. Á næsta ári þarf meira en 2.000 milljarða til að sinna brýnustu þörfunum. FJÖLDI ÞEIRRA SEM EIGA AÐ FÁ MANNÚÐARAÐSTOÐ Á NÆSTA ÁRI (Í MILLJÓNUM) Viðbragðsáætlanir SÞ ná til þessara landa Svæðisbundnar viðbragðs- áætlanir SÞ eru í þessum löndum Sýrland 18,2 Palestína Súdan Mið-Afríku- lýðveldið Austur-Kongó Úkraína Írak 5,0 Afganistan Mjanmar 0,5 Jemen 8,0 Sómalía Suður- Súdan ALLS 57,5 milljónir manna þurfa á aðstoð að halda á árinu 2015 FJÁRMÖGNUNARÞARFIR fyrir 2015 (í milljörðum króna) Neyðarástand í fjórum löndum - Sýrlandi, Suður-Súdan, Írak og Mið-Afríkulýð- veldinu - kallar á 70 prósent alls þess fjármagns, sem þörf er fyrir. * Að undanskildu Sahel-svæðinu og Djíbútí (lýkur á næsta ári) Heimild: Mannúðarskrifstofa Sameinuðu þjóðanna (OCHA) Sýrland: 893 Suður-Súdan: 310 Írak: 149 Mið-Afríkulýðveldið: 112 Súdan: 124 Sómalía: 99 Palestína: 87 Austur-Kongó: 87 Jemen: 74 Heildar- fjármögnun 2034 FLÓTTAMANNABÚÐIR Í TYRKLANDI Kúrdar frá Sýrlandi í flóttamannabúðum í bænum Suruc, rétt norðan landamæra Sýr- lands. NORDICPHOTOS/AFP Á LEIÐ TIL ÚRÚGVAÍ Fjölskylda frá Sýrlandi komin til borgarinnar Trípolí í Líbanon. Þau hafa fengið hæli í Úrúgvaí ásamt rúm- lega 100 öðrum sýrlenskum flóttamönnum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP BJARGAÐ Á FLÓTTA Nærri 350 flóttamönnum var í september bjargað af skipi út af ströndum Kýpur. Þessi hópur kom að mestu frá Sýrlandi. NORDICPHOTOS/AFP ANTONIO MANUEL DE OLIVEIRA OG VALERIE AMOS Flóttamannafluttrúi Sameinuðu þjóðanna ásamt framkvæmdastjóra mannúðar og neyðarstarfs Sameinuðu þjóðanna á blaðamannafundi í Genf í vikunni, þar sem þau kynntu ákall Sameinuðu þjóðanna til hjálpar flóttamönnum. FRÉTTABLAÐIÐ/AP
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.