Fréttablaðið


Fréttablaðið - 13.12.2014, Qupperneq 106

Fréttablaðið - 13.12.2014, Qupperneq 106
13. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 70 Laufabrauð er þunn og stökk hveitikaka sem er mikilvægur hluti íslenskra jóla og þorrans. Í laufabrauðið er skorið allavega mynstur, en aðallega hið fléttaða laufamynstur sem laufa- brauðið er kennt við. „Það á að gefa börnum brauð að bíta í á jólunum,“ segir í vísunni enda var brauð lengi fágætt á Íslandi vegna lélegs innflutnings á mjöli. Því var brauð á meðal alþýðumanna fremur hátíðarmatur og laufa- brauðið fer í þann flokk. Fyrst er minnst á laufabrauð í orðabók Jóns Ólafssonar frá Grunnavík frá fyrri hluta 18. aldar þar sem segir að laufabrauð sé sælgæti Íslendinga. Laufabrauð er einnig nefnt í elstu matreiðslubók sem kom út hér á landi árið 1800. Ýmis skrautbrauð voru til í öðrum löndum en þó þekkjast ekki algjörar hliðstæður íslenska laufabrauðsins. Sérstaða þess er hve næfurþunnt það á að vera og telja margir að það sé vegna korn- skortsins. FRÓÐLEIKURINN LAUFABRAUÐ Hluti af jólamatnum frá 18. öld Þunnt vegna kornskorts SKORIÐ ÚT Í laufabrauðið er skorið fléttað laufamynstur sem laufabrauðið er kennt við. KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Berja mann í hvelli við ómannað útibú (9) 10. Herða fjötrana, þótt teygjanlegir séu (10) 11. Skemmtikrafturinn gleymir ekki varnarlið- inu (11) 13. Hin sjúklega löngun í fjötra truflar svefn (10) 14. Ákveðnir hlutar af heildinni eru smáskorpur (9) 15. Slengi gaddi í þá sem mesta vitið hafa (8) 16. Aur var að mér otað fyrir mat (7) 17. Ég fæ kið ef þið þaggið ruglið niður (5) 18. Hlaupa um í Evuklæðum með þunnan skráp og glæran (8) 19. Losið um hamfarirnar (7) 21. Fjallkonan bakar kex (4) 23. Þessi sauður er öllum til ama en enginn sér í gegnum hann (8) 25. Engin þjótum við með óverunum (9) 28. Fornsaga um bréfabindi? (4) 29. París féll að fótum hennar forðum daga/ hlaust af því eitt heljarstríð/hún var enda ægifríð (6) 31. Í gististofu þakinni skán liggur sá rotvarði (12) 32. Þungmálmsflekkur þyngir færið (6) 33. Áttar sig er afturbeygðar birtast (6) 34. Stuttur, líka í spuna (7) 35. Innbyrti alisvín og var snupruð fyrir (6) 40. Er matarmatur forsenda þess að vinna fyrir mat? 42. Rangur reikningur hljómar illa (8) 46. Keflið núllar ruglið (6) 47. Iðrasekkirnir VG, Sam- og Alþýðufylkingin (8) 48. Fínasti náungi, þessi yfirmaður (8) 49. Getirðu tekið lýsi stenstu þessa raun (13) LÓÐRÉTT 1. Vinna tilfærslu ómaga (14) 2. Brýst enn frá hokri með aumingja (17) 3. Frjóvga konur skv. leiðbeiningum, panta svo spagettí og trúðaís (9) 4. Sunna var alltaf fullkomlega óskiljanleg þegar Máni var fyrir henni (9) 5. Eru þessi egg úr eyðimerkurlúðu eða fiðurfé? (10) 6. Segir tónskeið minna á velgengni keflvísku Bítlanna (10) 7. Sæki vatn fyrir gæfa dómara (8) 8. Glennir sig yfir gadd, birtast þá greinarmerki og eru hin hvössustu (9) 9. Er asmakastið svarið við hverri raun? (9) 12. Einn staflinn er fyrir munaðarlausan (9) 20. Það sem Gamli Óli skaut áður en hann lak