Gripla - 20.12.2004, Page 54
GRIPLA52
var áhrifamesti klerkur landsins á sinni tí› og lærifa›ir fleirra flriggja manna
sem hófu réttindabaráttu kirkjunnar á loft seint á 13. öld: Árna fiorlákssonar,
Runólfs Sigmundarsonar ábóta í Verum og Jörundar fiorsteinssonar Hólabisk-
ups. Árna saga greinir frá vitnisbur›i Brands um flremenningana; kve›st hann
aldrei hafa haft eins minnugan lærisvein og Jörund, engan svo kostgæfinn og
sem leg›i jafn gó›an hug á nám sitt sem Runólf en til Árna „tala›i hann svá at
hann skildi flá marga hluti af gu›ligum ritningum er hann flóttiz varla sjá hví
svá mátti ver›a“ (ÍF XVII:7).
Brandur var víg›ur Hólabiskup ári› 1263. Árni fór me› ábóta í vígslu-
förina til Noregs, flá djákn a› vígslu; tókust kærleikar me› honum og Magn-
úsi konungi lagabæti er héldust me›an bá›ir lif›u (ÍF XVII:8). Brandur lést
ári sí›ar. Tók Árni flá vi› sta›arforrá›um á Hólum og hlaut ennfremur prest-
vígslu skömmu sí›ar. Hákon erkibiskup í Noregi víg›i Jörund fiorsteinsson
Hólabiskup ári› 1267 og fluttist flá Árni í Skálholt. fiar ger›ist hann trúna›ar-
og a›sto›arma›ur Sigvar›ar biskups fiéttmarssonar sem kominn var a› fótum
fram fyrir elli sakir. Sigvar›ur lést 1268 og var Árni víg›ur eftirma›ur hans í
Skálholti af Jóni rau›a erkibiskupi í Ni›arósi hinn 30. júní 1269 (ÍF XVII:9–
13).
Árni átti í deilum vi› veraldlega höf›ingja á biskupstí› sinni í svonefndum
sta›amálum sí›ari eins og á›ur var viki› a›. Hér er ekki í rá›um a› rekja sta›a-
deilur Árna og leikra höf›ingja, nema flær fléttist saman vi› sögu kristinrétt-
arins. Ver›ur flá viki› a› fleim flegar svo ber undir. fió ber a› nefna a› flessum
deilum er gjarnan skipt í tvær lotur (1269–1273 og 1280–1289) og segja má
a› deilur Árna biskups vi› íslenska höf›ingja eigi fla› sammerkt, hvort sem
flær snerust um sta›akröfur, skattfrelsi kirkjunnar manna, einlífi klerka e›a
lagasetningu og dómsvald kirkjunnar, a› flær voru há›ar í skjóli kirkjulaga.
Höfundur Árna sögu velkist aldrei í vafa um a› biskupinn kraf›ist a›eins
löglegra réttinda heilagrar kirkju — hann haf›i m.ö.o. lögin sín megin en
leikmenn ógnarmál (ÍF XVII:59–60, sbr. xxxiii). Almenn kirkjulög fóru hins
vegar oft fjarri hugsunarhætti leikra manna úti á Íslandi á seinni hluta 13. aldar
— og jafnvel lengur. fieir báru jafnan fyrir sig fornan landssi› og töldu sig
ekki ná fram lögum fyrir ofríki biskups (ÍF XVII:10–11, 127–128 o.v., sbr. Sig-
(1996:74–75) hefur fló flrengt líklegan ritunartíma til áranna 1284–1295 og sett efni sögunnar
í samhengi vi› sta›adeilur Árna og leikra höf›ingja úti á Íslandi. Í sögunni útsk‡rir Jóhann-
es skírari atri›i úr kanónískum rétti „og er fletta heimfært a› flví er vir›ist upp á íslenskt
samfélag í lok 13. aldar.“ Um Jóns sögu baptista hefur Sverrir Tómasson einnig fjalla›
(1992b:447–451).