Fréttablaðið - 23.12.2014, Page 46

Fréttablaðið - 23.12.2014, Page 46
23. desember 2014 ÞRIÐJUDAGUR| LÍFIÐ | 42 SENUÞJÓFUR Lupita Nyong‘o stal senunni á Óskarsverðlaunahátíðinni. Leikkonan hlaut Óskarinn fyrir hlutverk sitt í 12 Years a Slave og var stórglæsileg í ljósbláum kjól frá Prada með gyllt hárband á rauða dreglinum. GLITRANDI Zooey Deschanel er óhrædd við að vera öðruvísi og á því varð engin breyting á árinu. Leikkonan klæddist kjól frá Oscar de la Renta á Golden Globe-verðlaununum. GLÆSILEG Fyrirsætan Camila Alves er eiginkona leikarans Matthews McCon- aughey og fylgdi honum á Óskarsverð- launin. Alves klæddist fölbleikum kjól úr smiðju Gabriela Cadena. ÖÐRUVÍSI Tilda Swinton klædd í Haider Ackermann á Golden Globe-hátíðinni. Leikkonan er óhrædd við að fara ótroðnar slóðir í klæðaburði og hér tókst henni svo sannarlega vel til. GLAMÚR Kate Beckinsale var í flottum kjól frá Zuhair Murad á Golden Globe-verðlaunum. Kjóllinn er flottur í sniðinu og fór Beckinsale einstaklega vel. SVARTKLÆDD Rooney Mara sýndi og sannaði að svart þarf ekki að vera leiðinlegt á Rome Film Festival. Mara var glæsileg klædd í Balenciaga. BLÓMLEG Cate Blanchett var blómleg í pilsi og hvítri skyrtu frá Giambattista Valli á IWC-kvöldverði. FÁGUÐ Emma Watson var í rauðum kjól frá Dior og svörtum buxum undir á Golden Globe-verðlaununum. FJAÐRIR Chloë Grace Moretz er aðeins sautján ára en vakti svo sannarlega athygli á rauða dreglinum á Cannes í fallegum kjól frá Chanel. GUÐDÓMLEG Leikkonan Zhao Tao klæddist kjól frá Tadashi Shoj á verðlaunahátíðinni í Cannes. Glæsilegar á rauða dreglinum Stjörnurnar voru glæsilegar á rauða dreglinum í ár á hinum ýmsu verðlaunahátíðum og viðburðum. Íklæddar glæsilegum og fj ölbreyttum fl íkum frá mörgum af þekktustu hönnuðum heims voru stjörnurnar hver annarri glæsilegri. N O RD IC PH O TO S/ GE TT Y Tölvutek • Reykjavík • Hallarmúla 2 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is OPIÐ Í DAG 10-19 LOKAÐ Á MORGUN AÐFANGADAG ÓSKUM VIÐSKIPTAVINU M OKKAR GLEÐILEGR A JÓLA GLEÐILEG JÓL NÝ SENDING AF USB GLINGRI FRÁ SATZUM A LÍFIÐ

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.