Gripla - 20.12.2004, Page 60
GRIPLA58
rá›i Jóns erkibyskups er hann lét sí›an fram halda“ og í 32. kafla Árna sögu
segir frá samflykkt hans á alflingi:
fietta sumar [1275] rei› vir›uligr herra Árni byskup til alflingis ok me›
hans flutningi var lögtekinn hinn n‡i kristindómsbálkr utan fá capitula
flá sem menn vildu eigi samflykkja fyrrum, en herra Magnús konungr
ok Jón erkibyskup gjör›i flat statt hversu flau skyldi standa svá sem
fleir vóru be›nir af almúganum (ÍF XVII:48, 49).
fietta segir fjarska líti› anna› en a› Árni hafi á alflingi tala› fyrir setningu
kristinréttar sem hlaut samflykki a› mestu leyti. Hér greinir hvorki frá vald-
svi›i laganna (hvort kristinrétturinn gilti um allt land e›a a›eins í Skálholts-
biskupsdæmi) né heldur hva›a kaflar fla› voru sem fengust ekki samflykktir.
Á›ur en viki› er a› rá›asvi›i kristinréttarins flykir vel hl‡›a a› athuga efnis-
skipan hans nánar og kanna flannig hvort hún geti sagt eitthva› til um upp-
haflega ger› hans.
5. Efni kristinréttar Árna
Kristinrétti Árna, eins og hann birtist í AM 49 8vo (Magnús Lyngdal Magn-
ússon 2002:148–193), má skipta í nokkra efnishluta.26 Er sú lei› valin hér a›
telja flá níu:
I. (1.–7. kafli) — kristindómsbálkur Járnsí›u.
II. (8.–10. kafli) — Ákvæ›i um barnsskírn, fa›erni og ferm-
ingu; forsendur fless a› komast í kristi› samfélag.
III. (11.–15. kafli) — Vald biskups, kirkjur og kirkjubyggingar,
eignir kirkna, klaustra og klerka, flyrmsl klerka og kirkjugri›.
IV. (16.–22. kafli) — Erf›askrá og reglur var›andi hana, heit og
ölmusur, tíundargjör› og tíundargrei›sla.
V. (23.–28. kafli) — Hjúskaparlöggjöf.
VI. (29.–30. kafli) — Skriftrof og ei›rof, meinsæri.
VII. (31.–39. kafli) — Helgidagahald, ósóknardagar, föstur, undan-
fláguákvæ›i helgidaga, skriftagangur, hva›a d‡r má leggja sér
til munns.
26 Magnús Stefánsson (1978:151–153, 254) gerir slíkt hi› sama. Hér er a› hluta til stu›st vi›
skiptingu hans en fless ber a› geta a› Magnús fylgir fleirri ger› kristinréttar Árna sem prentu›
er í Norges gamle love (NgL V:16–56).