Gripla - 20.12.2004, Síða 56
54
Hvergi er fló minnst á flá sta›i sem kirkjan átti a› hálfu e›a meira. Árni
fiorláksson naut sættarinnar ekki lengi flví hann lést 17. apríl 1298 í Noregi.
Hann var jar›a›ur a› Munklífi sem var Benediktínaklaustur í Björgvin (ÍF
XVII:246, Páll Eggert Ólason 1948:76).
4. A›dragandi og setning kristinréttar Árna 1275
fiegar Árni haf›i teki› vígslu af Jóni rau›a í Ni›arósi og bjó sig til heimfer›ar
veitti erkibiskup honum a› vinargjöf kirkjulagasafn me› sk‡ringum, de-
cretales cum apparatu (ÍF XVII:13).17 Sigur›ur Líndal (1997:254) hefur
slegi› flví föstu a› hér sé um a› ræ›a Liber extra frá 1234 og hugsanlega
einnig Decretum Gratiani.18 Árni kom svo út hausti› 1269 me› bréfum erki-
biskups og flutti Íslendingum flegar bo›skap Jóns rau›a:
At allir menn knéfelli me› upphaldandi höndum flann tíma í messunni
er haldit er upp holdi ok bló›i várs herra ok svá flá er borit er til sjúkra
manna.
GRIPLA
17 Til eru fleiri dæmi um gjafir af flessu tagi: Eilífur erkibiskup gaf ári› 1328 séra Agli Eyjólfs-
syni, sendimanni Lárentíusar biskups, kirkjulögbók flá er Tancredus hét (kennd vi› læri-
meistarann Tancredus frá Bologna). Hefur flví erkibiskupum í Ni›arósi s‡nilega veri› um-
huga› um kirkjulagaflekkingu íslenskra klerka (sbr. ÍF XVII:13 nm., 423).
18 Um 1140 steypti munkurinn Gratianus saman í eina skrá miklu safni páfaskipana, samflykkta
kirkjuflinga og kennisetninga kirkjufe›ranna. Hann reyndi a› samræma reglur kirkjunnar,
enda ekki vanflörf á. Riti›, sem jafnan er nefnt Decretum Gratiani, fékk aldrei sta›festingu
sem lögbók, enda var fla› upphaflegur tilgangur Gratianusar a› taka saman eins konar kennslu-
og handbók í kirkjurétti. fiar er a› finna tilvitnanir í páfabréf, samflykktir kirkjuflinga og ‡mis
rit kirkjufe›ranna. Smám saman efldist kirkjan og ári› 1234 gaf Gregorius IX. páfi út Liber
extra (Vi›aukabókina) sem er safn skipana sem settar voru eftir a› Decretum Gratiani birtist
og var tekin saman af kirkjuréttarfræ›ingnum Raymond frá Pennaforte. Páfi sendi bókina
me› bréfinu Rex pacificus til háskólanna í Bologna og París me› fleim tilmælum a› hún
skyldi nú lög› til grundvallar í framkvæmd og fræ›um en me› Liber extra eigna›ist kirkjan
fyrstu formlega sta›festu lögbók sína. Ári› 1298 var Liber sextus auki› vi› fletta safn a›
frumkvæ›i Bonifaciusar VIII páfa og loks kom út ári› 1317 tilskipunasafni› Clementinae.
Um 1580 fengu svo flessi lagaverk heiti› Corpus juris canonici og er fla› safn hli›stætt hinu
veraldlega lagasafni Corpus juris civilis sem mynda› var úr rómverskum lögum á tí› Justini-
anusar keisara (527–565). Tímabil 12. og 13. aldarinnar má flví heita eitt mesta framfarar-
skei› kirkjunnar og stó›u kirkjuréttarfræ›ingar r‡nendum veraldlegs réttar mjög jafnfætis allt
frá seinni hluta 13. aldar (sjá t.a.m. Sigur›ur Líndal (1997:247, 251–253, 1978:8, 14), Reyn-
olds (1986:395–413), Chodorow (1986:413–417, 1984:122–130), Brundage (1995: 44–69),
Pennington (1992:333–334, 342–346).