niður úr hita (8) 21. Frosin mósa leitar leiðindadrósa (7) 22. Þetta geri ég ekki í þögn heldur orgi miklu (7) 24. Vil að ég nái í skít þess sem búið er að bleikja (8) 26. Þar fór hinn fokdýri snafs í hundskjaft (7) 27. Sekkur vaðmáls sýnir dónaskap á dansleik (10) 29. Bukkaþvag er býsna þunnur morgungrautur (9) 30. Samtenging hinna rödduðu önghljóða? (3) 36. Tímabil neikvæðs hagnaðar segir sá er illa þolir mótlætið (6) 37. Fór til að finna óbrenglaða liti regnbogans (6) 38. Hef vit fyrir afkomanda, kallið það hvað sem þið viljið (6) 39. Ég er fátækur, það er ekki fullkomið (5) 41. Kem matnum alltaf í tinkrús (5) 43. Skoða bekkjarrós með stækkunargleri (4) 44. Hvern hefði grunað óðar um slíka brenglun? (4) 45. Ferð á tíðum (3) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtast algjörlega misheppnuð viðskipti. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 17. desember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „13. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Tommi Teits Undraheimurinn minn eftir L. Pichon frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ásdís Ívarsdóttir, Akureyri. Lausnarorð síðustu viku var R J Ú P N A V E I Ð A R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 J A K A H L A U P O H S S B Ó A J F R Æ F L A R O K K A R A G A R Ð A R Í K I S F G I Ý A L L S K L Æ Ð A S K Á P I N N R A M M L E I K I L S L A I N E A N N Á L A S T U N G U N A I N N A G G U R A K A G R Ú N N A Ð U R Æ Í S K A N K A R E K O R Ð A B Ó K A R G E R Ð S M Á K V A B B N E Ó M L A T S B A R Ó L U S T A U R S K R A T T A H E R Í A L R A R S Æ A F A R B R E I Ð I R Á R B Í T I N N Á J N U I A N N S Á L M A S Ö N G T H R A U N S A N D E L D Ý F U M E L J E I N V E L D I Ó Á K O K K Á L A Ð I N U R I Ð I L L A L L E I Ð I N N U I A U R A L A U S A Ð A N Í R Æ Ð Á Facebook- síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. Skoðaðu úrvalið á NOTADIR.BRIMBORG.IS Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7030 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Notaðir bílar - Brimborg 400.000 KR. FERÐAFJÖR FINNDU BÍLINN ÞINN Á NOTADIR.BRIMBORG.IS *Allir sem kaupa notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 1. nóvember 2014 til og með 22. desember 2014 fara í pott. Einn heppinn vinningshafi verður svo dreginn út 23. desember 2014 og fær hann 400.000 kr. gjafabréf frá WOW air. Athugið á ekki við um umboðssölubíla. Kauptu notaðan bíl af Brimborg og þú átt möguleika á að vinna * GJAFABRÉF FRÁ WOWair NOTAÐIR BÍLAR Vertu með! Hvert myndir þú fara? Í MIKLU ÚRVALI Tilboð: 3.160.000 kr. Ford Kuga Titanium S RVZ65 Skráður apríl 2012, 2,0TDCi dísil, beinskiptur Ekinn 81.000 km. Ásett verð: 3.590.000 kr. Tilboð: 2.950.000 kr. Ford Focus Trend Edition ORK29 Skráður nóvember 2013, 1,0i bensín, beinskiptur Ekinn 16.000 km. Ásett verð: 3.090.000 kr. Verð: 1.050.000 kr. Toyota Avensis Sol DP114 Skráður júní 2006, 1,8i bensín, beinskiptur Ekinn 134.000 km. Ásett verð: 1.190.000 kr.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.