Gripla - 20.12.2004, Blaðsíða 63
„KÁTT ER fiEIM AF KRISTINRÉTTI, KÆRUR VILJA MARGAR LÆRA“ 61
fiessi grein er undirsta›a skilnings á sambandi ríkis og kirkju á mi›öldum;
hugmyndin um a› hinn andlegi og veraldlegi stjórnandi hef›i flegi› vald sitt af
gu›i hefur veri› rakin aftur til Gelasiusar I. páfa (492–496). Hún hljó›ar svo:
Duo quippe sunt, imperator auguste, quibus principaliter mundus hic
regitur: auctoritas sacrata pontificium, et regalis postestas. In quibus
tanto gravius est pondus sacerdotum, quanto etiam pro ipsis regibus
hominum in divino reddituri sunt examine rationem. (fieir eru tveir,
Ágústus keisari, sem fara me› stjórn heimsins: klerkar me› andlegt
vald [auctoritas] og konungur me› veraldlegt vald [postestas]. Ábyrg›
klerka vegur flyngra flar sem fleir svara fyrir konunga manna fyrir
gu›dómnum).
fiessi grein var ví›a tekin upp í lagasöfn, fl.á m. Decretum Gratianusar (Bagge
1987:114 nm.). Gelasius haf›i a› hluta til a› lei›arljósi kenningar Ágústínusar
kirkjufö›ur (354–430) sem hug›i tilveruna tvískipta milli gu›sríkis (civitas
dei) og jar›ríkis (civitas terrena). Hann skilgreindi fló ekki kirkjuna sérstak-
lega innan gu›sríkis né heldur veraldlega stjórnendur innan jar›ríkis (Tierney
1988:9–10, Synan 1982:654–655); á slíkri túlkun á verkum Ágústínusar fór a›
bera í skrifum gu›fræ›inga á 12. og 13. öld. fieir álitu a› páfinn, sta›gengill
Krists á jör›inni, flægi bæ›i andlegt og veraldlegt vald af gu›i; hann færi fló
a›eins me› hi› andlega en fengi ríkisvaldinu hi› veraldlega; flannig hlaut a›
vísu ríki› vald sitt af gu›i en a›eins me› milligöngu páfans. Ríkisvaldi›
heyr›i flví a› sönnu undir kirkjuna og bar a› beita valdi sínu í samræmi vi›
óskir hennar. Var flessu tvískipta valdi gjarnan líkt vi› sver›in tvö (Lúk:
22.38).30
Magnús Stefánsson álítur a› Jón rau›i erkibiskup hafi fylgt flessari stefnu,
a› kirkjan stæ›i ofar en ríkisvaldi›, og til marks um fla› nefnir hann a› í
kristinrétti hans sé kaflann um völd konungs og biskups ekki a› finna (fl.e.
kristindómsbálk Járnsí›u); Árni hafi sta›i› í skjóli Jóns rau›a, auk fless sem
saman fóru hagsmunir kirkju og konungsvalds á Íslandi vi› a›
koma á fleirri skipan milli andlegs og veraldlegs valds, sem flegar var
löngu komin á í Noregi og vi›urkennd … [flví] var ekkert sem mælti
gegn flví, a› hann [Árni] setti í kristinrétt sinn ákvæ›i [fl.e. kristin-
dómsbálk Járnsí›u] um jafnrétti konungdóms og kirkju (1978:156).
30 „Herra, sjá, hér eru tvö sver›. Og hann sag›i vi› flá: fia› er nóg.“