Gripla - 20.12.2004, Page 64
GRIPLA62
fietta er vafasamt og skal viki› a› flví nánar. Í fyrsta lagi stendur kristin-
dómsbálkur Járnsí›u, eins og fyrr getur, a›eins á örfáum mi›aldahandritum
kristinréttar. Magnús sty›st vi› útgáfu Norges gamle love en flar er textinn
a›eins gefinn út eftir sex skinnhandritum (af 50). Af fleim hefur a›eins eitt
fleirra, NKS 1930 a 4to, flessa fyrstu sjö kafla; á AM 49 8vo eru fleir flestir31
en á AM 351 fol og GKS 3270 4to standa fleir a› hluta til.
Í ö›ru lagi er augljóst a› kristindómsbálkur Járnsí›u var ekki borinn upp
til samflykktar á alflingi ári› 1275 sem hluti af kristinrétti Árna. Hann var gild-
andi lög, enda samflykktur flegar menn lög›u blessun sína yfir flann hluta lög-
bókarinnar á alflingi ári› 1272 (ÍF XVII:29). A›stæ›ur Árna og Jóns voru flví
ólíkar: Á Íslandi giltu lög um kristna trú flegar Skálholtsbiskup hóf a› taka
saman kristinrétt sinn. Á Frostaflingi var engum kristinrétti goldi› jáyr›i —
e›a lögum er vör›u›u kristna trú af nokkru tagi — og flví hóf Jón rau›i a›
semja sinn kristinrétt frá grunni, a› hluta til me› gömlu Frostaflingslögin í
huga en fló a›allega eftir almennum lögum kirkjunnar, kanónískum rétti.
Magnúsi lagabæti var á stjórnarárum sínum umhuga› a› halda fri› vi›
kirkjuna. Hann hélt fló fast í flá sko›un a› fla› væri hlutverk beggja, konung-
dóms og kirkju, a› efla gu›sríki. Jón rau›i taldi aftur á móti kirkjuna eiga full-
an rétt á a› semja kristinrétt án afskipta ríkisvaldsins. Eftir a› erkibiskup ná›i
fram vilja sínum á Frostaflingi ríkti flví óvissa um kristinréttarlöggjöf uns sætt
tókst (tímabundi›) me› konungsvaldi og kirkju í Túnsbergi ári› 1277. Hl‡tur
flví a› teljast e›lilegt a› setja kristindómsbálk Járnsí›u í samhengi vi› flessar
deilur konungs og kirkju í Noregi um löggjafarvald í kristinréttarmálum og er
flá komin sk‡ring á flví hvers vegna hann er ekki lengri og ‡tarlegri en raun
ber vitni.32
fia› ver›ur flví a› teljast æri› ólíklegt a› kristindómsbálkur Járnsí›u hafi
veri› hluti af upphaflegum kristinrétti Árna fiorlákssonar. Líklegra er a› hann
hafi veri› tekinn upp í handrit hans sem komin voru upp á fleim árum sem
Járnsí›a var í gildi (1271–1281) e›a í afskriftir fleirra (s.s. AM 128 4to), eins
og Jón Sigur›sson benti á og greint var frá hér a› framan.
31 Í AM 49 8vo eru 6. og 7. kafli nokku› styttir og auk fless skeytt saman (sbr. Magnús Lyngdal
Magnússon 2002:151–152). Kristindómsbálk Járnsí›u er ennfremur a› finna á AM 128 4to.
Hi› merkilega er fló a› stafsetning á NKS 1930 a 4to og AM 49 8vo bendir til fless a›
kristindómsbálkur Járnsí›u á hvorugu handritinu sé runnin frá a›alhandritinu, Sta›arhólsbók
(AM 334 fol, bl. 92v–108r).
32 Lára Magnúsardóttir hefur reyndar a›ra sko›un á flessu: „Engin ákvæ›i voru um kristinrétt í
Járnsí›u, sem er undanfari bæ›i kristinréttar hins n‡ja og Jónsbókar vegna fless a› ákvör›-
unin um skiptingu valdsins haf›i veri› tekin. fiörfin fyrir kristinréttarákvæ›i í veraldlegri
lögbók var flar af lei›andi ekki fyrir hendi“ (2001b:204 nm.). fietta er ónákvæmt. Engin