Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 94

Fréttablaðið - 13.12.2014, Side 94
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN AÐVENTAN | 58 „Mér finnst hrikalega gaman að pakka inn og reyni að vera tíman- lega í því. Ég hef alltaf verið í þannig vinnu að annríkið er mikið í desember. Þess vegna byrja ég snemma að kaupa gjafir og það finnst mér líka skemmtilegt,“ segir Ragnhildur Anna Jónsdóttir sem á og rekur fyrirtækið Jónsdóttir&co. Oft kveðst hún vera með eitthvert þema í skreytingunum. „Núna eru rauðir og hvítir pakkar, svo verður kannski eitthvað annað á næsta ári,“ segir hún. „En ég kaupi ekki allt til innpökkunarinnar í einu, heldur á alltaf eitthvað sem ég get byggt á. Það er árvisst að kíkja á jólin í IKEA og þá freistast ég til að kaupa eitthvað. Við systurnar fórum þangað fyrir jólin 2007 og sá leiðangur dugði okkur í mörg ár, langt fram í kreppu. Ég hefði mátt vera aðeins skynsamari því ég valdi fjólubláan og flúraðan pappír en systir mín var aðeins skynsamari og hófstilltari í lita- vali.“ Ragnhild- ur Anna segir skreytingar ekki þurfa að kosta mikið annað en hugkvæmni. Borðana með tölunni 24 kveðst hún til dæmis fá ódýra í B. Ingvarsson þar sem hún kaupi þvottaleiðbein- ingar inn í fötin sem hún fram- leiði. „Þetta er stærðarmerking inn í föt,“ upplýsir hún „Svo ef ég gef eitthvað matarkyns finnst mér alltaf skemmtilegt að raða því í mandar- ínukassa, bara eins og hann kemur fyrir.“ Rauðir og hvítir pakkar í ár Ragnhildur Anna Jónsdóttir leggur alúð í umbúnað jólagjafanna. Hún geymir skreytingarefni milli ára og afrakstur jólaleiðangurs í IKEA 2007 entist langt fram í kreppu. Ég hef lengi reynt að vanda mig við að pakka inn mínum gjöf-um en breyti svolítið til ár frá ári,“ segir Tinna Eik Rakelar- dóttir. „Áherslan er á að hafa pakkana smekklega og fallega. Þar sem ég þekki auð vitað þá sem fá gjafirnar hugsa ég til hvers og eins viðtakanda og reyni að hafa skreytinguna pínu persónubundna, þannig að hverjum og einum finnist sinn pakki fallegur.“ Tinna Eik kveðst geyma skreytingarefni milli ára og miða að því að nýta afganga. „Ég á alltaf eitthvað til og bæti svo inn í á milli, aðallega í IKEA, Tiger og Söstrene Grene. Hvíta pappírinn sem ég pakka inn í núna fékk ég samt í Sví- þjóð, þannig að ég flutti hann inn. Hann er flottur, en svolítið þunnur. Af því að lítið er eftir af honum tímdi ég ekki að hafa tvær umferðir nú eins og ég hef alltaf gert, heldur tók bók sem er mér er ekki mikilvæg og reif úr henni blaðsíður sem ég fóðra með. Þess vegna sést smá letur í gegn. Spurð hvort hún hafi ekki getað notað Fréttablaðið svarar Tinna Eik: „Ég fann enga síðu sem var bara með texta og vildi ekki hafa myndir með!“ Reyni að hafa pakkann persónubundinn Þegar Tinna Eik Rakelardóttir pakkar inn gjöfum hugsar hún til hvers viðtakanda fyrir sig. Hún fórnaði bók til að nota sem fóður. INNPÖKKUNIN ER LEIKUR Í HÖNDUM TINNU EIKAR Gunnþóra Gunnarsdóttir gun@frettabladid.is DÚLLAR VIÐ INNPÖKKUNINA Ragnhildur Anna nýtur þess að gefa fallega pakka. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA TILBÚNIR Talnabandið með dagsetningunni er í raun stærðarmerking inn í föt. Yfir brúnan maskínupappír límir Tinna Eik hvítan renning um miðju pakkans, ýmist á lang- eða þverveginn. Mislit snúra er krossbundin um pakk- ann með slaufu og endum. Spotti af silfurbandi er krullaður. Græn gervigrein með rauðum berjum er bundin við slaufuna. Merkisspjaldið er í stíl við pappírinn. Sá sem þennan pakka hlýtur getur örugglega hrósað happi. Ef hann tímir þá að opna hann. SÝNISHORN Nokkrir pakkar til reiðu enda nálgast jólin óðfluga. FLOTTUR Hvíti pappírinn var á þrotum, því setti Tinna Eik örk úr bók undir. 1 42 3 FRÉTTABLAÐ IÐ /ERN IR JÓLABARN „Áherslan er á að hafa pakkana smekklega,“ segir Tinna Eik.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.