Gripla - 20.12.2004, Page 61
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 59
VIII. (40.–42. kafli) — Ei›ar, dómsvald kirkjunnar og okur.
IX. (43.–46. kafli) — Kaflar úr almennum kirkjulögum sem eru í
lausum tengslum vi› kristinrétt Árna og teknir upp í örfáum
handritum.
Hlutarnir eru nokku› sk‡rt afmarka›ir en vafi leikur á hvort fyrsti hlutinn og
fleir tveir sí›ustu geti talist til upphaflegs kristinréttar Árna; taldi Jón
Sigur›sson slíkt ólíklegt. Hann segir me›al annars um efni handritsins AM
346 fol:
1) brot úr Járnsí›u, sem er konúngsei›r, lendra manna og bænda, og
hefir flessi bók veri› ein af fleim, sem hefir haft upphaf Járnsí›u sem
inngáng til Kristinréttar Árna biskups, og munu slík handrit vera upp
komin á árunum 1271–1280. Hér fylgir flá einnig: 2) Kristinréttr Árna
biskups, og er flar upphafsstafr ekki stærri en vi› kapítula skipti, en
me› alln‡rri hendi er hér ritu› kapítulatala á spázíu, og eru hér taldir
34 kapítular í flessum Kristinrétti (DI I:99).27
Annars sta›ar í Íslenzku fornbréfasafni giska›i Jón á a› kristinrétturinn hef›i
aldrei veri› í fleiri en 35 köflum (fl.e. II.–VIII. hluti) og jafnvel a›eins í 32
(fl.e. II.–VII. hluti) (DI I:432 nm, 441–442). Grímur Thorkelín var sama sinnis
í útgáfu sinni frá 1777. fiar prentar hann kristinrétt Árna í 35 köflum. A› auki
birtir hann 12 kafla í vi›auka sem greinar úr almennum kirkjulögum (JusEccl:
4–211).28 Árni Magnússon vir›ist hafa veri› sammála flessu. Latnesk fl‡›ing
hans á kristinrétti Árna biskups í handritinu Don var 1 fol Barth. F (V) er í 35
köflum (AnnEccl:786–821). AM 182 a 4to og AM 182 b 4to, pappírshandrit
frá flví um 1700, var›veita ennfremur kristinrétt Árna biskups. fiessi handrit
hafa líklega bæ›i veri› skrifu› undir tilsjá Árna Magnússonar og sí›ar veri›
lesin saman (collationeret) vi› a›ra texta kristinréttar eftir fyrirmælum hans. Á
182 a er kristinrétturinn í 35 köflum en í 39 á 182 b. Vi› sí›ustu kaflana á 182
b eru fló ‡msar athugasemdir me› hendi Árna Magnússonar sem benda til fless
a› hann hafi ekki tali› efni fleirra heyra til kristinréttar Árna biskups. Vi› 38.
kafla á handritinu skrifar Árni t.a.m. á spássíu: „fie˙se Cap: ˙tendr i Skards
Membrana [AM 350 fol] ab˙olute og ä hvergi vid“ (bl. 40v, sbr. Magnús
27 Svipa›ar athugasemdir Jóns gefur t.a.m. a› líta um AM 50 8vo (DI I:149–150 o.v.).
28 En á bls. 2 er trúarjátningin (1. kafli skv. útgáfunni í NgL), tekin úr NKS 1930 a 4to og prent-
u› me› smærra letri. Eiginlegur kristinréttur í útgáfu Thorkelíns er flví kaflar 8–43 í útgáfu
Norges gamle love. Vi›aukakaflarnir eru á bls. 213–233. Undir fletta hefur m.a. Már Jónsson
teki› (1993:36).