Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 104

Fréttablaðið - 13.12.2014, Síða 104
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN KRAKKAR | 68 vísurV Teikningar og texti: Bragi Halldórsson 126 „Jæja þá, sudoku gáta,“ sagði Kata glottandi. „Nú er ég orðin svo góð í að leysa sudoku að við skulum koma í kapp um hver verður fyrstur til að leysa hana,“ bætti hún við. Konráð horfði á gátuna. „Allt í lagi,“ sagði hann. „Til er ég.“ Lísaloppa var líka góð í að leysa sudoku gátur svo hún var alveg til í keppni. „Við glímum öll við hana og þá kemur í ljós hversu klár þú ert orðin,“ sagði hún. „Allt í lagi,“ sagði Kata. „En ég vara ykkur við, ég er orðin mjög klár,“ sagði hún montin. Heldur þú að þú getir leyst þessa sudoku gátu hraðar en Kata? Hún Sigrún Ylfa Guðmundsdóttir 6 ára, sem á heima í Silkeborg í Danmörku, sendi okkur þessa skemmtilegu mynd af bangsa að fljúga í blöðruloftbelg frá Danmörku til Íslands. Nokkur börn úr sjöunda bekk í Grundaskóla á Akranesi voru króuð af og spurð út í markað- inn sem haldinn var í skólanum á miðvikudaginn til styrktar bágstöddum börnum í Malaví. Krakkar, hvað var á þessum markaði? „Við vorum með alls konar hluti sem krakkar í skól- anum hafa búið til.“ Hvað gerðuð þið sjálf? „Við prjónuðum hitt og þetta, smíð- uðum smáhluti, perluðum jóla- skraut, bjuggum til jólakonfekt. Aðrir árgangar bjuggu til jóla- kort, spil, könglakörfur og margt fleira. Mættu margir í vonda veðrinu til að kaupa af ykkur? „Já, ótrú- lega margir, það var hreinlega fullt hús. Við seldum allt sem við bjuggum til.“ Hvað gerið þið við ágóðann? „Allur ágóðinn rennur til söfn- unar vegna Malaví. Nemenda- félag Grundaskóla lagði fram til- lögu árið 2000 eða 2001 um að nemendur og starfsmenn stæðu saman að söfnun fyrir jólin til þeirra sem verst stæðu í heimin- um. Í staðinn hætti skólinn með stofujól og pakkagjafir innan skólans.“ Finnst ykkur alveg sjálfsagt að fá ekki pakka á litlu jólunum? „Já. Okkar pakkar fara til þeirra sem þurfa miklu meira á þeim að halda en við. Við eigum allt og því þurfum við ekkert.“ Fylgist þið eitthvað með börn- unum í Malaví? „Nei, kannski ekki börnunum sjálfum. Við vitum samt fullt um Malaví og skólana sem við styðjum. Fram- lög Grundaskóla fram til þessa hafa farið til að styrkja fátæk- ustu börnin í Chiradzulu og Mwanza sem mörg eru munað- arlaus vegna alnæmis. Skóla- gjöldin þeirra eru greidd, þau fá skólabúninga og skólavörur. Rauði kross Íslands hefur stað- fest að framlög Grundaskóla hafi skipt sköpum í lífi þúsunda einstaklinga.“ Langar ykkur að fara einhvern tíma til Afríku? „Já, flest okkar langar þangað þegar við verðum kannski örlítið eldri.“ Við eigum allt og því þurfum við ekkert Í Grundaskóla á Akranesi hefur skapast sá siður að nemendur og starfsmenn gefa ekki hver öðrum jólagjafi r heldur sameinast um stóra jólagjöf til fátækra barna í Malaví. Árlegur jólasöfnunarmarkaður var í vikunni. ÖLL Í 7. BEKK Gylfi, Ísak, Selma, Niko, Matthildur og Kaja. MYND/SIGURÐUR ARNAR SIGURÐSSON Giljagaur var annar með gráa hausinn sinn. Hann skreið ofan úr gili og skaust í fjósið inn. Hann faldi sig í básunum og froðunni stal meðan fjósakonan átti við fjósamanninn tal. Jóhannes úr Kötlu Jólasveinn númer tvö Ný og spennandi saga um kurteisa bjarnarhúninn Paddington. Prýdd myndum úr nýrri bíómynd um þennan sívinsæla bangsa. Paddington er kominn á kreik Tilvalin fyrir jólasveinana !
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.