Gripla - 20.12.2004, Page 44
GRIPLA42
Stefán Karlsson (ed.). 1967. Sagas of Icelandic Bishops. Fragments of Eight Manu-
scripts. EIM VII. Rosenkilde & Bagger, Copenhagen.
Stefán Karlsson. 1973. Icelandic Lives of Thomas à Becket. Proceedings of the First
International Saga Conference, University of Edinburgh, 1971:212–243. Eds P.
Foote et al. London.
Stefán Karlsson. 1978. Om norvagismer i islandske håndskrifter. Maal og minne 1978:
87–101.
Stefán Karlsson. 1979. Sex skriffingur. Bibliotheca Arnamagnæana XXXIV. Opuscula
VII:36–43.
Stefán Karlsson. 1982. Saltarabrot í Svífljó› me› Stjórnarhendi. Gripla 5:320–322.
G. Storm. 1886a. Om Tidsforholdet mellem Kongespeilet og Stjórn samt Barlaams
Saga. ANF 3:83–88.
G. Storm. 1886b. De norsk-islandske Bibeloversættelser fra 13de og 14de Aar-
hundrede og Biskop Brandr Jónsson. ANF 3:244–256.
Svanhildur Óskarsdóttir. 2000. Universal history in fourteenth-century Iceland. Studies
in AM 764 4to. University College London, London. [Unpubl. Ph.D. dissertation].
Sverrir Tómasson. 1988. Formálar íslenskra sagnaritara á mi›öldum. Stofnun Árna
Magnússonar, Reykjavík.
C.R. Unger (ed.). 1862. Stjórn. Christiania.
Vincentius Bellovacensis. 1624 / 1965. Speculum historiale. Douai.
Chr. Westergaard-Nielsen (ed.). 1957. To bibelske visdomsbøger og deres islandske
overlevering. Bibliotheca Arnamagnæana XVI. Munksgaard, København.
Chr. Westergaard-Nielsen (ed.). 1971. Skálholtsbók eldri. Jónsbók. Manuscript No.
351 Fol in the Arnamagnæan Collection. EIM IX. Rosenkilde & Bagger, Copen-
hagen.
K. Wolf (ed.). 1995. Gy›inga saga. Stofnun Árna Magnússonar, Reykjavík.
EFNISÁGRIP
Í fyrsta kafla greinarinnar er fjalla› rækilega um var›veislu handritsins AM 227 fol,
flví l‡st og sagt frá kveraskiptingu og helstu einkennum. Ferill handritsins uns fla›
komst í hendur Árna Magnússonar er rakinn og ger› er grein fyrir fleim rithöndum (A
og B) sem fla› hafa skrifa›, l‡st er helstu skriftareinkennum og sagt frá hugsanlegum
ritunarsta›/ritstofu og fleim handritum sem líklega eru ritu› af sömu mönnum. Höf-
undur telur líklegt a› handriti› hafi veri› skrifa› og l‡st í einni og sömu ritstofu og
telur sennilegast a› hún hafi veri› á fiingeyrum í Húnaflingi. Tveir sí›ustu kaflar
greinarinnar snúast um biblíufl‡›ingar flær sem kalla›ar hafa veri› Stjórn og raktar eru
kenningar fræ›imanna um samband og aldur nokkurra fleirra handrita sem hafa a›
geyma ritningartexta. Loks er svo fjalla› um samsetningu Stjórnar, uppruna fl‡›ingar-
innar, kenningar um fl‡›anda, hvernig fl‡tt er og á hvern hátt textinn er í sumum
handritanna aukinn me› lær›um útsk‡ringum sem oftast er fenginn úr flekktum
lærdómsritum mi›alda eins og t.d. Historia scholastica eftir Petrus Comestor (d. 1179)
e›a Speculum historiale eftir Vincent frá Beauvais (d.1264).