Gripla - 20.12.2004, Page 58
GRIPLA56
urinn biskupi í vil flegar Jón rau›i dæmdi hinn 24. júlí 1273 Oddasta› og
Ólafskirkju í Vatnsfir›i „undir Árna byskup í Skálaholti ok hans lögliga eptir-
komendr, honum ok fleim eilífliga fyrir at rá›a“ (ÍF XVII:41). L‡kur hér fyrri
lotu sta›amála.
Vegna málsins dvaldi Árni veturinn 1272–1273 í Noregi; sótti hann jafnan
fundi me› Jóni rau›a og voru flar einkanlega rædd kirknamál á Íslandi. Kemur
a› flví a› fleir ræ›a setningu n‡s kristinréttar en handritum Árna sögu ber ekki
saman í frásögn af fleim vi›bur›i.20 Í uppskriftum Reykjarfjar›arbókar segir:
Ok flegar Jón erkibyskup vissi hans girnd lét hann upp fyrir honum
allan sinn vilja svá at hann banna›i leikmönnum lög at segja um kristin
rétt. Gjör›u fleir svá me›an fleir lif›u (ÍF XVII:31–32).
Í AM 220 VI fol er flessi frásögn nákvæmari:
Árni byskup vissi ok at Jón erkibyskup ætla›i n‡jan kristin rétt at skipa,
sem hann ger›i, ok hann haf›i bo›it honum me› fleim hætti fram at
fara á Íslandi sem hann fór fram í Nóregi. Girntiz hann ok af sjálfum
erkibyskupi at heyra hvat <hann> vildi n‡ta láta ór hinum forna kristn-
um rétti á Íslandi e›a hvat hann vildi ór láta e›a eptir hverjum bókum
flat skyldi saman setja sem í var› at leggja. Ok flegar er erkibyskup
vissi hans girnd, lét hann uppi fyrir honum allan sinn vilja, svá ok at
hann banna›i leikmönnum at segja lög um kristin rétt. Ger›u fleir svá
me›an fleir lif›u (ÍF XVII:31–32).
Í AM 220 VI fol er frumkvæ›i a› setningu kristinréttar Árna eigna› Jóni
rau›a. fia› er reyndar gert ví›ar flví a› kristinréttur Árna í AM 350 fol, Skar›s-
bók Jónsbókar, hefst á flessum or›um: „her bÌriar upp hinn nÌia cristins doms
Àett flann er herra ion erch(ibyskup) saman setti ok lπgtekinn er vm skalh(olts)
20 Árna saga er var›veitt í 40 handritum og handritabrotum. fiennan fjölda handrita má rekja til
fless a› sagan var tekin upp í anna› a›alhandrit Sturlungusafnsins, Reykjarfjar›arbók (AM
122b fol). fiorleifur Hauksson (Árna saga biskups:vii) telur líklegt „a› flessi a›alheimild um
sögu Íslands á sí›ara hluta 13. aldar væri nærri glötu› me› öllu, ef ritari R[eykjarfjar›arbók-
ar] hef›i láti› hjá lí›a a› skrifa hana upp.“ A›eins eru var›veitt flrjú skinnblö› úr Reykjar-
fjar›arbók og tvö úr AM 220 VI fol. fiær uppskriftir Árna sögu sem var›veittar eru nú eru
hins vegar allar runnar frá Reykjarfjar›arbók, ger›ar skömmu fyrir mi›ja 17. öld á me›an
bókin var heilli en nú (ÍF XVII:v, lii–lvi).