Gripla - 20.12.2004, Page 53
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 51
klerkar, handgengir menn og bændur).13 Lögbókin var lög› fram á alflingi sum-
ari› 1271 og var a›eins „játat flingfararbælki ok tveimur kapítulum ór erf›a-
bælki; um festarkonu börn ok um arflei›ing ok flegngildi um allt land, en eigi
fleira.“ fietta sama ár stó› Skálholtsbiskup í stappi vi› andstæ›inga sína í fyrri
lotu sta›amála hinna sí›ari (sjá hér a› ne›an); rita›i Árni flá Magnúsi konungi
lagabæti og óska›i fulltingis hans í deilum vi› leika höf›ingja. Konungur tók
erindi biskups vel og hét stu›ningi sínum fengist Árni til a› vinna hinum n‡ju
lögum brautargengi. fia› ger›i biskup og á flingi ári› 1272 var „lögtekin öll
bók sú er konungrinn haf›i utan sent nema erf›abálkr var eigi lögtekinn nema
tveir kapítular er hit fyrra sumarit var játat“ (ÍF XVII:27, 29, 43). Rúmu ári
sí›ar (11. nóvember 1273) var erf›abálki Járnsí›u loks játa›.14 fiá haf›i gengi›
dómur í sta›amálum á höf›ingjafundi í Björgvin sem læg›i öldurnar um hrí›.
3. Árni biskup fiorláksson
Árni fiorláksson var fæddur ári› 1237, sonur fiorláks Gu›mundssonar og
Halldóru Ormsdóttur í Holtum. Foreldrar hans voru lítt efnum búnir en Árni
var stórætta›ur. Hann rakti kyn sitt aftur til Sí›u-Halls fiorsteinssonar sem af
voru komnir lærdómsmennirnir Sæmundur fró›i Sigfússon og Ari fró›i fior-
gilsson, auk biskupanna Jóns Ögmundarsonar og Magnúsar Einarssonar.
Langafi Árna var Jón Loftsson í Odda, fa›ir Páls Jónssonar Skálholtsbiskups
og mesti höf›ingi landsins á sinni tí› (ÍF XVII:xii, 3–4).
Árni var fyrstu árin me› fö›ur sínum en komst snemma í læri hjá Brandi
Jónssyni ábóta Ágústínusarklaustursins í fiykkvabæ. Hann var vel lær›ur á
kirkjunnar lög (s.s. algengt var me›al munkareglunnar), mikilhæfur fl‡›andi
og bar oft sáttaror› á milli fleirra sem deildu í ófri›i Sturlungaaldar.15 Brandur
13 Elsta handrit Járnsí›u er Sta›arhólsbók, AM 334 fol, anna› a›alhandrit Grágásarlaganna. fiar
er ey›a í textanum sem ekki ver›ur fyllt flví a› a›rar uppskriftir Járnsí›u eru runnar frá
Sta›arhólsbók (eftir a› blö›in glötu›ust) nema hugsanlega AM 125 4to sem var›veitir útdrátt
úr lögbókinni (ÍF XVII:27 nm., Jón Helgason 1958:20).
14 Sjá einnig frásögn annála af flessum atbur›um (Islandske Annaler:29, 49, 68, 138–139, 331).
Frásögn Konungs- og Fornaannáls líkist mest fleirri í Árna sögu en a›rir annálar eru fáor›ari.
Í Gottskálksannál segir t.a.m. a›eins vi› ári› 1272: „laga skipti aa Islandi.“
15 Brandur ábóti fl‡ddi m.a. Alexanders sögu og er ennfremur talinn líklegur fl‡›andi Gy›inga
sögu. Um Brand, sjá t.a.m. Íslenzkt fornbréfasafn (DI I:519–522), Tryggvi fiórhallsson (1923:
46–64). Annar ágætur lærdómsma›ur tengdur Árna biskupi vinarböndum var Grímur Hólm-
steinsson prestur í Kirkjubæ. Hann setti saman Jóns sögu baptista einhvern tímann á árunum
1264–1298. fiar er mjög tali› á höf›ingja sem fara me› leikmannavald. Sveinbjörn Rafnsson