Gripla - 20.12.2004, Page 52
GRIPLA50
Me› flessu ætlu›u landsmenn a› tryggja sér fla› fyrst og fremst, a› hér
yr›i ekki dæmt eftir ö›rum lögum en íslenzkum, fl.e. löglega settum
lögum handa Íslandi. En í flessum fyrirmælum getur líka falizt fyrirvari
um fla›, a› hér megi eigi önnur lög gilda en flau, sem landsmenn sjálfir
samflykkja (Einar Arnórsson 1945:328).11
Gunnar Karlsson (1991:53, 73–74) hefur dregi› fletta í efa og telur a› ákvæ›i›
fl‡›i ekki anna› en a› konungur skuldbindi sig til a› halda uppi lögum og reglu
á landinu; a› dæmt skuli eftir gildandi lögum á Íslandi án fless a› ákve›nar
reglur hafi gilt um stjórnskipulega stö›u landsins e›a löggjafarvald.
Frá samflykkt Gamla sáttmála og fram a› lögtöku Járnsí›u er líti› vita›
um stjórnskipun landsins en gera ver›ur rá› fyrir a› Grágás hafi gilt flar til n‡
lög leystu hana af hólmi. Frumkvæ›i a› ritun Járnsí›u kom frá konungsvald-
inu; studdist hún a› mestu vi› norsk lög og giska›i Ólafur Lárusson á a›
a›alheimildin væri anna› hvort Gulaflingslögin frá 1267 e›a Frostaflingslögin
frá 1269 en í 24 köflum af 141 í bókinni væri efni sótt í Grágás (1958:203,
1923:7–8). Járnsí›a tilheyrir flví fyrra tímabili endursko›unar laga í Noregi
(1267–1269). Réttareining sú sem var a› skapast í Noregi á flessum tíma ná›i
ekki til Íslands flví a› Járnsí›a er talin ólík landshlutalögunum a› mörgu leyti
(Magnús Már Lárusson 1962:567).
Nafni› Járnsí›a kemur fyrir í Resensannál en Lögmannsannáll getur fless
a› út hafi komi› norræn lög (Islandske Annaler:28, 259).12 Árna saga greinir
svo frá:
Á flessu sumri sendi vir›uligr herra Magnús konungr til Íslands fior-
var› fiórarinsson ok Eindri›a böggul, hir›mann sinn, flar me› Sturlu
fiór›arson me› lögbók norræna (ÍF XVII:27).
Hvorki er geti› í sögunni né í annálum um höfund Járnsí›u en í Gu›mundar
sögu eftir Arngrím ábóta Brandsson segir a› Magnús lagabætir hafi láti› rita
bókina eftir „rá›i ok tillögu“ Sturlu fiór›arsonar (Biskupa sögur II:162).
fia› væri ofsögum sagt a› Íslendingar hafi teki› Járnsí›u vel en ekki er
geti› vi›líka flokkadrátta og á alflingi 1281 (fl.e.a.s. hóparnir flrír: biskup og
11 Sjá rækilega greinarger› fyrir flessari sögusko›un hjá Gunnari Karlssyni (1991:53–58).
12 A›rir annálar geta a›eins um „lögbók“ án fless a› nefna hana Járnsí›u e›a kenna sérstaklega
vi› norræn lög (Islandske Annaler:49, 68, 138, 331).