Gripla - 20.12.2004, Page 47
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 45
1551 (Loftur Guttormsson 2000:54–63 o.v.).6 Í fleirri umfjöllun ver›ur fló vart
hjá flví komist a› vitna í Árna sögu sem heimild um menn og atbur›i, enda er
ö›rum vi›líka heimildum um fletta tímabil ekki a› heilsa.
Um kristinrétt Árna fiorlákssonar hefur ekki fjarska miki› veri› rita›.7 Um
lögtöku hans á alflingi er Árna saga reyndar b‡sna fáor› og getur fless hvergi
hvort lögin hafi teki› gildi í bá›um íslensku biskupsdæmunum, e›a a›eins í
umdæmi Árna. fiá er óljóst hvernig skilja ber or› sögunnar um áhrif Jóns
rau›a erkibiskups á setningu kristinréttarins. Í 29. kafla segir:
Ok á flessum vetri [1273–1274] setti hann [fl.e. Árni biskup] fullkom-
liga saman kristindómsbálk me› rá›i Jóns erkibyskups er hann lét
sí›an fram halda (ÍF XVII:48).
fietta hafa ‡msir skili› sem svo a› Jón rau›i hafi sami› kristinréttinn sem Árni
fékk svo samflykktan á alflingi 1275; sjálfur vann erkibiskup a› kristinrétti
fyrir Noreg á flessum árum.
Kristinréttur Árna er var›veittur í á anna› hundra› handritum, flar af er
tæpur helmingur frá flví fyrir si›askipti. A›eins Jónsbók hefur var›veist betur
(kristinrétturinn er ekki hálfdrættingur á vi› hana) en í mi›aldahandritum
fylgjast flessi lög oft a›. firátt fyrir sæg handrita — e›a kannski fless vegna —
er kristinréttur Árna a›eins til í ófullkomnum útgáfum. Hann hefur veri›
prenta›ur tvisvar. Fyrst í útgáfu Gríms Thorkelíns ári› 1777 en sí›ar ári› 1895
í útgáfu Gustavs Storms og Ebbes Hertzbergs.8 fiessar útgáfur eru ólíkar a›
efni og útliti. Thorkelín prentar færri kafla en hefur nokkrar greinar úr kristin-
6 Kirkjuordinansía Kristjáns III er prentu› í Íslenzku fornbréfasafni (DI X:117–328, í fl‡›ing-
um og á latínu). Nánar um ordinansíuna, a›draganda hennar og setningu í Danmörku, sjá
t.a.m. Schwarz Lausten (1987:41–57 o.v.).
7 Sjá fló t.a.m. Seip (1937–1940:573–627), Magnús Stefánsson (1978:150–154 o.v.), Már Jóns-
son (1993:30–38 o.v.), Gu›rún Ása Grímsdóttir (ÍF XVII:vi, xl, l, lxxiii, lxxviii o.v.), Lára
Magnúsardóttir (2001b:204–207 o.v.). Kristinréttur Árna hefur jafnvel alveg fari› framhjá
sumum fræ›imönnum, sbr. Lára Magnúsardóttir (2001a:243).
8 Sbr. Jus ecclesiasticum novum sive Arnæanum constitutum anno Domini MDCCLXXVII.
Kristinrettr inn nyi edr Arna biskups. 1777. Grímur Thorkelín gaf út. Kaupmannahöfn; Nor-
ges gamle love. V. 1895. Gustav Storm og Ebbe Hertzberg gáfu út. Kristjaníu. Skylt er a›
geta latneskrar fl‡›ingar Árna Magnússonar, sem hann ger›i á árunum 1686–1689. Hún er
prentu› aftast í fyrsta bindi (786–821) Annales ecclesiæ Danicæ diplomatici, oder Kirchen
Historie des Reichs Dännemarct. Erik Pontoppidan gaf út. Kaupmannahöfn, 1741. fi‡›inguna
er einnig a› finna í handritinu Don. var. 1 fol. Barth. F. (V). Í greininni er ávallt vísa› í útgáfu
kristinréttar Árna í Norges gamle love (NgL V:16–56).