Gripla - 20.12.2004, Page 57
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 55
Svá ok at engi ma›r festi sér mey e›r konu til eiginor›s á›r en l‡st
væri í kirkju flrim sinnum.
Svá ok at frillumenn skulu fyrirbjó›az at taka Krists líkama at pásk-
um utan fleir festi frillur sínar til eiginor›s e›r skilji vi› flær
fullkomliga.
Svá ok at allir sta›ir ok tíundir skyldi gefaz í byskups vald.
Svá ok at enginn skyldi byggja dautt fé á leigu (ÍF XVII:16–17).19
Af Árna sögu a› dæma tóku landsmenn fyrstu flremur greinunum vel en sein-
lega fleim er vör›u›u sta›amál og okur. Biskup ger›i flegar tilkall til sta›a í
Sunnlendingafjór›ungi og fékk forræ›i yfir minni kirkjum en ábúendur
stærri sta›a voru fastari fyrir. Fljótlega kasta›ist í kekki me› Árna og Stein-
vararsonum í Odda sem neitu›u a› ver›a vi› kröfum biskups og köllu›u jör›-
ina kaupaland. Biskup kraf›ist flá dóms alflingis í málinu sem féll honum í vil;
var Oddi flar dæmdur „kirkju eign ok svá flar me› slíkar eignir sem henni
báruz“ (ÍF XVII:18). Á sama flingi kraf›ist biskup sta›ar í Hítardal og bjóst til
a› bannsetja ábúandann, Ketil Loftsson, flegar hann neita›i a› gefa sta›inn
upp. Fór svo a› Ketill samflykkti a› lokum a› rei›a af hendi fé sta›arins en
skaut um lei› málinu „á konungs dóm, en byskup já›i flví ef hann yr›i sam-
flykkr erkibyskupi“ (ÍF XVII:19). fiegar til kastanna kom flvertók Ketill fyrir
a› láta Hítardal af hendi og hlaut a› launum bannsöng biskups. Samkomulag
tókst a› lokum og sór Ketill af sér sta›inn og hét a› kalla ekki eign sína fram-
ar nema konungur og erkibiskup dæmdu svo. Steinvararsynir sömdu einnig vi›
Árna: Biskup skyldi flola sta›arhald bræ›ranna uns dómur gengi í málinu en
fleir treg›alaust uppgefa sta›inn ef sá úrskur›ur kæmi af hendi konungs og
erkibiskups „ad biskup ætte fleirrra kyrckiu ad Àada og hennar fie“ (DI II, 92).
fiessir samningar voru ger›ir vori› 1271. Sumari› á›ur haf›i biskup ri›i›
um Austfir›ingafjór›ung og ví›a veri› játa› stö›um, rétt eins og forvera hans
fiorláki fiórhallssyni tæpri öld fyrr (Byskupa sƒgur 2:248–250). Sá var fló
munurinn á a› Árni fól klerkum var›veislu sta›anna í sta› fless a› fá höf›-
ingjum flá a› léni eins og fiorlákur haf›i gert (Magnús Stefánsson 1978:130).
Vi› svo búi› sigldu Árni biskup og andstæ›ingar hans í sta›amálum til Nor-
egs til a› hlíta úrskur›i konungs og erkibiskups. Eins og fyrr getur féll dóm-
19 firjár fyrstu greinarnar er a› finna í skipun eigna›ri Árna fiorlákssyni í Íslenzku fornbréfasafni
og er hún flar tímasett í september 1269 (DI II:24, 26–27). Tvær sí›ustu eru úr almennum
kirkjulögum (DI II:52–55, 56–58). fiessi bo›skapur er a› miklu leyti tekinn upp í kristinrétt
Árna (sjá NgL V:23, 33–38, 53–54).