Gripla - 20.12.2004, Side 46
GRIPLA44
1320.2 Höfundur hefur haft a›gang a› ágætu skjalasafni biskupsstólsins og flví
stu›st vi› rita›ar heimildir og annála, auk munnlegra sagna. Margt flessara
skjala og bréfa er nú glata› en af flví sem var›veist hefur má dæma a› me›-
fer› höfundar á fleim gögnum er til fyrirmyndar (Magnús Stefánsson 1978:
114).3
fiess flarf fló a› gæta a› Árna saga er fyrst og fremst varnarrit kirkjunnar
og fleirra manna sem henni st‡r›u í Skálholtsbiskupsdæmi á sí›ustu áratugum
13. aldar (sbr. Sveinbjörn Rafnsson og Magnús Stefánsson 1979:210, 220–
221). Tími hennar er miki› umbrotaskei› í sögu landsins og greinir frá sam-
skiptum Íslendinga vi› yfirvöld í Noregi á fyrstu áratugum eftir a› landsmenn
ger›ust flegnar Noregskonungs. fietta er tímabil lagasetningar og sagnaritunar
sem ekki á sér hli›stæ›u í sögu fljó›arinnar. Árna saga er kirkjupólitísk lands-
saga og sem slík traust heimild um a›fer›ir kirkjunnar til a› ö›last frelsi og fá
forræ›i yfir eigum sínum.4 Hún er ennfremur heimild um vi›töku og lög-
festingu lögbókanna Járnsí›u og Jónsbókar; hin sí›ari var lögbók Íslendinga í
fullar fjórar aldir.
Saga Árna fiorlákssonar ver›ur ekki rakin í smáatri›um á flessum blö›um
né deilur hans vi› veraldlega höf›ingja um eignarhald á kirkjustö›um.5 Hér
ver›ur liti› á afmarka›an flátt í ævi biskupsins og starfi: kristinrétt hinn n‡ja,
sem fékkst samflykktur á alflingi ári› 1275 og gilti hér á landi uns kirkju-
ordinansía Kristjáns III var lögleidd í Skálholtsbiskupsdæmi 1541 og á Hólum
2 Sjá t.a.m. Jónas Kristjánsson (1975:242–244), Sverrir Tómasson (1992a:345–346, 350),
fiorleifur Hauksson (Árna saga biskups:civ–cvii); Gu›rún Ása Grímsdóttir (ÍF XVII:xv, xxii–
xxvii). Árna saga hefst ári› 1237 en l‡kur nokku› skyndilega 1291, í seinni lotu sta›amála.
Árni lést fló ekki fyrr en ári› 1298. Ekki er vita› til víss hvort sögulok hafi t‡nst, ellegar a›
sagan hafi aldrei ná› lengra. Fyrri sk‡ringin er fló talin líklegri (sbr. ÍF XVII:v, Árna saga
biskups:cvi–cvii).
3 Sjá yfirlit yfir heimildir Árna sögu og annálanotkun höfundar hjá fiorleifi Haukssyni (Árna
saga biskups:lxii–cvi).
4 Or›alagi› „kirkjupólitísk landssaga“ er runni› undan rifjum Gu›rúnar Ásu Grímsdóttur (ÍF
XVII:xviii, xxvii). Fyrir um öld og aldarfjór›ungi l‡sti Gu›brandur Vigfússon Árna sögu me›
svofelldum or›um: „fiessi saga má me› réttu heita saga Íslands á fleim 20 árum sem hún
helzt nær yfir (1270–90), en flessi 20 ára öld er einhver hin afdrifamesta í sögu landsins“
(Biskupa sögur I:lxxxi).
5 Sjá almenna umfjöllun um Árna sögu, var›veislu, ritunartíma, höfund, stíl og fleira í formála
Gu›rúnar Ásu Grímsdóttur (ÍF XVII:v–lvii). Um sta›amál hin sí›ari hefur Magnús Stef-
ánsson fjalla› rækilega, bæ›i í ritger›inni Frá go›akirkju til biskupskirkju (1978:111–257) og
í Sta›ir og sta›amál. Studier i islandske egenkirkelige og beneficialrettslige forhold I. Berg-
en, 2000. Sjá ennfremur styttra yfirlit yfir flessar deilur hjá Gunnari F. Gu›mundssyni (2000:
84–93).